Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 6
g SIDA — ÞJÓÐVTLJINN — Surmuidagiur 20. apriJL 1069- Bundust samtökum og Q íbúar Stykkishólms, sem í vetur hafa ræki- lega fengið að kenna á atvinnuleysisbölinu, bund- ust nýlega samtökum og stofnuðu hlutafélag til atvinnubóta í bænum. Standa að félaginu bæjar- búar almennt og hreppsfélagið að stórum hluta og er ætlunin að reka útgerð og fiskverkun. Ingvar Ragnarsson útgerðar- maður, sem er í stjórn félagsins og framkvæmda&tjóri þess, skýrði Þjóðviljanuim svo frá, að stofnun félagsins hefði verið ákveðin á almennrjrn borgara- fundi 1. desember sl. og vawi mikill áhugi fyrir félagirau hjá bæjarbúurn. — Hér var nær algjört aft- vinnuleysi, sagði Ingvar, engin vinna nema í skipaiðnaðinum, hjá Skipavík og í vélsmiðjunni. Á anmað hiunárað manns voru á atvinouleysisskrá og 87 fengu bæbur, þar á meðal voru engar konur, því þótt þær hefðu und- anifarið ár unnið alla vinnu sem til féll náðu þær samt ekki nema í mesta lagi 40% tefcna, en þurftu að hafa 65% og hafa unnið sex mánuði af tölf til að eiga rétt á bótum. Lýsir þetta ástandinu ene- betur. Síðan.iSátar hófu róðra í byrj-.- un marz hefur atvinnuástandið lagazt, Jafli hefur verið sæmi- legur og unninn hér í tveim frystihúsum, þar a€ er anmað líka með saHJfiskverkun. I atvinmubótafélagi bæjarbúa eiga á annað hundrað manns hhiit og er áætílað hlutafé 1% miljón; .1 stjórn. féilagsins eiga sæti þelr Jón Magnússon sýslu- fulltrúi .. formaður, Kristinn B. Gíslason, Lárus Guðmundsson, Ólafur Sighvatsson og Inigvar Ragnarsson. Hefur félagið keypt 206 tonna bát, sem það hyggst reka, gerir út á líaru núna, en sendir síðan væntanlega á tog- veiðar. Þrettán ma<nns earu á bátnum, skipstjóri er Pétujp Ág- ústsson. Þá stemdur til að?félag- ið taki annað frystihúsið í hæn- um á leigu eða kaupi fiskverk- unarhús- En nú bíðum við efftir fram- kvæmidimri atvinnumálanéfnd- arinnar, sagði Ingvar ad lokum. Þetta eru 300 miljónir sem á að úthkita og það á að úthluta þeim á þessum vetri. Bátarnir hafa verið plataðir af stað út á þessi loforð um fé og er þetta ófyringefanlegUír seiniaganigux sjá nefndinni. í ?%!%0& -"¦! -?•- iitaiiiillisit? "i i iioi' i|}itii.Éitíli|l ij i iiín ll'tíl Guðmundur Þórðarson hcraösl æknir og Jón Arnason Sjúkrahúsið í Stykkishólmi, til vinstri sést viðbyggmgin sem nú Príorinnan, systir Anilionu, á milli systur Ernelide og systur er ujiuið að. Dorindu. Litið inn hjá Franciscus- systrunum í G Sjúkrahúsið á Stykkishólmi ber hátt yfir bæinn og dregur að; sér athyglina. Það var- reist 1935, er rekið af Franciscus-systrum og þessar konur, sendar um langan veg til starfa hér í fá- sinninu, hlúa ekki aðeins að sjúkum og gömlum, en hafa einnig tekið að sér uppeldisstörf og rekið dagheimili fyrir unga.Hólmara og sumardvalar- heimili fyrir börn af Reykjavíkursvæðinu. Jón Árnason læknir, sem starfað h«fur við sjúkrahúsið að undanlförnra og horfið á með- an frá læknisstörfum sínum og sjúMingum í Reykjavík, fór'með blaðamanni Þjóðviljans um spít- alann og sýndi. Sjúkrahúsið er vel búið og afár snyrtilegt, með rúmum fyrir 24—25 sjúklinga, þar af fjögur barnarúm og tvö fyrir fæðingarkonur. — Það er þó nokkuð um fæð- ingar enn, þrátt fyrir pilluna, glettist Jón; — þó jókst mjög ..iniKið - eftirspurnin eftir henni yið pílluþátt sjónYarpsins um daginn! Auk almennra sjúkrarúma er -----------------------------------------------:-------------i--------------------------------------<s> NYR einfasa mótor kominn á markaðinn frá ASEA Thrige — Titan í Danmörku. Málsettur samkvæmt alþjóðastaðli IEC Publ. 72-2-1960. Fyrirliggjandi eru tvær stærðir. MT 80 A 19-4 0,25 kw, 0,33 hö, 1430 r/m. MT 80 B 19-4 0,37 kw, 0,5 hö, 1430 r/m. JÓHANN RÖNNING H. F. umboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — Sími 22495. á spítalanum í Stykkishólmi deild af Kleppsspítalanum með 22 konum. ... . . Á neðsitu hæð hefur héraðs- læknirinn Guðmundur Þórðar- son læknisstofu, en hérað hans nær frá Búlandshöfða að Döl- um, áð Skógarrtröndinni með- talinni svo og Miklholtshreppi sunnah fjalls. Einnig hefur hann Platey og umhverfi, sem er reyndar sérstakt læknishérað. Meðan laeknislaust yar við sjúkrahúsið tók Guðmundur líka að sér störf við það og er hér enn eitt dæmið um læknaskort- inn í dreifbýlinu. Nú ætlar Jón Árnason aftur til Reykjavíkur í júní óg hvað tekur þá við? — Við erum að reyna að út- vega lækni, en vitum ekki hvernig það gengur. Sjúkrahúsbyggingin rúmar reyndar flleira en sjúkrastofur, þar er líka rekin prentsmiðja. þar sem þær ríkja systir Hyp- polites frá Belgíu og systir Helenafrá Hollandi, og mé hér s|á dæmi þess, að vel er mögu- legt að hafa hreint og snyrtilegt í prentsmiðju þótt unnið sé með blý og svertu. Smiðjan tekur að sér margskonar prentverk fyrir héraðið og mesitalla premtun fyr- ir Landakot í Reykjavík; hefur bæði vélsetndnigu og handseta- imgu. Príorinnan segir okkur, að nú sé verið að byggja við sjúkra- húsið og verður þar dagheimili systranna fyrir börn, en ekki er gott að hafa þau í aðalbygg- ingunni með sjúklingunum. I sumar reka systurnar að venju barnaheimili fyrir böm úr Reykjavík og nágrenni. Alls eru við sjúkrahúsið í Stykkisihólmi 13 systur úr Franciseus-reglunni, flestar frá Belgíu, níu, en tvær t.~á Hollandi, eio frá Spáni og ein frá Irlandi. — Franciscus-reglan er ekkí ósvipuð St. Jósefsreglunni í Reykjavík og mun frjálsari en Kairmelita-reglan í Hafniarfirði. ségir príorinnan. En við höfum mikið samband og samsitarf við báðar þessar reglur og gagn- kvæmar heimsóknir. Systir Hyppolites frá Belgíu við pressuna. Ur prentsmiðjunni. Aftan til sést systir Helena frá Hollandi. Vt einni sjúkrastofunni. Sjást hér t.v. Guðrún Sígurðardóttir og t.h. Jóhanna Lárusdótítir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.