Þjóðviljinn - 30.05.1972, Side 19
Þriðjudagur 30. mai 1972 - ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19.
IRA-menn farast
í sprengingu í Belfast
Félluþeir á eigin bragði eða urðu þeir
fyrir tib*æði af hálfu mótmælenda?
BELFAST 29/5 Sex manns iétust
og 18 sködduðust er öflug
sprengja sprakk í kaþólsku hverfi
i Belfast á sunnudagsmorgun.
OSLÓ 29/5 Á ráðstefnu í Osló um
hlut hjólhestsins i samgönguáætl
unum Noregs sagði formaður
Landssambands hjólreiðamanna
i dag, aö ekki hefði til þessa verið
tekið nærri nógu mikið tillit til
hjólhesta og hjólreiðamanna og
þeir ættu heimtingu á. Meira væri
af hjólhestum i landinu en nokkru
öðru farartæki, enda hefðu selzt
2.232 þúsund hjólhestar á siðustu
25 árum i Noregi. Á siðasta ári
keyptu Norðmenn 120 þúsund
hjólhesta, en gert er ráð fyrir
mikilli aukningu i ár. Áhugi á
hjólreiðum fer hvarvetna vaxandi
i heiminum. 1 Bandarikjunum,
þvi landi þar sem annar hver
maður á bil, seldust i fyrra 8
milljónir hjólhesta og salan i ár
verður aldrei undir 9 milljónum.
— Á ráðstefnunni var þess krafizt
að hjólhestinum væri skapað eðli-
legt rými á vegum og götum.
Þetta væri m.a. öryggismál þar
eð 45% þeirra er láta lifið fyrir
Fer ekki vel
Framhald af bls. 8.
Skipakaup, skólabyggingar, raf-
orkuver, vegabætur, hringveg
um hólmann, stórbætta heil-
brigðisþjónustu, iðnvæðingu til
atvinnubóta og siðast en ekki sizt
kostar peninginn sinn að flisa
leggja öll frystihUsin á landinu og
malbika umhverfi þeirra. Það
er nú beinlinis hálfgerð hroll-
vekja hvað lækka muni i pott-
inum við þá framkvæmd alla.
Jóhann hefir mikinn áhuga á að
byggð verði brú á ölfusárós.
Sjálfsagt væru mikil þægindi á
þvi mannvirki, sérstaklega fyrir
Selfyssinga, en er ekki hægt að
landa þeim fiski sem þangað á
að fara á Bakkanum. Þar hafa
verið gerðar miklar lendinga-
bætur og sjálfsagt að nota þær til
hins ýtrasta og auka bryggju
pláss ef með þarf, en þar eru Sei-
fossbúar hagvanir.
Eigum við ekki, Jóhann minn,
að vera sammála um, að nauð-
synlegt kunni að reynast, vegna
óseðjandi hungurs og heimtu-
frekju fjármagns úr sameigin-
lega pottinum, að slá á frest
nokkrum fjárfrekum fram-
kvæmdum, eins og til dæmis
brúm á ölfusárós, Hvalfjörð og
Borgarfjörð. Einnig væri skað-
litið að hægja á sér viðjarðgöng
þegar Norðfirðingar hafa fengið
Urlausn. Vestmannaeyjaloftpúð-
ann eralveg óhættað strika Ut af
óskalistanum, þvi bráðum koma
betri dagar með fljólandi lúxus
hótelum, 4 tima til Reykjavíkur
— takk. Og ef mikið liggur við
gætu þeir eflaust fengið lyfting
með nýju björgunarþyrlunni.
Hafnargerð við
Þjórsárós.
Á þinginu i fyrra var samþykkt
tillaga frá þeim Karli Guðjóns-
syni og Birni Björnssynij þing-
mönnum sunnlendinga, að rann-
sókn færi fram um skilyrði til
hafnargerðar við Þjórsárós.
Væri ekki þjóðráð að biða þess
hver Utkoma verður þeirrar
rannsóknar, áður lengra er
haldið framkvæmdum við hraun-
jaðarinn.
Tvö hús hrundu og um 20 urðu
fyrir tjóni vegna sprengingar-
innar. Þá var skotið á 17 ára
gamlan pilt þar scm hann stóð á
bilum eru fótgangandi vegfar-
endur og hjólreiðamenn. Farið er
að leggja vegi i Noregi sem ætl-
aðir eru hjólreiðamönnum en
bannaðir bilum, og er búizt við
þvi að i ár bætist 7 1/2 kólómetri i
það vegakerfi.
STOKKHÓLMI 28/5 A mánudag
hefjast tvær alþjóðiegar ráðstefn-
ur i Sviþjóð sem báðar tengjast
með vissum hætti hinni miklu
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
unt umhverfismál sem sett verð-
ur i Stokkhólmi i næstu viku. Þó
eru þær skipulagslega aðskildar
frá ráðstefnu Sameinuðu þjóð-
Undirskriftir
Framhald af bls. 6.
