Þjóðviljinn - 21.01.1973, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.01.1973, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. janúar 1973 Sunnudagur 8.00 M orgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 1. Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur. Frá fjórðu alþjóðlegu Bach- tónlistarkeppninni I Leipzig s.l. sumar. Sigurvegarar i orgelleik Herbert Metzger frá Austurriki og Isham Ella frá Ungverjalandi leika verk eftir Johann Sebastian Bach og Max Reger (Hljóðritun frá út- varpinu i Leipzig. 11.00 Messa i safnaðarheimiii Langholtssafnaðar. 13:20 Múhameð og Islam.Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur þriðja erindi sitt. 13:55. Kennakór Suðurnesja syngur lög eftir Herbert A . Agústsson. 14.00 Gatan min. Jökull Jakobsson gengur um Staðarhverfi i fylgd Einars Kr. Einarssonar — annar hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. 1. 0 um helgina Hljóðritun frá Salzburg. Peter Schreier syngur lög eftir Johann Sebastian Bach og Mendelssohn. Erik Werba leikur á pianó. 2. Hljóðritun frá útvarpinu I Hamborg. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar 19.20! Fréttaspegill. 19.35 Einskonar ástarljóð. Geirlaug borvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson tóku saman og flytja. 19.55 Alþýðutónleikar. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur létta tónlist eftir Suppé, Katsjatúrian, Sherman, Lennon og McCartney, Haidmayer, Tsjaikovský og Rossini. Páll P. Pálsson stj. 20.35 „Annarleg- fólk”, smásaga eftir Maxim Gorkl. Kjartan ólafsson is- lenzkaði. Ævar R. Kvaran leikari les.. 21.05 Sönglög. Nicolaj Ghjaurov syngur rússneska söngva: Zlatinu Ghjaurov leikur undir á pianó. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga. Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor ies (12) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 M o r g u n ú t v a r p . Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Páll Pálsson (alla v.d. vikunnar) Morgunleik- fimi kl. 777.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir byrjar að endursegja söguna um Nilla Hólmgeirs- son eftir Selmu Lagerlöf. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Pétur Sigurðsson mjólkurfræðing- ur talar um mjólkurmálin á liðnu ári. Morgunpopp kl. 10.40: Alman Brothers syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Prokofjeff: David Oistrakh og Vladimir Jampolsky leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó nr. 1 i f-moll op. 80. / Filharmóniusveit Moskvu leikur „Rómeó og Júliu”, svitu nr. 2 op. 64 höf. stjórn- ar. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir Iifshættir. Björn L. Jónsson læknir tal- ar um megrunaraðferðir (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson. Sigriður Schiöth les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leikur Tilbrigði op. 56a eftir Brahms um stef eftir Haydn: Pierre Monteux stj. Juilliard-kvart ettinn leikur Strengjakvart- ett i e-moll eftir Verdi. (Hljóðritun frá útvarpinu i Paris). Gerhard Puchelt og Sinfóniuhljómsveit austur- riska útvarpsins leika Tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir Boris Blacher um stef eftir Muzio Clementi: Milan Horvat stj. (Hljóðritun frá útv. i Vin.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir . Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Fra mburðarkennsla I dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa.Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þétt- býlii>áttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. . 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson i . Ólafsvik talar. 20.00 tslenzk tónlist. a. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Tilbrigði um islenzkt rimnalag eftir Arna Björnsson: Páll P. Pálsson stj. b. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Islenzk tón- skáld: Fritz Weisshappel leikur á pianó. c. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur ,,A krossgötum”, svitu op. 12 eftir Karl Runólfsson: Jindrich Rohan stj. 20.40 Þættir úr sögu Bandarikjanna. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi: Styrjöldin 1812-14. 21.00 Frá finnska útvarpinu. Filharmóniusveitin i Helsinki leikur Sinfóniu nr. 4 eftir Joonas Kokkonen yngri: Paavo Berglund stj. 21.20 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarps- sagan „Haustferming” eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (8). 