Þjóðviljinn - 13.06.1973, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. júni 1973.
V erður Balashov heimsmeistari 7 8?
UMSJÓN: JóN G. BRIEM
Nú er millisvæöamótið i Lenln-
grad hafiö. Úrslit fyrstu umferð-
anna hafa þegar birzt i fjölmiðl-
um og ætla ég ekki að endurtaka
þau hér.
Hitt {millisvæðamótið átti að
hefjast i Brasiliu 20. júli n.k . en
nú hafa Brasiliumenn tilkynnt aö
þeir treysti sér ekki til þess aö
halda mótið. F.I. D.E. hefur farið
fram á að mótið veröi haldið i
Amsterdam og mun svo liklega
verða.
A millisvæðamótunum tefla
margir ungir og snjallir skák-
menn sem fæstir hafa áöur teflt á
samsvarandi mótum.
Má þar nefna Hiibner, Tukma-
kov, Smejkal, Ljubojevic, Meck-
ing og þann, sem flestir telja
sterkastan, Karpov. Ekki er ólik-
legt að einhver þessara mannj
vinni sér rétt til áframhaldandi
þátttöku i keppninni um heims-
meistaratitilinn.
Fyrir skömmu átti blaðamaður
viðtal við Karpov og sagði hann
þá að hann teldi aö Fischer héldi
heimsmeistaratitlinum til ársins
1978 en myndi þá tapa fyrir ein-
hverjum skákmanni af yngri kyn-
slóðinni svo sem Hiibner, Liu-
bojevic, Balashov, Tukmakov
eða Karpov sjálfum.
Hann telur ekki að Mecking eigi
möguleika á að veröa heims-
meistari.
Einn þeirra sem Karpov taldi
upp teflir ekki á millisvæðamóti
nú. Það er Balashov. Hann er nú
orðinn mjög öflugur skákmeistari
og árangur hans á tveimur sið-
ustu skákmótunum var þessi:
Wijk aan Zee 1973
1. Tal 10,5 v.
2. Balashov 10 v.
3. Vasjukov 9 v.
4.-5. Hort
Planinic 8,5 v.
Tallin 1973
1. Tal 12 v.
Electronic
Strauvél sem pressar einnig. Búin fullkomnustu
s svissneskri tækni. ■ Rafeindarofi hindrar t. d. að þvott-
j ur sviðni þótt gleymist að opna pressuna. ■ Einangrun á
jöðrum pressujárnsins fyrirbyggir að þér brennið fing-
urna. BHún er fyrirferðarlítil, létt og auðveld í flutningi,
svo fleiri fjölskyldur geti átt hana saman, ef þær vilja.
| Fljótvirk er hún. Hve fljótvirk er betra að sýna yður, en
segja. Kvíðið engu þótt Elnapress Electronic kosti sitt.
Greiðsluskilmálar okkar hjálpa í því efni. Þér getið
gengið að Elnapress Electronic í verzlunum okkar í
Austurstræti og Glæsibæ, skoðað hana og reynt.
f///rff líalHL
2. Polugajevsky 10,5 v.
3.-6. Balashov
Bronstein
Keres
Spassky 9 v.
7.-9. Andersson
Nei 8 v.
Þá má einnig geta þess að i
aprilmánuði s.l. fór fram mikil
keppni i Sovétrikjunum.
Þar áttust við þrjár 10
manna sveitir. Það var sveit no. 1
sem skipuð var beztu skákmönn-
um Sovétrikjanna, no. 2 var skip-
að þeim 10 er næstir komu og svo
var unglingasveit.
Sveit no. 1 var þannig skipuð:
Spassky
Petrosjan
Tal
Korstnoj
Smyslov/Averbach
Geller
Polugajevsky
Stein
Keres
Sawon
Sveit unglinganna var þannig
skipuð:
Karpov
Tukmakov
Balashov
Kusmin
Vaganjan
o.s.frv.
að leika 8. . . . b5, 9. a3 Bb7 en
Andersson vill flýta sér aö hróka.
9. f4 Be7
10. Del 0-0
U Dg3 RxR
12. BxR b5
13. a3 Bb7
14. Bd3 g«
Þessi leikur veikir að ástæðu-
lausu kóngsvænginn. Svartur
hefði átt að undirbúa Ee8 með þvi
að leika Hfd8. T.d.:
14. . . . Hfd8. 15. Dh3 e5. 16. fxe
dxe. 17. Rd5 BxR. 18. exB exB. 19.
Hxf6 BxH. 20. Dxh7 Kf8. 21. Hel
g6. 22. Bxg6 He8. 23. Hfl De7 og
sókn hvits rennur út i sandinn.