Þá má benda á, að á nokkrum
stöðum þar syðra liggja listar eins
og þessi frammi. Undirritaður
hefur litið á nokkra þeirra og
borið saman nöfn á þeim. Niður-
staða þess samanburðar var mjög
svipuð þessari, en auk nafna-
fölsunar og annarra ágalla, sem
á meðfylgjandi undirskriftalista
er, má finna sömu nöfn oftar
en einu sinni og oftar en tvisvar,
þótt ekki sé grarrnt leitað, en
iteknir 3—4 listar til samanburð-
ar.
★
Um þessi mál er ekki meira að
segja að svo stöddu. Aðstandend-
ur li'stanna eru í felum; ekki
menn til að taka ábyrgðinni af
því að standa fyrir fölsun og
nafnastuld'i.
Einn og annan lærdóm má þó
af þessu draga. Meðal annars, að
þegar að því kemur að áskrifta-
listunum verður safnað saman og
þeir sendir stjórnvöldum, með
lúðrablæstri og söng í Mogganum
og Vísi, ber stjórnarvöldum að
sturta þeim beinustu leið í rusla-
körfuna, sem fölsuðum og ó-
merkum; en almenningur verður
sýnu fróðari um vinnubrögð og
srarfshæfni „frelsisunnandi lýð-
rteðissinna," á mála hjá Pentagon.
— úþ.
tali við kunningja sina á sunnu-
dagskvöld, og lézt hann þegar. i
Derry sprungu sprengjur á
hóteli á iaugardagsmorgun, en án
þess að manntjón yrði.
Hinn svo kallaði bráðabirgða-
armur frska lýðveldishersins gaf
út tilkynningu i dag, þar sem
sagði að fjórir IRA-hermenn
hefðu látizt i sprengingunni miklu
á sunnudagsmorgun. Þeir hefðu
ætlað að rannsaka kyrrstæðan
bil, en þá hefði hann sprungið i
loft upp með þeim afleiðingum
sem áður getur. Þetta væri i
þriðja skipti að IRA verður fyrir
sprengjutilræðum nú að undan-
förnu. Auk þess hefðu margir
kaþólskir menn orðið fyrir
grimmdarlegum árásum.
Lögreglan var áður búin að
segja, að sprengjan hefði liklega
verið á vegum IRA-manna eða
annarra kaþólskra, en hún
sprungið fyrir klaufaskap. Ibúar i
hverfinu, Short Strand, héldu þvi
hins vegar fram frá öndverðu að
öfgasinnaöir mótmælendur hefðu
staðið að þessu sprengjutilræði.
t Gautaborg koma saman full-
trúar á vegum Alþjóðaverzlunar-
ráðsins i Paris, en niðurstaða af
fundi þeirra verður lögð fyrir
Stokkhólmsráðstefnuna af
áheyrnarfulltrúum frá verzlunar-
ráði þessu. A Gautaborgarfund-
inum />>- ætlunin að móta mál-
flutnin# viðskiptajöfra og iðju
hölda gagnvart umhverfisvernd,
enda munu ýmsir þeirra telja að
málstaður þeirra mundi ella
standa höllum fæti i Stokkhólmi.
Hin ráðstefnan, sem hefst sam-
timis þeirri i Gautaborg, kemur
raunar saman i Stokkhólmi eins
og sú endanlega SÞ-ráðstefna, og
má búast viö þvi aö niðurstöður
hennar verði i grundvallaratrið-
um ósamhljóma þvi sem er að
vænta frá Gautaborg. Þessi ráð-
stefna er skipulögð af hópi sem
kallar sig Dai Dong og er skipað-
ur róttækum visindamönnum frá
Hollandi, Danmörku og Banda-
rikjunum. Þátttakendur i þessari
ráðstefnu telja umhverfisvernd
hafa úrslitaþýðingu fyrir mann-
lifið, og þeir telja fulltrúa visind-
anna betur til þess fallna að með-
höndla þau vandamál en stjórn-
málamennina sem séu fulltrúar
aðskilinna rikja og hagsmuna ein
stakra rikisstjórna.
Aðalfundur
Framhald af bls. 9.
Verðið er miðað við, að
seljendur skili framangreindu
hráefni i verksmiðjuþró.
Karfabeinum skal haldið áð-
skildum.
Verðið var ákveðið með at-
kvæðum oddamanns og fulitr.
kaupenda gegn atkvæðum fulltr.
seljenda.
1 yfirnefndinni áttu sæti: Jón
Sigurðsson, hagrannsóknar
stjóri, sem var oddamaður nefnd-
arinnar, Guðmundur Kr. Jónsson
og Gunnar Ölafsson af hálfu
kaupenda og Helgi Þórarinsson
og Ingimar Einarsson af hálfu
seljenda.
Reykjavík, 26. mai 1972.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
úrogckartgripir Sigurður
áUÉKDRNEllUS Baldursson
HP JÚNSSON — hæstaréttarlögmaður Laugavegi 18 4hæð
stólavördrustig 8 Símar 21520 og 21620
Framkvæmdir í sam-
göngumálum taki til-
lit til hjólhestsins!
anna.
Auðjöfrar gegn vís-
indum umhverfismála
ER EKKI
KOMINN
TIMI TIL
A-D
"Þú
HÆTTIR
AO
REYKJA
■
Steindór Arnason