23.45 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. o a um helgína Suimudagiir 17.00 Endurtekið efni.Winccnt van Gogh. Brezk mynd um hollenzka málarann van Gogh, sem einna frægastur hefur orðiö allra nitjándu aldar málara. Sögumaður og aðalleikari er Michael Gaugh. Þýðandi Höskuldur bráinsson. Aður á dagskrá 6. nóvember 1972. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er ballett, leikfimis- sýning, þáttur með Glámi og Skrámi, teiknimyndir og loks fyrsti þátturinn i nýj- um, sænskum myndaflokki fyrir börn og unglinga, og nefnisl hann Fjórir félagar. Umsjónarmenn Sigriður Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Knska knaltspyrnan. 19.40 Hlé- 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Krossgátan. Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnlinnsson. Um- sjón Andrés Indriðason. 21.00 Sólsetursljóð. Fram- haldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir skozka skáldið Lewis Grassic Gibbon. 3. þáttur Búið undir sáningu. Aðal- hlutverk Andrew Keir, Viv- ien Heilbron, James Grant, Roddy McMillan og Poul Young. Þýðandi Silja Aðal- sleinsdóttir. Efni 2. þáttar: Eftir dauða móður sinnar tekur Kristfn við stjórn heimilisins. Yngri systkinin eru tekin i fóstur af fjar- skyldum ætlingjum. Villi er i lygjum við stúlku i ná- grenninu og hugsar stöðugt um að komast burt frá Kin- raddie. Um veturinn brenn- ur bær eins nágrannans. Allir, sem vettlingi geta valdið, koma til aðstoðar, og þar hittir Kristfn ungan Há- lending, Evan Tavendale að nafni. 21.45 Vinarborg. Austurrisk kvikmynd um Vinarborg og sögu hennar. Myndin er að miklu leyti tekin úr lofti og sýnir meðal annars margar af hinum frægu byggingum borgarinnar. býðandi og þulur Höskuldur bráinsson. 22.40 Að kvöldi dags.Sr. Bern- harður Guðmundsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veðnr og auglýsingar. 20.30 Mannheimur i mótun. F’ranskur fræðslumynda- flokkur Japanska efnahags- undrið. Þýðandi Rafn Júliusson. Þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Draugasónátan. Leikrit eftir August Strindberg. Leikstjóri Johan Berg- stráhle. Aðalhlutverk Allan Edwall, Stefan Ekman, Gunnar Björnstrand, Ulla Sjöblom og Marie Göran- zon. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Úti fyrir fögru og rikmannlegu húsi situr Hummel gamli i hjólastól albúinn að skapa örlög tign- arfólkinu, sem þar býr. I húsinu býr kyndug fjöl- skylda. Húsbóndinn er gam- all hershöfðingi af göfugum ættum. En hershöfðingjatit- illinn er falskur og göfgi ættarinnar vafasöm. Og dóttir hans sem situr og visnar i „hýasintuherberg- inu” er ekki einu sinni dóttir hans. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Nóbelsverðlaunahafar 1972. Kynningarþáttur um Nóbelsverðlaunahafa i eðlisfræði og efnafræði árið 1972. Verðlaunin skiptust milli þriggja vísindamanna i hvorri grein, en þeir voru eðlisfræðingarnir John Bar- deen, Leon Copper og Ro- bert Schrieffer, og efna- fræðingarnir Christian An- finsen, Stanford Moore og William S. Stein. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið) býðandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Leiöbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða miirg kunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárett eða loðrett. Hverstafur hefursitt numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn Hitt orð er gefið og a það að vera na'g hjálp/þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum Það er þvi eðlilegustu vinnu- brógðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja tii um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiöum. t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. 1 Z 3 </ r (. 1 e 9 /O // V /o /2 /3 /¥ /5> /¥ V // é> /b 1? /¥ V Ifi 18 2 <P /2 N N /* 2 /0 Q? /z Z N V /¥ ZO /0 í Z /8 8> N <M 8 n 21 /s 3 )? 9 3 z N V /0 / 22 3 e V )2 20 V 23 ? /? IV e / 8 3 2 V /2 22 /0 /o 2 )0 ... 9 2/ <? /Y 2 /? 1z 2 <7 (p 2S 2é> 2 V // /3 N *jp 2r b N V N b e U Z <y 2? z /2 V r 22 V 22 V 9 // // V 8 3 <? // /9 /¥ V // b 29 N ? <? /0 // 2 N ? N <? 30 2 /8 2 N <? 8 1 <? 31 1 2b Z <J? io It? V 2/ 22 V 2 1o 8 3 3 y 2/ /o V 21 23 ? V 6' 32 1 z V 8 )8 Z 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.