Þjóðviljinn - 13.06.1973, Blaðsíða 11
Miðvikudagur i:>. júnl 1973. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 11
Staðan í Heimsmeistara
keppninni
Evrópuriðlarnir eru 9 talsins
Keppnin í Evrópuriðlum
heimsmeistarakeppninnar
er nú geysihörð, harðari en
oftáður. Orslitakeppnin fer
svo fram í V.-Þýzkalandi
árið 1974 og að venju þurfa
gestgjafarnir ekki að taka
þátt í undanúrslitum.
Brasílíumenn geta einnig
tekið því rólega nú þvi þeir
eru núverandi heims-
Lítiö um
að vera
Fátt eitt gerðist i iþróttalif-
inu um hvitasunnuna. Nokkrir
leikir fóru fram i íslandsmóti
3. deildar, Golfklúbbur Ness
var með Pierre Robert keppn-
ina og úrslit hennar réðu 6.
sætinu i golflandsliði Islend-
inga. Á Siglufirði var svo
Skarðsmótið á Skiðum haldið
og að þvi loknu fór fram knatt-
spyrnukappleikur milli
heimamanna og gesta sem
voru fjölmargir og alls staðar
að af landinu.
íþróttafélag í
Breiðholti III
Hinn 17. mai s.l. var stofnað
iþróttafélag i Breiðholti III.
Stjórn framfarafélagsins i hverf-
inu boðaði til fundarins og stýrði
formaður F.F.B. III, Hjálmar
Hannesson, fundinum. Hið nýja
iþróttafélag hyggst hefja starf-
semina með knattspyrnuæfingum
og handknattleiksæfingum einn-
ig, én siðar er hugmyndin að taka
upp borðtennis og verður það
væntanlega næsta haust. Eins og
sakir standa er iþróttaaðstaða i
hverfinu nánast engin. Eftir þeim
upplýsingum sem fengizt hafa hjá
borgaryfirvöldum er óhætt að
horfa björtum augum til framtið-
arinnar hvað iþróttaaðstöðu
varðar.
A fyrsta stjórnarfundi iþrótta-
félagsins var samþykkt með öll-
um greiddum atkvæðum að félag-
ið skyldi heita Iþróttafélagið
Leiknir Breiðholti III. Stjórn fé-
lagsins skipa eftirtalin.
Formaður Ragnar Magnússon,
ritari Jón Hjartarson, gjaldkeri
Marinó Sigurpálsson, meðstjórn-
andi Steinunn Hróbjartsdóttir,
varaformaður Ólöf Stefánsdóttir,
Friðrik Guðmundsson formaður
handknattleiksdeildar, Danilius
Sigurðsson formaður borðtennis-
deildar og til vara Sigrún Indriða-
dóttir, Bertha Biering og Stefán
Gunnarsson.
Island-
Holland
í ágúst
Ákveðið hefur verið hvenær
leikir Islands og Hollands i
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar fara fram. Báðir
leikirnir verða i Hollandi, sá
fyrri 22. ágúst og hinn siðari
29. ágúst.
meistarar og taka því ekki
þátt í undankeppninni.
Frá Evrópu koma flest
lið keppninnar og hér er
staðan í hinum 9 Evrópu-
riðlum:
11. riðill
Malta—Ungverjal. 0:2
Austurriki—Malta 4:0
Ungverjal,—Malta 3:0
Sviþjóð—Ungverjal. 0:0
Austurriki—Sviþjóð 2:0
Sviþjóð—Malta 7:0
Austurriki—Ungverjal. 2:2
Malta—Austurriki 0:2
Ungverjal,—Austurriki 2:2
Sviþjóð—Austurriki Staðan: 3:2
Austurriki 6 3 2 1 14:7 8
Ungverjaland 5 2 3 0 9:4 7
Sviþjóð 4211 10:4 5
Malta 5 0 0 5 0:18 0
Þessa leiki á eftir að leika:
Ungverjaland—Sviþjóð. Malta—Sviþjóð.
