Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 6

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sumnudagdr 20. apríL 1969. Bundust samtökum og stofnuðu at- □ íbúar Stykkishólms, sem í vetur hafa ræki- lega fengið að kenna á atvinnuleysisbölinu, bund- ust nýlega samtökum og stofnuðu hlutafélag til atvinnubóta í bænum. Standa að félaginu bæjar- búar almennt og hreppsfélagið að stórum hluta og er ætlunin að reka útgerð og fiskverkun. Ingvar Ragnarsson útgerðar- maður, sem er í stjórn félagsins og framkvæmdastjóri þess, skýrði Þjóðviljanum svo frá, að stofnun félagsins hefði verið ákveðin á almemmmm borgara- fundi 1. desember sl. og væri mikill áihugi fyrir félaginu hjá bæjarbúum. — Hér var nær algjört ait- vinnuleysi, sagði Ingvar, engin vinna nema í skipaiðnaðinum, hjá Skipavík og í vélsmiðjunni. Á anmiað hundirað manns voru á atvinnuleysisskrá og 87 fengu bætuir, þar á meðal voru engar konur, því þótt þær hefðu und- anifarið ár unnið alla vinnu sem til féll náðu þær samt ekki nema í mesta lagi 40% tekna, en þurftu að hafa 65% og hafa unmið sex mánuði af tólf til að eiga rétt á bótum. Lýsir þetta ástandinu enn betur. Síðan .þátar hófu róðra í byrj- ■ un marz hefur atvinnuástandið lagazt, áfli hefur verið sæmi- legur og unninn hér í tveirn frystihúsum, þar a€ er annað líka með saltifiskverkun. 1 atvinnubótafélagi bæjarbúa eiga á annað hundrað manns Mut og er áætilað hlutafé 1% miljón. I stjórn. félagsins eiga sæti þeir Jón Magnússon sýslu- fulltrúi formaður, Kristinn B. Gíslason, Lárus Guðmundsson, Ólafur Sighvaísson og Inigvar Ragnarsson. Hefur félagið keypt 206 tonna bát, sem það hyggst reka, gerir út á línu núna, en sendir síðan væntanlega á tog- veiðar. Þrettán mamins eru á bátnum, skipstjóri er Pétiur Ág- ústsson. Þá stendur til að félag- ið taki annað frystihúsið í bæn- um á leigu eða kaupi fiskverk- unarhús- En nú bíðum við eftir fram- kvæmdum ativmnumálanefnd- arinnar, sagði Ingvar að lokum. Þetta eru 300 miljónir sem á að útihluta og það á að útihiuta þeim á þessum vetiri. Bátamir hafa verið plataðir af stað út á þessi loforð um fé og er þetta ófyrirgefanlegur seimagainigur sjá nefndinni. Sjúkrahúsið í Stykkishólmi, til vinstri sést viðbyggingin sem nú er unnið að. Príorinnan, systir Androna, á milli systur Ernelide og systur Dorindu. Litið inn hjá Franciscus- systrunum í Stykkishólmi □ Sjúkrahúsið á Stykkishólmi ber hátt yfir bæinn og dregur að sér athyglina. Það var reist 1935, er rekið af Franciscus-systrum og þessar konur, sendar um langan veg til starfa hér í fá- sinninu, hlúa ekki aðeins að sjúkum og gömlum, en hafa einnig tekið að sér uppeldisstörf og rekið dagheimili fyrir unga Hólmara og sumardvalar- heimili fyrir börn af Reykjavíkursvæðinu. Jón Ámason lætonir, sem þar af fjögur þamarúm og starfað hetfur við sjúkrahúsið tvö fyrir fæðingarkonur. að undantfömu og horfið á með- — Það er þó nokkuð um fæð- an frá læknisstörfum sínum og ingar enn, þrátt fyrir pilluna, sjúklingum í ReykjaVik, fór-með glettist Jón; — þó jókst mjög blaðamanni Þjóðviljans um spít- . mikið eftirspurnin eftir henni alann og sýndi. Sjúkrahúsið er við pilluþátt sjónvarpsins um vel búið og afar snyrtilegt, með daginn! rúxnum fyrir 24—25 sjúklinga, Auk almennra sjúkrarúma er NÝR einfasa mótor kominn á markaðinn frá ASEA Thrige - Titan í Danmörku. Málsettur samkvæmt alþjóðastaðli IEC Publ. 72-2-1960. Fyrirliggjandi eru tvær stærðir. MT 80 A 19-4 0,25 kw, 0,33 hö, 1430 r/m. MT 80 B 19-4 0,37 kw, 0,5 hö, 1430 r/m. JÓHANN RÖNNING H.F. umboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — Sími 22495. á spítalanum í Stykkishólmi deild af Kleppsspítalanum með 22 konum. Á neðst-j .hæð hefur héraðs- læknirinn Guðmundur Þórðar- son læknisstofu, en hérað hans nær frá Búlandshöfða að Döl- um, áð Skógarrtröndinni með- talinni svo og Miklholtshreppi sunnah fjalls. Einnig hetfur hann Flatey og umihverfi, sem er reyndar sérstakt læknishérað. Meðan læknislaust var við sjúkrahúsið tók Guðmundur lí'ka að sér störf við það og er hér enn eitit dæmið um læknaskort- inn í dreifbýlinu. Nú ætlar Jón Árnason aftur til Reykjavíkur í júní óg hvað'tekur þá við? — Við eyum að reyna að út- vega lækni, en. vitum ekki hvemig það gengur. Sjúkrahúsbyggingin rúmar reyndar fleira en sjúkrasfofur, þar er líka rekin prenitsmiðja. þair sem þær ríkja systir Hyp- polites frá Belgíu og systir Helena frá Hollandi, og má hér sjá dæmi þess, að vel er mögu- legt að hafa hreinf og snyrtilegt i prentsmiðju þótt unnið sé með blý og svertu. Smiðjan tekur að sér margskonar prentverk fyrir héraðið og mestalla prentiun fyr- ir Landakot í Reykjaví'k; hefur bæði vélsetninigu og handsetn- ingu. Príorinnan segir okkur, að nú sé verið að byggja við sjúkra- húsið og verður þar dagheimili systranna fyrir böm, en ekki er gott að hafa þau í aðalbygg- ingunni með sjúklingunum. I sumar reka systurnar að venju barnaheimili fyrir böm úr Reykjaví'k og nágrenni. AMs eru við sjúkrahúsið í Stykikishóilmi 13 systur úr Franciscus-reglunni, flestar frá Belgíu, níu, en tivær frá Hollandi, eip frá Spáni og ein frá lrlandi. — Franciscus-reglan er ekki ósvipuð St. Jósetfsreglunni í Reykjavík og mun frjálsari en Karmelita-reglan í Hafniartirði, segir príorinnan. En við höfum mikið samband og samsitartf við báðar þessar reglur og gagn- kvæmar heimsóknir- Systir Hyppolites frá Belgíu við pressuna. /é' Ur prentsmiðjunni. Aftan til sést systir Helena frá Ilollandi. sjúkrastofunni. Sjást hér t.v. Guðrún Sigurðardóttir og t.h. Jóhanna Lárusdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.