Þjóðviljinn - 16.05.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.05.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 16. maí 1973 ^ KÓPAVOGUR REIÐSKÓLI - SIGLINGAR - SUMARBÚÐIR REIÐSKÓLI: Hestamannafélagið Gustur i samvinnu við Tómstundaráð Kópavogskaupstaðar mun halda námskeið i reiðmennsku og umhirðu hrossa, sem hér segir: 1. námskeið 21. mai — 1. júni 2. — 12. júni—23. júni 3. — 25. júni— 6. júli 4. — 9. júli—20. júli Á hverju námskeiði verða þrir hópar, einn fyrir hádegi, tveir siðdegis. Þrjár kennslustundir fimm daga vikunnar. Helgar friar. Lágmarksaldur 8 ár. Þátt- tökugjald 1800.-. Innritun og upplýsingar á Félagsmála- stofnun Kópavogskaupstaðar, Álfhólsvegi 32, II. hæð, simi 41570, frá 16. mai. SIGLINGAKLÚBBURINN SIGLUNES: Starfsemin i sumar: Mánud. kl. 2.00- 4.00 9-10 ára Mánud. kl. 4.00- 6.00 11-12 ára Mánud. kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Þriðjud. kl. 4.00- 6.00 11-12 ára Þriðjud. kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Fimmtud. kl. 2.00- 4.00 9-10 ára Fimmtud. kl. 4.00- 6.00 11-12 ára Fimmtud. kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Föstud. kl. 4.00- 6.00 11-12 ára Föstud. kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Þátttökugjald 13 ára og eldri 400.- kr. L i 11-12 ára 300.- kr. 9-10 ára 200.- kr. Ath. 1 mai er einungis opið á laugardögum kl. 1—3 9—12 ára kl. 3—5 13 ára og eldri Innritun i Siglingaklúbbnum við Kársnes- braut á opnunartima, simi 40145. SUMARBÚÐIR í KÓPASELI (LÆKJAR- BOTNAR): 1. námskeið 4. júni — 15. júni 2. — 19. júní — 30. júni 3. — 2. júli — 13. júli 4. — 16. júli — 30. júli 5. — 31. júli — 2. ágúst 6. — 7. ágúst—27.ágúst Aldurstakmark 6—10 ára nema á 5. nám- skeiðinu. Þá er fyrirhuguð dvöl eldri bæjarbúa i Kópavogi. Innritun hefst miðvikudaginn 16. mai kl. 13.00 á Félagsmálastofnun Kópavogs- kaupstaðar Álfhólsvegi 32 II. hæð, og þar eru einnig veittar i nánari upplýsingar i sima 41570. FÉLAGSMÁLASTOFNUN KÓPAVOGSKAUPSTAÐAR ÁLFHÓLSVEGI 32, SÍMI 41570 /IptfbA biinkiiin er haklijjarl (pBÚNAÐARBANKINN Brézjnéf á leið til Bonn: Viðskipti við Vestur- Þjóðverja jukust um 24% í fyrra Moskvu — Blöð viða um heim hafa fjallað ýtarlega um væntan- lega heimsókn Brézjnéfs, aðal- ritara KFS, til Vestur-Þýzka- lands. Sovézk blöð hafa og ritað mikið um málið. Þau hafa eink- um lagt áherzlu á það, að þegar hafizt var handa um að bæta sambúðina við Vestur-Þýzka- land fyrir nokkrum árum, hefðu fáir spáð þvi; að hun myndi breytast jafn skyndilega og með jafn róttækum hætti og raun ber vitni. Þessar breytingar eru, segja sovézkir fréttaskýrendur, einkum tengdar samkomulaginu sem gert var um sambúð rikjanna i Moskvu 1970, og svo einkaviðræðum þeirra Willy Brandts og Brézjnéfs i Sovét- rikjunum i fyrra. Hér á eftir hafa fylgt miklar breytingar á sviði viðskipta rikjanna og annarrar samvinnu. Er ekki aðeins um hefðbundna verzlun að ræða, heldur og skipti á einkaleyfum, þátttöku i upp- byggingu verksmiðja, samvinnu um tæknilegár endurbætur á eldri fyrirtækjum osfrv. t fyrra jókst vöruskiptaveltan milli rikjanna, að þvi er segir i grein eftir Alexei Manzjulo, aðstoðarviðskiptaráð- herra, um 24% frá árinu 1971 og nam 828 miljónum rúbla. Vesturþýzk fyrirtæki hafa selt til Sovétrikjanna vélar og tækni- búnað, stálpipur, efnavörur, enn- fremur skófatnað, tilbúinn fatnað og