Þjóðviljinn - 16.05.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.05.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. maí 1973 TÓNABÍÓ Sími 31182. Listir & losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk:' RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottningu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið er- lendis: „Kvikmynd, sem einungis verður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirr- ar tjáningarlistar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu...**(R.S. Life Magazine) „Þetta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5 og 9 Siuri 22140 Guöfaðirinn Sirni 16444, Styttan Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerisk gamanmynd i lit- um, um hversu ólikt sköpulag vissra likamshluta getur vald- ið miklum vandræðum. Aðalhlutverk: David Niven, Virna Lisi, Itobert Vaughn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Myndin, sem slegiö hefur öll met i aösókn i flestum löndum. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Ekkert hlé. Sýnd kl. 5 og 8.30. HÆKKAÐ VERÐ ATH. breyttan sýningartima. f.ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur sýning föstudag kl. 20. Lausnargjaldiö fimmta sýning laugardag kl. 20. Söngleikurinn Kabarett eftir Joe Masteroff og John Kander. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Dansasmiöur: John Grant Leikmyndir: Ekkehard Kröhn Hljómsveitarstj.: Garðar Cortez Leikstjóri: Karl Vibach Frumsýning sunnudag kl. 20. önnursýning þriðjudag kl. 20. Þriöja sýning föstudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudagskvöld. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. EIKFELAG^ IykjayíkukSS Flóini kvöld,uppselt.Föstudag uppselt. Laugardag uppselt. Næst þriðjudag. Pétur og Rúna Fimmtudag kl. 20.30. Loki þó Sunnudag kl. 15. 6. sýning.Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Sími 18936 Hetjurnar (The Horsemen) vNS íslenzkur texti Stórfengleg og spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Super-Panavision sem gerist i hrikalegum öræfum Arganistans. Gerð eftir skáld- sögu Joseph Kessel. Leik- stjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Leigh Taylor Young, Jack Palance, David De Sýnd kl. 5, 7 og 9 BUTCHCASSIDY ANO THE SUNDANCE KID ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACII. Bönnuð in^an 14 ára. Sýnd kí. 5 og 9. Hækkað verð. Sími 32075 Flugstöðin Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily. „Airport”, er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna fariö”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn Viðast hvar er- lendis. Leikstjóri: George Seaton ISLENZKUR TEXTI • AA.A Daily News Aðeins fáar sýningar. Sýnd 5 og 9 Simi 41985 Kvenholli kúrekinn Djörf, amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Napi- er, Deborah Downey. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. SINNUM LENGRI LÝSING neQex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SeNDIBÍLASTÖDIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Þetta er reiðarinn. Hann sparar dráttarbátaiítgjöld. Engin undankoma. SÓLÓ- eldavélar Framleiði SóLÓ-eldavélar af mörgum stæröum og gerö- um. — einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaöi og báta. — Varahlutaþjónusta — V.iljum scrstaklega benda á nýja gerð einbólfa eldavéla f.vrir smærri báta og litla sumarbústaði. KLDAVÉLAVERKSTÆÐI •ÍÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI33069. ,,a | 50!€IOIr /////// A In 1 1 f 1 iíifí: :álA.vÍ II^MI M | | h H ■ ; , til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. 5ij \ \ \ )); Mi— i ' Mjög hagstætt verð. v >>>' illf ' hH li Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. RllAIHII- V. / HlllltrlKlllF. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.