Þjóðviljinn - 13.06.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. júni 1973.
2oth Century-Fox presents
WallealNmt
tslcnzkur texti.
Mjög vel gerð, sérstæð og
skemmtileg ný ensk-áströslk
litmynd. Myndin er öll tekin i
óbyggðum Astraliu og er gerö
eftir skáldsögu með sama
nafni eftir J. V. Marshall.
Mynd sem alls staðar hefur
fengið frábæra dóma.
Jenny Agutter — Lucien John
Roeg— David Gumpilil
Leikstjóri og kvikmyndurr
Nicolas Roeg.
Sýnd 5,7 og 9.
Simi 1893«
Umskiptingurinn
tslenzkur texti
Afar skemmtileg og hlægileg
^iý amerisk gamanmynd i lit-
um. Leikstjóri Melvin Van
Peebles. Aðalhlutverk: God-
frey Cambridge, Estelle Par-
sons, Howard Caine.
Sýnd kl. 9
GÖG & GOKKE
slá sig lausa
Sprenghlægilegar syrpur með
hinum vinsælu leikurum Stan
Laurel og Oliver Hardy.
Sýnd kl. 5 og 7
Enskt tal og danskur texti.
Simi 41985
Harðjaxlar
Æsispennandi mynd, tekin i
frumskógum Suður-Ameriku i
litum og Techniscope.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: James Garner,
Eva Renzi, George Kennedy.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö börnum.
-Í-ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kabarett
sýning fimmtudag kl. 20.
Sjö stelpur
sýning föstudag kl. 20. Næstr
siöasta sinn.
Kabarett
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
LEIKFÉIA6
YKJAYÍKDR1
lí®
Fló á skinni i kvöld uppselt.
Fló á skinni fimmtudag,
uppselt.
Pétur og Rúna föstudag kl.
20,30. Allra siðasta sinn.
Fló á skinni laugardag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 16620.
Orson Weiles
OliverReed
GarolWhite
Snilldarlega leikin og mein-
hæðin brezk-bandarisk lit-
mynd með islenzkum texta er
fjallar um hið svokallaða
,,kerfi ”.Framleiðandi og leik-
stjóri er Michael Winner.
Aðalhlutverk: Olivcr Recd,
Orson Welles og Carol White.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Æ>
n
Slmi 32075
Ég gleymi HONUM
aldrei
„I’ II ncver forgct What’ s his
name.”
Simi 16444.
Grissom bófarnir
Mjög spennandi og viðburöa-
rik ný bandarisk litmynd, i
ekta Bonnie og Clyde stil um
mannrán og bardaga milli
bófaflokka, byggð á sögu eftir
James Hadley Chase.
Kim Darby,
Scott Wilson,
Connie Stevens.
Leikstjórn: Robert Aldrich.
íslenzkur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 9 og 11,20.
Bráðskemmtileg ný itölsk
gamanmynd i kúrekastil, með
ensku tali. Mynd þessi hefur
hlotið metaðsókn viða um
lönd. Aðalleikendur: Tercncc
IIill, Bud Spcncer, Farley
Granger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
tslenzkur texti.
• Simi 31182.
Annan hvítasunnudag.
Nafn mitt er
Trinity.
They call me Trinity
Lt M W Á 1 rj 8>1 f§18
Ásinn er hæstur
Ace High
Litmynd úr villta vestrinu —
þrungin spennu frá upphafi til
enda. Aðaihlutverk: Eli Wall-
ach, Terence Hill, Bud Spenc-
er.
Bönnuð innan 14 ára
tslcnzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sinn.
LJÓSMYNDASÝNING
frá Selskabet for Dansk Fotografi hefst i sýningarsal Casa
Nova fimmtudaginn 14. júni n.k. og stendur til 22. þ.m.
Sýningin verður opin alia daga frá kl. 16—22 nema laugar-
dag og sunnudag frá kl. 14—22.
Verið velkomin.
Dansk-íslenzka
félagiö
NORRÍMAHŒIÐ
Frá gagnfræðaskólunum
i Kópavogi
Væntanlegir nemendur i 3., 4., 5. og 6.
bekk þurfa að skila umsóknum um skóla-
vist fyrir júnilok. Fræðsluskrifstofa Kópa-
vogs tekur á móti umsóknum milli kl. 9 og
12. Þeim nemendum, sem ekki senda inn
umsóknir fyrir tilskilinn tima, er ekki
hægt að tryggja skólavist. i haust. Með
umsóknum um 5. bekk skal fylgja ljósrit
af gagnfræðaprófsskirteini.
5. og 6.bekkur starfa þvi aðeins að minnst
15 nemendur verði i þeim, hvorum um sig.
Fræðsluskrifstofan
Stúdentar SÍNE-meðlimir
F erðamál
Stúdentaráð Háskóla Islands hefur
ákveðið að kanna undirtektir stúdenta og
SíNE-meðlima við ódýru leiguflugi til
Kaupmannahafnar i sumar.
Þeir sem áhuga hafa láti skrá sig strax á
skrifstofu S.H.í. Félagsheimili stúdenta
við Hringbraut, simi 15959.
S.H.Í.
Sólim
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM,.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.