Þjóðviljinn - 13.06.1973, Blaðsíða 3
Miövikudagur 13. júni 1973. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3
Vor í dal
auglýst
í Kana-
sjónvarpi
A hátiðinni Vor i dal bar
nokkuð á hermönnum frá
Keflavikurvelli. Voru þeir
nokkuð fjölmennir og einn
þeirra gerðist sekur um að
aka kófdrukkinn á ofsahraða i
gegnum hliðið á mótssvæðinu.
Mátti litlu muna að hann
dræpi starfsmenn sem voru i
hliðinu.
Blaðið hefur fregnað eftir á-
reiðanlegum heimildum að
mótið hafi verið auglýst i
dátasjónvarpinu og hermenn-
irnir hvattir til að f jölmenna i
Þjórsárdal. Einnig höfum við
fregnað að auglýsingin sé til
komin vegna óska islenzks
aðila sem er innundir hjá sjón-
varpsmönnum. Þessi maður
ætlaði sér nefnilega að selja
vöru sina og græða á „vernd-
urunum” og hefur eflaust gert
það.
Þeir sem við ræddum við
hjá UMFl voru mjög óhressir
yfir þessum straumi Kana á
mótið og sögðust hafa haldiö
mótið tii að skemmta íslend-
ingum en ekki ameriskum
dátum.
Þetta dæmi er eitt af mörg-
um sem sýnir okkur i hvaða
tilgangi ma. herinn var feng-
inn hingað til lands og hvers
vegna ýmsir aðilar, sérstak-
lega úr röðum bisnismanna,
eru svoákafir iað haida honum
hér til eilifðarnóns. Þeim er
sama um öll öryggismál — það
er bisnissinn sem biifur.
— ÞH
Allt virðist benda til þess að
framkvæmdir við höfnina i Þor-
lákshöfn verði stórauknar frá þvi
sem ráð var fyrir.gert i fjárlög-
um, vegna hafnarleysis Vest-
mannaeyjabáta. Uér eru nú
staddir menn frá Alþjóðabankan-
um að kynna sér lánsfjárþörf
vegna fyrirhugaðra fram-
kvæmda.
Allir forráðamenn félagsmála-
ráðuneytisins svo og íulltrúar
Seðlabankans sem málið heyrir
undir voru á stanzlausum fundum
i gær, og tókst ekki að fá upplýs-
ingar hjá þeim um málið.
(aniwi4
pessi Eyjabörn fóru i gær til Osló i boði norska Kauða krossins.
Norsk-islandsk samband og tsiendingafélagsins I Osló. Munu þau
dveljast i tveimur sumarbúðum i nágrenni Osló i hálfan mánuð. í för
með þeiin eru Magnús Magnússon bæjarstj. i Eyjum og bræðurnir Gisli
og Arnþór Helgosynir sem anna/.t hafa Kyjapistilinn i útvarpinu að
undanförnu. Fyrsli hópuriim sem fór til Noregs fór i fyrrakvöld til Bodö
og var með i för liópur aldraðra Vestmannaeyinga. Ferðast allir I boði
söniu aðila.
Fundurinn í Norrœna húsinu 14. júní kl. 17.00
Dr. Karl Evang talar
um eiturlyfjavandamál
I)r. Karl Evang fyrrverandi
heilbrigðismálastjóri Noregs er
hér staddur og mun halda fyrir-
lestra m.a. um eiturlyfjavanda-
málið. Ilann cr 'þekktur
baráttumaður á vinstri væng
stjórnmála i Noregi, og barðist
m.a. gegn aðild Noregs að Efna-
liagsbandalaginu. Óhætt er að
fullyrða að Evang hefur ekki
aðeins mótaðar skoðanir á eitur-
Iyfjamálinu, heldur og um-
hverfismálum, vistpólitik og af-
drifum einstaklingsins i stóriðju-
samfélaginu.
Fyrri fyrirlesturinn verður
miðvikudaginn 13. júni kl. 10,30 i
kennslustofu Landspitalans um
stöðu lækna og annars starfsliðs
sjúkrahús'a i stjórn heilbrigðis-
mála. Er hann aðallega ætlaður
læknum. Siðari fyrirlesturinn
verður i Norræna húsinu fimmtu-
dag 14. júni kl. 17,00, og ræðir
Evang þá um nútima eiturlyfja-
vandamál á Norðurlöndum. Er sá
fyrirlestur öllum opinn meðan
húsrúm leyfir, en trúlegt er að
margirhafi áhuga á þessu vanda-
máli sem er greinilega orðið al-
varlegt vandamál hér.
