Þjóðviljinn - 18.11.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1973.
Atvinna
Ófremdarástand
Framhald af bls. 16.
er sú ráöstöfun að halda 3ja vikna
námskeiö á vegum Fiskmats
Rlkisins, og láta það jafngilda 3ja
ára námi við Fiskvinnsluskólann
I Hafnarfirði.
llaðmaður óskast
lugfélag íslands óskar eftir að ráða
erkamenn til starfa við hleðslu flugvéla á
Leykjavikurf lugvelli,nú þegar.
ípplýsingar hjá Sverri Jónssyni stöðvar-
tjóra, i sima 16600.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Því lýsa nemendur Stýri-
mannaskólans og Vélskólans yfir
fullum stuðningi við kröfur nem-
enda Fiskvinnsluskólans I
Hafnarfirði, sérstaklega kröfu
þeirra um, aö þeir menn sem
koma til með að sækja fyrirhugað
námskeið Fiskmats Rlkisins, öðl-
ist ekki löggildingu sem fiski-
matsmenn,, heldur fái þeir ein-
ungis tlmabundin réttindi.
Þess má geta að þær undanþág-
ur, sem veittar hafa verið til skip-
stjórnar og vélstjórnar hafa á-
vallt verið timabundnar, lengst til
fjögurra mánaða I senn.
FLUGFELAG /SLAJVDS
(Pj Stúlka óskast
Byggingarfulltrúi Reykjavikurborgar,
Skúlatúni 2, óskar að ráða strax stúlku
vana vélritun. Laun skv. kjarasamningi
Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist til
by ggingarfulltrúa.
Rfa PÓSTUR OG SÍMil
■“ S'.
._j-^ ,
LAUS STAÐA Á SKRIFSTOFU PÓST- OG
SÍMAMÁLASTJÓRA
Staöa skrifstofufólks IV, 15. lfl. við fulla starfsþjálfun.
Stúdentspróf eöa hliðstæð menntun. Sérstakar kröfur eru
geröar til góörar tungumálakunnáttu,i einu Noröurlanda-
máli, ensku og frönsku, auk þjálfunar i vélritun og nokk-
urrar starfsreynslu.
Umsóknir á þar til gerðum eyðubiöðum þurfa að berast
póst- og simamálastjórninni.
AÐSTOÐARLÆKNAR
2 stöður aðstoðarlækna við Lyflækningadeild Borgar-
spítalans eru lausar til umsókar.
Stöðurnar veitast frá 1. febrúar 1974, til 6 eða 12 mánaöa,
eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur, viö
Reykjavikurborg.
Umsóknir, er greini nám og fyrri störf, skulu stilaöar á
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar, og sendar yfir-
lækni lyflæknadeildar fyrir 20. desember 1973. Frekari
upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 16. nóvember 1973.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
r
Auglýsingasíminn er 17500
vóÐvium
Helgi
Framhald af bls. 6.
segja það, að þarna hlýtur aö
verða breyting á og þvi vil ég
gjalda nokkurn varhug við þvi, að
þessar á margan hátt hálfdauðu
nefndir séu að tilnefna menn i
þessi byggðarráð.
Óðalsjarðir
Aðeins vildi ég lika vikja að þvi,
varðandi 7. gr. I sambandi við
byggðarráðin, þar sem er verið
að tala um þau atriði, sem ekki
þarf samþykkis byggöarráðsins
að afla,aðeins varðandi 4. 1., þar
sem er um mjög stóran og veiga-
mikinnþátt i hlunnindum ýmissa
jarða, þegar veiðifélög ráðstafa
veiöiréttindum. Ég tel það vel
athugandi einmitt, að byggðar-
ráðin hafi einhver afskipti af
þessu einnig. Hér er um mjög
verðaukandi hlunnindi að ræða,
sem alls ekki er nein sérstök
ástæöa til, að mér finnst, að kippa
undan valdssvið þessa byggðar-
ráðs, eins og það er reiknað með
að það verði mikið, að ööru leyti.
Ég hef ekki farið nákvæmlega
yfir þessi lög, en ég rak mig fljótt
á það, þegar ég fór að lesa þau, að
þá kom enn upp I mér gamall
mótþrói sem á skylt við 6. kaflann
um hinar svokölluðu óðalsjaröir.
Nú er mér sagt það, að lög um
þessar óðalsjarðir hafi verið sett,
mér hefur verið sagt það af
fróöum mönnum, þau hafi verið
sett m.a. til þess að hindra brask
með þessar jarðir og annaö þvi
um likt og þá hefur sjálfsagt verið
um góöan og göfugan tilgang að
ræöa. Hitt verð ég að segja, að út
af fyrir sig hef ég mestan vilja á
að fella þennan kafla um óðals-
jarðirnar algerlega niður. Mér
finnst i þessu gæta einhverrar
fordildar, einhverra forréttinda.