15. f5 Hae8
Nú var ekki hægt að leika Hfd8
vegna 16. fxg og riddarinn er
ekki nægilega valdaður á f6.
16. Dh3 gxf5
Nú hefði verið bezt að reyna
exf5 sem hvitur mundi liklega
svara með Hael.
17. Dh6 e5
Eina ráðið til að bjarga riddar-
anum á f6. Ef 17. ... Dd8. Þá 18.
Hf3 Kh8. 19. Bxf6 BxB. 20. Hh3 og
hvitur mátar.
A borði no. 1 i sveit no. 2 var
Taimanov. Eins og sjá má voru
þarna allir beztu skákmenn
landsins samankomnir.
Þarna tefldu allar sveitirnar
innbyrðis þannig að hver maður
tefldi 2 skákir við þann sem var á
sama boröi i sveit andstæðing-
anna.
Karpov tefldi þvi við Spassky
og fékk 1,5 v. og við Taimanov og
fékk lika 1,5 v. gegn honum.
Sveit no. 1 sigraði i keppninni
en athygli vakti að á 5 efstu borð-
unum fékk unglingasveitin flesta
vinninga eða 11,5, sveit no. 2 fékk
10 og sveit no. 1 8,5 v.
Balashov tefldi þarna tvær
skákir við Tal og vann báðar og
tvær við Bronstein og vann aðra
en tapaði hinni. Það verður að
teljast bærilegur árangur.
Af þessu má sjá að Karpov fer
ekki með neina vitleysu þegar
hann telur Balashov geta orðið
heimsmeistara árið 1978.
Hér kemur svo ein skák Bala-
shov frá Wijk aan Zee. Andstæð-
ingur hans er einn af snjallari
skákmönnum yngri kynslóðar-
innar.
Sikilcyjarvörn
Hvitt Balashov
Svart Andersson
1. e4 c5
2. Rf3 e6
3. Rc3 Rc6
4. d4 cxd
5. Rxd a6
6. Be2 Dc7
7. 0-0 Rf6
8. Bc3 d6
1 þessari stöðu er einnig hægt
18. Hxf5 Rg4
19. Dh3 exd4
20. Rd5 Dd7
21. e5
Hvitum liggur ekkert á að
drepa riddarann. Hann má ekki
hreyfa.
21. ... Kh8
22. Hh5 f5
23. e6
Með þessum leik er komið i veg
fyrir að kóngurinn sleppi út um e6
reitinn. Hvitur hótar nú, auk þess
að drepa drottninguna, Hxh7, Hh8
og Dh7 mát. Svartur gafst upp.
Frá Leningrad
Hér er svo staða efstu manna á
millisvæðamótinu i Leningrad
eftir 6 umferðir:
1. Larsen 5,5 v.
2. R. Byrne 5 v.
3. Karpov 4,5 v.
4. Korfsnoj 4 v.
Jón G. Briem
Verða byggðar
150 leiguibúðir
á Akureyri?
Nokkrir aðilar á Akureyri, sem
hafa með að gera atvinnurekstur
sem er fólksfrekur, hafa skorað á
bæjarráð Akureyrar, að skipa
nefnd til 'að kanna hvort ekki sé
framkvæmanlegt að byggja 150
leigulbúðir norður þar, og hvern-
ig að þvi yrði staðið.
Aðalfundur Almenna bókafélagsins
Fjörtíu bækur
í deiglunni
Almenna bókafélagið og styrkt-
arfélag þess, Stuðlar hf., héldu
aðalfund sinn þriðjudaginn 29.
maí sl.
1 skýrslu formanns stjórnar
AB, Karls Kristjánssonar, kom
það fram, að AB og Bókaverzlun
Sigfúsar EymundsSonar gáfu út
39 bækur á sl. ári. Þar af voru 23
Ijóðabækur, 4 bækur á sviði sagn-
fræði, 2 safnrit, tvær frumsamdar
skáldsögur, ein cndurútgefin is-
lenzk skáldsaga, eitt verk um
bókmenntir, ein bók um dulræn
efni, ein þýdd skáldsaga, eitt
myndskreytt heimildarrit, ein
bók um náttúrufræði og tvær
barnabækur.
Bækur fyrirtækjanna seldust á
árinu fyrir 30 miljónir króna.
Baldvin Tryggvason
framkvæmdastjóri skýrði frá þvi
að AB og BSE heföu 40 titla I
deiglunni á þessu ári. Þar að auki
er unnið að breytingum á sölu-
kerfi félagsins.
Formaður var kjörinn Karl
Kristjánsson en meðstjórnendur
eru Eyjólfur Kcnráð Jónsson,
Gylfi Þ. Gislason, Halldór Hall-
dórsson og Jóhann Hafstein. For-
maður Stuðla var kosinn Geir
Hallgrimsson.