2. riöill
Luxemborg—ttalia 0:4
Sviss—ttalia 0:0
Luxemborg—Tyrkland 2:0
Tyrkland—Luxemborg 3:0
Italia—'Tyrkland 0:0
Tyrkland—Italia 0:1
Italia—Luxemborg 5:0
Luxemborg—Sviss 0:1
Staðan:
italia 5 3 2 0 10:0 10
Sviss 2 110 1:0 3
Tyrkland 4 112 Luxemborg 5 10 4 .3:3 3 2:15 2
Leikirnir sem eftir er að leika:
Sviss—Tyrkland Sviss—Luxemborg Italia—Sviss Tyrkland--Sviss
13. riðill
Belgia—tsland 4:0
Island—Belgia 0:4
(Leikinn i Belgiu). Noregur—Island 4:1
Noregur—Belgia 0:2
Holland—Noregur 9:0
Belgia—Holland 0:0
Staðan:
Belgia 4 3 1 0 10:0 7
Holland 2 1 l 0 9:0 3
Noregur 3 1 0 2 4:12 2
island 3 0 0 3 1:12 0
Eftir er að lcika þessa 1 leiki:
Island—Noregur Holland—Island
Islarid—Holland (I Hollandi)
Noregur—Holland Belgia—Noregur Holland—-Belgia
14. riðill
Finnland—Albania 1:0
Finnland—Rúmenia 1:1
A-Þýzkal—Finnland 5:0
Rúmenia—-Albania 2:0
A-Þýzkal.—Albania 2:0
Albania—Rúmenia 1:4
Rúmenia—A-Þýzkal. 1:0
Finnland—A-Þýzkal. 1:5
Staðan:
Rúmenia 4 3 1 0 8:2 7
A-Þýzkal. 4 3 0 1 12:2 6
Finnland 4 11 2 3:11 3
Albania 4 0 0 4 1:9 0
Sir Alf Ramsey og Harold Stepherdson eru vart í náðinni hjá enskum
knattspyrnumönnum eftir tapið gegn Pólverjum oe fleiri áföll.
Alan Hall...rekinn al'leikvelli i leiknum gegu Pólverjum og á nú yfir
hiifði sér leikhönn og sektir.
Þessir leikir eru eftir:
A-Þýzkaland—Rúmenia
Albania—Finnland
Rúmenia—Finnland
Albania—A-Þýzkaland
5. riðill
Wales—England 0:1
England—Wales 1:1
Wales—Pólland 2:0
Pólland—England 2:0
Staðan:
Wales 3 1 1 I 3:2 3
Kngland 3 1 1 1 2:3 3
Pólland 2 1 0 1 2:2 2
Þessir leikir eru eftir:
Pólland—Wales
England—Pólland
6. riðill
Portúgal—Kýpur
Kýpur—Portúgal
Búlgaria—N-trland
Kýpur—Búlgaria
Kýpur—N-lrland
N-trland—Portúgal
Búlgaria—Portúgal
N-lrland—Kýpur
Staðan:
Húlgaria
l’ortúgal
N-trland
Kýpur
Kftir cr að leika
4:0
0:1
3:0
0:4
1:0
1:1
2:1
3:0
3 3 0 0 9:1 (>
4211 7:3 5
4112 4:5 3
5 1 0 4 1:12 2
þcssa lciki:
N-trland—Búlgaria
Portúgal—Búlgaria
Portúgal—N-lrland
Búlgaria— Kýpur
Spánn—Júgóslavia 2:2
Júgóslavia-Grikkland 1:0
Grikkland—Spánn 2:3
Spánn—Grikkland 3:1
Staðan:
Spánn 3 2 1 0 8:5 5
Júgóslavia 2 110 3:2 3
Grikkland 3 o o ;j ;t:7 o
Eftir er að leika þessa lciki:
Júgóslavia—Spánn
Grikkland— Júgóslavia
8. riðill
Danmörk—Skotland 1:4
Skotland—Danmörk 2:0
Danmörk—-Tékkóslóvak. 1:1
Tékkóslóvak,—Danmörk 6:0
Staðan:
Skotland 2 2 0 0 6:1 4
Tékkóslóvakia 2 I 1 0 7:1 3
Danmörk 4 0 1 3 2:13 1
Tveir leikir eru cftir:
Skotland—Tékkóslóvakia
Tékkóslóvakia—Skotland.
9. riðill
Frakkland—-Itússland 1:0
Framhald á bls. 15.
íslenzka landsliðið
sigraði Færeyinga
íslendingar sigruðu Fær-
eyinga í landsleik í Klakks-
vík sem fram fór 8. júní,
með fjórum mörkum gegn
engu, og er þetta fyrsti
knattspyrnuleikur okkar
við aðra þjóð á þessu ári.
Veðrið var gott i Færeyjum
þennan dag og áhorfendur mjög
margir á mælikvarða okkar
þjóða.
Það var Matthias Hallgrimsson
sem skoraði fyrsta mark leiksins
á 15. minútu fyrri hálfleiks og
þannig var staðan i leikhléi, 1-0.
Það var svo Steinar Jóhannsson
sem bætti öðru marki viðá 5. min.
siðari hálfleiks og notaði til þess
höfuðið eingöngu. Þremur minút-
um siðar skoraði Marteinn Geirs-
son 3. mark Islendingánna og á
19. min. var hann enn að verki og
þá með 4. markið.