Þjóðviljinn - 18.11.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1973.
Shakespeare-þýðingar
Helga Halfdanarsonar
; Nv cndurskoóuð útgáfa er nú komin
l ut .it II. hindi og eru því öll bindi aftur fáanleg:
I. Draumur á Jónsmessunótt
Rómeó ogjúlía
Sem yður þóknast
II. Júlíus Sesar
Ofviðriö
Hinrik fjórði, fyrra leikritið
III. Hinrik fjórði, síöara leikritið
Makbeö
Þrettándakvöld
IV. Allt í misgripum
Anton og Kleópatra
Vindsórkonurnar kátu
V. Hamlet Danaprins
Lér konungur
Athugið að allt safnið er nú á
mjög hagstæðu verði eða kr. 2.880
bundið í shirting og kr. 3.650
bundið í skinn (að viðbættum
söluskatti).
Heimskringla-Mál og menning
Laugavegi 18, Reykjavík. Pósthólf 392
SAUMUM
EFTIR MÁLI
ÖLL SNIÐ
EINNIG ÚRVAL
KARLMANNAFATA
Alager
llltima
KJÖRGARÐI
UNDRALAND
ný leikfangaverslun i Glæsibæ.
Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og
brunar.
Fjölbreytt úrval.
Komið, sjáið, undrist i
UNDRALANDI
Bandarikjaþing lœtur hart mœta hörðu:
Samþykkir fjárveitingu
til málsóknar á Nixon
Washington 15/11 —
Fulltrúadeild Banda-
rikjaþings samþykkti i
kvöld að veita miljón
dollara til undirbúnings
þvi að stefna Nixon for-
seta fyrir rikisrétt.
Var fjárveitingin samþykkt
eftir harðar umræður, og gerðu
talsmenn repúblikana sitt besta
til þess að hindra samþykktina.
Engu að siður greiddi aðeins 51
þingmaður atkvæði gegn fjárveit-
ingunni.en 367 með.
Litið er á samþykktina sem
svar við þeirri ákvörðun Nixons
að segja ekki af sér, en tillagan
um fjárveitinguna var lögð fram
þegar eftir að forsetinn hafði
endurtekið fyrri yfirlýsingu þar
að lútandi.
Hvaða efni eru
i Kötlusandi?
Þórarinn llelgason spyr iðnaðar-
ráðherra, Magmis Kjarlansson:
I. Hvaöa efni eru í
Kötlusandi, sem hugsan-
lega eru verðmæt og til
hvaða nota mega þau
verða?
2. Er miðað við útflutn-
ing á sandinum sem hrá-
efnþellegar að unnin verði
úr honum fullgild
markaðsvara hér innan-
lands?
Siðan skrifar Þórarinn: ,,Egvil
þakka ráðherranum að hafa sýnt
þessu málelni áhugaverðan skiln-
ing.”
Magnús Kjartansson iðnaðar-
ráðherra svaraði spurningunum
og sagði:
,,t Kötlusandi er bæði titan og
járn og fræðilega væri hægt aö
nýta sandinni sambandi við titan-
framleiðslu, en kristöllum þessa
sands er slik, að með þeirri tækni,
sem menn búa yfir núna, er ekki
hægt að nýta hann.
Ég hef sem sagt látið kanna það
hvort við getum ekki nýtt okkar
eigiðhráefni i sambandi við titan-
framleiðslu herlendis, en visinda-
menn segja, að kristöllunin i
Magnús Kjartansson
sandinum sé þannig að það séu
engin tiltækileg ráð til að nýta
hann eins og sakir standa. En
vera má að menn finni einhverjar
leiðir til þess seinna. — úþ
QQQ
NÝTT
Franskar
Tweedbuxur
frá Cacharel
Velúrbolir
Þvegnar
flauelsbuxur
Kuldajakkar
Kuldafrakkar
Peysur
Blússur