Evang sagði að i byrjun, þegar
ljóst varð að eiturlyf voru orðin
vandamál á Norðurlöndum hefðu
allar þjóðirnar hegðað sér á svip-
aðan hátt. Unnið hefði verið nærri
skipulagslaust og fumkennt að
þvi að stemma stigu við vanda-
málinu. Margthefði þvi mistekizt
i byrjun, en nú væri komin regla á
hlútiná og uúnið markvisst. Það
væru ekki bara Norðurlandaþjóð-
Er lil inciri ögrun við sjálfstæði
þjóðar en vopnuð innrás á yfir-
ráðasvæði liennar? spyr Þjóð-
l'relsishrey ling islendinga.
Telur hreyfingin að slita eigi
stjórnmálasambandi við Breta,
sérstaklega eftir hina „gerræðis-
fullu árás brezkra skipa á Arvak-
ur”. Skorar hreyfingin á rikis-
irnar sem ynnu að þessum mál-
um, heldur væri t.d. Sameinuðu
þjóðirnar að vinna að rannsókn
áhrifa hass og mariuana á neyt-
endur, og væri greinilegt af þeim
rannsóknum að þessi efni væru
ekki eins skaðlaus og fyrst hefði
verið álitið. Er þvi væntanlega
fróðlegt fyrir áhugamenn um
slika hluti hér að fá að heyra frá
reynslu Evangs af þessum mál-
um, en hann er læknir með mikla
og langa reynslu. Hann lauk
læknisprófi 1929, varð „helse-
direktör” 1939 og gegndi þvi starfi
til 1972. Þá lét hann af störfum
vegna aldurs, en kenndi þó sl.
stjórnina að gera alit sem i henn-
ar vaidi standi til að búa Land-
helgisgæzluna sem bezt úr garði,
og einnig að taka tilboðum Aust-
ur-Þjóðverja um að lána okkur
varðskip.
Þjóðfrelsishreyfing íslendinga
telur 50 milna landhelgi aðeins á-
langa i baráttunni fyrir 200 milna
iandhelgi.
Framhald á bls. 15.
Er til meiri ögrun?
Sumarferö
Alþýöu-
bandaiagsins
í Reykjavík
Sunnudaginn 24. júní
gengst Alþýöublaðiö i
Reykjavík fyrir sinni ár-
legu sumarferð, og verð-
ur að þessu sinni farið í
Borgarfjörð. Eins og í
fyrri ferðum verður far-
gjaldi mjög stillt í hóf,
og sérstakt ódýrara far-
gjald verður á barna-
miðum, en ferðir þessar
hafa verið farnar jafnt
af ungum sem gömlum.
— Fararstjóri verður
Björn Th. Björnsson,
listfræðingur.
Helzti áfangastaður
ferðarinnar verður
Hreðavatn, en um það
segir m.a. í Árbók
Ferðafélagsins:
Sumarferðir Alþýðubandalagsins I Keykjavfk hafa æfinlega verið geysifjölmennar og vinsælar, þannig aö vissara er fyrir þá sein ætla i ferðina
24. júní, aö tryggja sér miða timanlega. Fjölmenn bilalcst i Þingvallasveit,úr einni af sumarferðum Alþýðubandalagsins.
Hlýlegt er þar svo af ber.
Skógi vaxnar hliðar, ásar og
hvammar eru meðfram vatn-
inu, en skógar- og hvanna-
hólmar i þvi. Mest er Hrisey,
skógi þakinn hólmi, allstór, en
ris sem smá hæð eða skógarás
upp úr vatninu. í Hrisey er
mjög fjölbreytilegur gróður,
einkum lyng og viðartegund-
ir. . .
Upp frá Hreðavatni er fjall-
lendi með þröngum fjalladöl-
um og hnúkum. Er það kallað
Hreðavatnsfjall. Þar er mó-
bergshnúkurinn Vikrafell
hæstur, rúmir 500 metrar.
Hann er baululagaður að sjá
íráBorgarfirði og er til prýðis
i fjöllunum.”
Aðrir áfanga- og merkis-
staðir á leiðinni verða kynntir
nánar i blaðinu næstu daga og
vikur.
Skrifstofa Alþýðubanda-
lagsins Grettisgötu 3 er þegar
farin að taka á móti miðapönt-
unum, en vissara er að
tryggja sér miða timanlega.
Simarskrifstofunnareru 19835
og 18081. Opið er virka daga
kl. 9—7.
HREÐAVATN - BORGARFJARÐARDALIR