Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÖVILJINN Sunnudagur 7. október 1973.
•Siini 31182.
Miöiö ekki
á byssumanninn.
Support your local
fighter.
gun-
Ný fjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd. Leik-
stjóri: Burt Kenncdy. Hlut-
verk: James Garner, Suzanne
Pleshette.
tSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hve glöð er vor æska
m jiig skemmlileg m>ml
lin'fl <" 1 i11 Hulianl
Barnasýning kl. 3.
Hörkuspennandi og vel gerö
amerisk litmynd. Leikstjóri:
J. Lee Tompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
20th Century-Fox presents
GRECORV PECK
RRRE HEVUIOOD
An Arthur P. Jacobs Production
the [HHiRmnn
Simi 11544
Formaöurinn
KÓPAVOGSBÍÓ
Batman
Ævintýramyndin vinsæla um
Batman og vin hans Robin.
Barnasýning i dag kl. 3.
Sfðasta sinn.
Simi 41985
Sartana. Engill dauöans
Viöburöarik ný amerisk
kúrekamynd. Tekin i litum og
Cinema-Scope. Leikstjóri:
Anthony Ascott. Leikendur:
Frank Wolf, Klaus Kinsky
John Garko.
sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Sjóræningjar á Krákuey
sænsk barnamynd eftir sögu
Astrid Lundgren.
Simi 18936
Stórránið
Sean
Connei
The
Andersoi? Tapes
Dyan Ma n Alan
Cannon • Bal im ■ King
tslenskur texti
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik amerisk sakamálakvik-
mynd i litum
Endursýnd kl. 9
Bönnuð innan 14 ára.
Harðjaxlar frá Texas
tslen:skur texti
Spennandi amerisk kvikmynd
úr villta vestrinu i Technicolor
Aöalhlutverk: Chuck Connors,
Kathryn Hayes
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 14 ára.
Barnasýning
Bakkabræöur i hernaöi
sýnd 10. min. fyrir 3.
LAUGARÁSBÍÓ
Slmi 32075
1 Karate-
! glæpaflokkurinn
( THE KINC B0X€R )
mwf
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, framleidd
i Hong Kong 1973, og er nú
sýnd við metaðsókn viða um
heim. Myndin er með ensku
tali og islenzkum skýringar-
texta. Aðalhlutverkin leika
nokkrir frægustu judo og
karatemeistarar austurlanda
þ.á m. þeir Shoji Karata og
Lai Nam ásamt feguröar-
drottningu Thailands 1970
Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára. Krafist
verður nafnskirteina við inn-
ganginn.
Barnamynd kl. 3.
Flóttinn til Texas.
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hafið bláa hafiö
fjórða sýning i kvöld kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
Elliheimiliö
sýning i I.indarbæ þriðjud. kl.
20.30
Kabarett
sýning miðvikudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Leikhúskjallarinn
opið i kvöld. Simi 1-96-36
ögurstundin
i kvöld kl. 20.30.
Fló á skinni
þriðjudag kl. 20.30.
ógurstundin
miðvikudag kl. 20.30.
Fló á skinni
fimmtudag kl. 20.30.
Fló á skinni
föstudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
Viðfræg bráðskemmtileg ný
bandarisk litmynd um hressi-
legan eldri mann sem ekki vill
láta lita á sig sem ónytjung,
heldur gera eitthvað gagnlegt
en það gengur heldur brösug-
lega.
Leikstjóri: Jack Lemmon.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
félagslif
X X ur opið hús að Hallveigarstöð- /i um ^ 1 -30 e-h. Þriðjudaginn 9. október hefst handavinna og föndur kl. Sunnudagsferðir 1.30 e.h. að Hallveigarstöðum. Ki. 9.30 Keilir — Núpshlið. ,. », . . , Verð 600,00. Hvitabandskonur Kl. 13 Núpshlið — Festarfjall. Munið fundinn að Hallveig- Verð 400.00. arstöðum kl. 20.30 mánudag- Farmiðar við bilana. inn 8. október. Stjórnin. Haustlitaferð i Þórsmörk á iaugardagsmorgun. Kvennadeild Slysa- Farmiðar á skrifstofunni. varnafélags islands i Ferðafélag islands Reykjavík heldur hluta- Oldugötu 3, veltu i Iðnskólanum sunnu- simar 19533 og 11798. daginn 7. október, sem hefst Félaqsstarf klukkan 2 e.h., Gengið inn frá Þldri boraara Vitastig og Bergþórugötu. eiari Dorgara Engin núll og ekkert happa- Mánudaginn 8. okóber verð- drætti.
Viljum ráða menn i eftirtalin störf: Járnsmiði, rafsuðu, sinkhúðun, (^andblástur), aðstoðarmenn. Stálver h.f., Funahöfða 17, Ártúnshöfða, simar 33270, 30540.
ATVINNA
Okkur vantar konur og karla strax til
vinnu i verksmiðju vora. Hálfsdagsvinna
kemur til greina. Vinnutimi frá kl. 8—4.30.
Dósagerðin h.f.
Borgartúni 1, simi 12085.
STÖR — HLUTAVELTA
Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands
i Heykjavik verður í dag kl. 2 e.h. i Iðskól-
anum — gengið inn frá Vitastig og Berg-
þórugötu. Aðeins góðir munir — engin núll
— ekkert happdrætti.
Fjölmennið á hlutaveltuna og styrkið
kvennadeildina i starfi.
Kvennadeild SVFÍ i Reykjavik.
Barnasýning kl. 3.
ósýnilegi hnefaleikar-
inn.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verölaun. Myndin, sem slegið
hefur hvert metið á fætur ööru
i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Tilboð óskast í
nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 9. október kl.
12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.
!D ÚTBOÐ
Barnasýning kl. 3
Hve glöð er vor æska
Mánudagsmyndin
Dýrið skal deyja
Frönsk litmynd. Leikstjóri:
Claude Chabrol og talin ein
afhans beztu myndum.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Tilboð óskast i byggingu á Höfðaskóla i Fossvogi, 1.
áfanga.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sarna stað þriðjudaginn 6. nóvember
1973, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800