Þjóðviljinn - 03.06.1973, Page 13

Þjóðviljinn - 03.06.1973, Page 13
Sunnudagur 3. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Liv Ullmann slapp, hví ekki ég líka? Vont er ranglætið, en er ekki réttlætið verra? —hafa menn lik- lega hugsað i Noregi á dögunum. Ósköp venjuleg norsk húsmóðir hafði hreyft bil með 1.33 prómill vinanda i blóðinu og fékk 3ja vikna varðhald og 10 þúsund króna sekt. En hin fræga kvik- myndaleikkona Liv Uilmann (þekkt úr Bergmansmyndum) ók pöddufull með 1.33 prómill i blóöi og fékk 20 þúsund krónur i sekt og 3ja vikna varðhald skilorðs- bundið. Og það var látið skiljast að hún mundi aldrei þurfa að sitja það af sér, jafnvel þótt hún bryti skilorðið. Hvers vegna réttlæti af þessu tagi? Jú, hæstiréttur hafði komizt að þvi að leikkonan hafi verið „langt niðri” og þess vegna ekki haft fulla dómgreind. En tukthús- vist mundi grafa undan heilsu hennar og valda henni óbætan- legu tjóni. Kann að vera, eú af hverju er aldrei litið á þetta, þegar óbreyttar húsmæðiir eiga i hlut, spyrja menn nú i I^oregi. ____________:_1—:--------- > 'b ' Maður fyrir borð Miðvikudaginn 7. april 1971, var m/b ANDRI, KE-5’, að veiðum með þorskanetum. Kl. 09.00 var lokið við að draga tvær netatross- ur og haldið áleiðis að netum, sem voru 14 sml. NV frá Garðskaga. Um borð var litill fiskur. Neta- trossa var bakborðsmegin á þilfari og önnur aftur á dekki. Veður: sunnan kaldi, suðvestan sjór. Þegar komið var að netadufli á A stefnu fékk báturinn á sig sjó frá stb., sem fyllti dekkið og hall- aði honum um ca. 45 gráður til bakborða. Aður en báturinn náði að réttast fékk hann á sig annan sjó, sem lagði hann á hliöina með möstrin i sjó. Sjór rann niður um lúkarskappa og sennilega viðar, lúkarskappinn var utarlega á bb. Með bátnum fórust þrir jnenn. Allir yfirmenn bátsins með und- anþágu til starfa vegna skorts á réttindum. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 4. júni verður opið hús frá kl. 1.30. e.h. á Hallveigarstöðum. Miöviku- dag 6. júni verður opið hús frá kl. 1.30. e.h. að Langholtsvegi 109 (Fóstbræðrahúsinu) Söfnuður Landakirkju og Óháði söfnuöurinn. Sameiginleg sjómannamessa klukkan 11 sunnudag i kirkju Óháða safnaðarins. Séra Þor- steinn L. Jónsson predikar. Eftir messu sklra Vestmanna- eyjaprestar nokkur börn i kirkjunni. livitasunnuferðir 1. Þórsmörk, á föstudag kl. 20. 2. Þórsmörk, laugardag kl. 14. 3. Snæfellsnes. 4. Landmannalaugar Ennfremur 2 einsdagsferðir. F"erðafélag tslands, Oldugötu 3, Reykjavik. Simar 19533 og 11798. Kvenfélag Kópavogs Muniðskemmtiferðina 23. júni (Jónsmessunótt). Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nánari upplysingar milli kl. 7 og 8 e.h. i simum 41382 (Ey- gló), 40431 (Guðrún) og 41047 (Vilborg). Verksmiðju- Á rnorgun — mónudaginn 4. júní — opnum við útsölu að SNORRABRAUT 56 — Reykjavík (við hliðina á Kjöt og grænmeti) á lítið gölluðum vörum frá verksmiðjum okkar Terylene-buxnaefni, einlit ogi röndótt Frá kr. 450.- metrinn Terylene-kjólaefni 400.- — Ullaráklæði it 200.- — Dralon-áklæði 400.- _ Tweed-efni 250.- — Dralon-vftuiubuxnaefni 250.- — Gluggatjaldaefni 200.- — Ullarteppi 500.- — Ullarteppabútar 300.- — Terylene-bútar, mikið úrval Leistaband 30.- hespan Hespulopi 30.- — Spóluband 200.- kg. Gallað garn mikið úrval og m.fl. Unglingabuxur í öllum stærðum 150.- stk. Peysur, mikið úrval 390.- — Nylon-stakkar á unglinga 790.- — Skyrtur á unglinga 150.- — Rykfrakkar á karlmenn og unglinga 500.- — Karlmannaskór Frá kr. 650.- parið Kvenskór 590.- — Kventöflur 190.- _ Barna- og unglingaskór Allir skór úr leðri 190.- — Áklæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan Fataverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HEKLA Snorrabraut 56 — Reykjavík FtLAG ISLEA'ZKIIA HLIOMLISTAIÍiMAAW útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Hjúkrunarkonur óskast til sumarafleysinga að Vifilsstaða- spitala. Barnagæzla fyrir hendi. Til greina kemur hluti úr starfi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. Keykjavik, 1. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.