fleiri neyzluvörur. Sovétrikin hafa selt til Vestur-Þýzkalands m.a. oliur.málma, apatit, timbur, einnig kaviar, vin, teppi, loðfeldi og ljósmyndavélar. Vörulistinn er að lengjast — Sovétrikin selja nú vestur t.d. flugvélar, strætis- vagna, prentvélar, kúlulegur, lækningatæki og fleira. Efnahagsleg þróun landsins, segir i áðurnefndri grein, leiðir til þess að Sovétrikin verða i rikari mæli aflögufær með vélar og tækjabúnað. Á sl. áætlunartima- bili óx útflutningur á slikum vör- um um 70% (upp i alls 10,4 miljarði rúblna) og nemur nú 23,6% af öllum sovézkum út- flutningi. En þær eru aðeins 6-7% af útflutningi til Vestur-Þýzka- lands og þvi margir möguleikar ónotaðir i þessum efnum. Mjög mikilvægur hefur verið samningur sá, sem löndin hafa gert með sér til tuttugu ára um sölu jarðgass til Vestur-Þýzka- lands i skiptum fyrir viðar gas- leiöslur. Þá hefur allmikið af tækjabúnaði verið pantaður hjá vestur-þýzkum fyrirtækjum, sem Frímerkja- safnarar gefa út minnispening Landssamband islenzkra fri- merkjasafnara hefur ákveðið að gefa út minnispening i tilefni 100 ára afmælis islenzka fri- merkisins. A framhlið minnispeningsins stendur Islenzka frimerkið 100 ára 1873, 1973, auk póstlúðurs. A bakhlið er merki LIF. Stærð er sama og 10 krónu myntarinnar. Upplag verður 100 eintök úr gulli og 500 eintök úr silfri. Hver gull- peningur kostar kr. 6000.00 og silfurpeningur kr. lOOO.OO.Pöntun- um er veitt móttaka i Frimerkja- húsinu Lækjargötu 6B og Frimerkjamiðstöðinni, Skóla- vörðustig 21A. Til staðfestingar pöntun þarf að greiða fyrirfram helming andvirðis pöntunar. m.a. taka þátt i að smiða mikla vörubifreiðaverksmiðju við Kamafljót. Eftir að þeir Brandt og Brézjnéf hittust á Krim árið 1971 var komið á fót nefnd beggja aðila til að fjalla um efnahags- samvinnu og tæknisamstarf. Hún hefur þegar komið saman tvisvar. Ýmsir fréttaskýrendur telja, að starf hennar muni m.a. koma fram i þeim samningum sem gert er ráð fyrir að þeir Brézjnéf og Brandt undirriti i sambandi við heimsókn hins fyrr- nefnda til Bonn. (APN) SKÁ LATÚNSHEIMILIÐ i MOSFELLSSVEIT óskar að taka á leigu SUMARBÚSTAÐ i sumar, einhvers staðar á suð-vestur- landi. Upplýsingar gefur forstöðukonan, i sima 66249. Hjúkrimarkona óskast til starfa við geðdeild Barnaspitala Hringsins, til að taka að sér næturvaktir aðra hvora viku. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan, simi 84611. Reykjavik, 14. mai 1973 Skrifstofa rikisspitalanna ÚTBOÐ Tilboö óskast um sölu á 68,500 m. af koparvfr, af ýmsum stærðum og gerðum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. júnf n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 !F ÚTBOÐ i Tilboð óskast um sölu á 61,644 m af álvir (Arvidal), af tveim stærðum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. júni n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsingasiminn er 17500 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiöslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PERMA llárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Slmi 33-9-68. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Fundur i Félagsheimilinu fimmtudaginn 17. mai kl. 8.30 e.h. Umræður um félagsmál. Halldór Vilhelmsson syngur. Dr. Jakob Jónsson flytur sumarhugleiðingu. Ariðandi að konur mæti. Kaffi. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.