Og ég hef yfirleitt aldrei skilið
það nógu vel, að einhver ástæða
er til að vera að skipta bændum i
óðalsbændur og almenna bændur.
Það minnir mig nefnilega alltaf á
óðalsbóndann, sem flutti ræðu
austur á landi einu sinni, og sagði
I frægri ræðu austur þar, að
óðalsbændurnir þaö væri afkom-
endur hinna fornu norrænu vik-
inga, en hinir væru afkomendur
irsku þrælanna. Ég skal nú játa
það, að ég dreg auðvitað mis-
muninn á ættgöfgi I sambandi við
þetta 'mjög I efa. En það leyndi
sér ekki meining þessa ágæta
manns, þegar hann var að tala
um þann gifurlega mismun, sem
þarna væri á ættgöfgi.
RÍSPAPPÍRSLAMPINN
FRÁ JAPAN
Japanski rispapplrslampinn fæst nú einnig á fslandi i 4
stæröum.
Hentar hvar sem er, skapar góöa birtu og er til skrauts
bæöi ei.nn og einn og i samsetningum eins og á myndinni.
Athyglisverð og eiguleg nýjung.
HUSGAGNAVERZLUN
AXELS EYJÓLFSSONAR
SKIPHOLTI 7 — Reykjavlk.
Slmar 10117 og 18742.
M/s Hekla
fer frá Reykjavík
laugardaginn 24. þ.m.
austur um land í hring-
ferð.
Vörumóttaka: þriðju-
dag, miðvikudag og
fimmtudag til Aust-
fjarðarhafna, Þórs-
hafnar, Raufarhaf nar,
Húsavikur og Akureyr-
ar.
Frímúrarar
Framhald af bls. 16.
matsnefnd um gjaldskyldu af
eftirtöldum fasteignum: Lang-
holtsvegur 109-111, eignarhluta
Karlakórsins Fóstbræðra; Berg-
staöastræti 11 A, eign Félags isl.
leikara; Skúlagata 53-55, eign
Frimúrarareglunnar á tslandi;
Baldursgata 9, eignarhluta Hús-
mæðrafélags Reykjavikur; Háa-
leitisbraut 68, eignarhluta Félags
isl. atvinnuflugmanna; Ingólfs-
stræti 22, eign Guðspekifélags ís-
lands, og Laugavegur 53A eign
Fylkingarinnar, baráttusamtaka
sósialista.
Björn
Framhald af bls. 1
vinnuviku hafi að hálfu komið
fram i fækkun vinnustunda I heild
og að hálfu i fjölgun yfirvinnu-
stunda, hefur kaupmáttur tekna
verkafólks aukist að meðaltali
um 23-24% miðað við framfærslu-
visitölu, en 16-17% miðað við visi-
tölu vöru og þjónustu frá haustinu
1971.
Breyting vinnutíma
í Reykjavík
Samkvæmt úrtaksrannsókn
sem gerð hefur verið á vegum
kjararannsóknarnefndar á vinnu-
tima verkamanna i Reykjavik
hefur vinnutiminn breyst þannig:
Dagvinna hefur styst um 7,5%
eftirvinna aukist um 1,1% og
næturvinna aukist um 27,2%,
þ.e.a.s. að meðalvinnutima-
styttingin hefur þá orðið hjá þess-
um úrtakshópum um 3,65%. Þetta
svarar nokkur veginn til þeirrar
ágiskunar, sem áður var gerð, aö
almennt mundi lagabreytingin
koma fram að hálfu úr styttri
vinnutima og að hálfu i aukinni
yfirvinnu.
LEIKFANGALAND
m V m m* * * NS
Leikfangaland
Veltusundi 1. Simi 18722.
Fjölbreytt úrval leik-
fanga fyrir börn á öllum
aldri. — Póstsendum.
Til sölu
er sem nýr rafmagns-vörulyftari, gerð
BT-LST-LOH framleiddur af A/B Bygg
och Transportekonomi, ásamt rafhlöðum
og hleðslutæki.
Hámarkslyftihæð er 3,15 m.
Lyftarinn er til sýnis á tóbakslager ÁTVR,
að Borgartúni 7, (gengið inn frá Stein-
túni).
Tilboðum skal skilað á skrifstofu vorri eigi
siðar en föstudaginn 23. nóv., n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNl 7 SÍMl 26844
Faðir minn
FRIÐRIK JAKOB ÓLAFSSON
h úsga gnabólstrari
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20.
þ.m. kl. 1.30.
Ólafur Friöriksson, Fólksvangi.