Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1973næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Þjóðviljinn - 13.06.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miftvikudagur 13. júni 1973. Aðalfundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudag- inn 14. þ.m. kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands isl. fiskframleið- enda Eflið Þjóðviljann! — Áskrifendasöfnun Þjóðviljans er nú i fullum gangi. Kjörnar hafa verið hverfastjórnir i Al- þýðubandalaginu i Reykjavik, en aðalverkefni stjórnanna þessar vikurnar er að sjá um áskrifendasöfnunina. Aðalmiðstöð söfnunar- innar er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3. Simi 18081. Ennfremur veitir skrifstofa Þjóðviljans allar upplýsingar. Simi 17500. Stuðningsmenn Þjóðviljans — félagar i Al- þýðubandalaginu! Tökum öll rösklega á til þess að efla Þjóðviljann! KEFLAYIK Keflavikurbær óskar eftir að ráða til ýmisskonar mælinga og annarra verk- efna vegna framkvæmda á vegum bæjar- sjóðs. Umsóknum um starfið skal skila til bæjarstjórans i Keflavik að Hafnargötu 12, Keflavik, fyrir 15. júni 1973. ... ... Þátttakendur á þessu fyrsta námskeifti Vélskólans Endurhæfingarnámskeiði fyrir vélstjóra er lokið Þátttakendur voru margir Vornámskeiö fyrir raf- magnsdeildar- og 4. stigs vélstjóra var haldið í vél- skóla Islands dagana 28. maí — 8. júní 1973. Þátttakendur munu nú vera sérlega vel búnir til stjórnunar á hinum nýju skuttogurum, sem koma til landsins, og einnig fróðari um ýmis ný tæki sem ekki voru upp fundin er þeir lærðu vélstjórn fyrr á árum. Allir þátttakendur eru starfandi vélstjórar. Föstudaginn 8. júni var slitift vornámskeiði fyrir rafmagns- deildarvélstjóra og 4. stigs vél- Flugvél ferst á landamærum Kína og So vétrí k j anna Moskva 8/<>. — Gizkað er á að 100 manns hafi látið lifið er rússnesk Areoflot-flugvél fórst fyrir tveim vikum á landamærum Kina og Sovétrikjanna. Gerðist þetta er reynt var að ræna flugvélinni, og er álitið að til bardaga hafi komið milli ræningjanna og vopnaðra varða um borð. Fréttir um þetta hafa ekki komið i sovézkum fjölmiðlum en fékkst þó staðfest en þetta er i fyrsta skipti sem vitað er til að sovézk vél hafi farizt undir slik- um kringumstæðum. Vélin var i áætlunarflugi á leið- inni frá Moskvu til bæjarins Tsjita á austurströnd Baikal- vatns. Liggur bærinn aðeins um 300 km frá landamærum Mongól- lu og Kina. stjóra, og hafði það þá staðið I hálfan mánuð. Þetta er hið fyrsta námskeið af þessu tagi, sem haldið er við skólann. Með komu meira en 40 nýrra skuttogara til landsins, sem kosta munu samtals a.m.k. 6 þúsund miljónir króna, er um að ræða svo mikla fjárfestingu, að i kjölfari þess er nauðsynlegt, og reyndar knýjandi þörf, að eitt- hvað sé gert til þess að gera menn sem bezt móttækilega fyrir öllum þeim nýjungum, sem sigla i kjölfar slikrar nýsköpunar. Það virðist vera algjör lágmarks- krafa, að hjálpa þeim aðilum, sem reka eiga þessi skip, aö afla sér fræðslu i notkun og umgengni þessara tækja. Hér er um að ræöa fullkomin og háþróuð at- vinnutæki, sem þýðingarmikið er, aö nýtt verði sem allra bezt. Efni námskeiðsins var i megin- atriðum þetta: 1. Stýritækni, þ.á.m. vökva- og loftþrýstifjarstýring, stillitækni (grundvallarhugtök og grund- vallaraðferðir) og gangráðar. 2. Rafeindatækni, þ.á.m. frum- atriði um transistora og dióður, einfaldar rásir og rökrænar rásir. 3. Rafmagnsfræfti, þ.á.m. raf- magsnvélar, mótorar, rafalar og Ward-Leonard kerfi, raf- magnsteikningar og mælingar á rafkerfum. J V. ÞEGAR DÝRIN™knar' HÖFÐU MÁL EFFEL Kaþólskur hundur virðir föstuna. j V m II^AS^AJLI W W_B Gritl-réttir, steiktar kartöflur, salat. Kaffi. te, mjólk, smurbrauft og kökur. Fjölþættar vörur fyrir ferftafólk m.a. Ijósmyndavörur og sportvörur. — Gas og gasáfyllingar. — Benzln og ollur. —■ Þvottaplan VERIÐ VELKOMIN. VEITINGASKALINN BRU, HRÚTAFIRÐI — Leikhúsið er rangsnúin veröld. Viö erum píptir niður af sviðinu, en ekki öfugt....

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 132. tölublað (13.06.1973)
https://timarit.is/issue/220780

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

132. tölublað (13.06.1973)

Aðgerðir: