Þjóðviljinn - 18.11.1973, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 18.11.1973, Qupperneq 16
Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefr'” r simsvara Læknafélags Reykja vfkur, simi 18888. Kvöldsími blaöamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Sunnudagur 18. nóvember 1973. MOÐVIUINN Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta lyfjabúða i Reykjavik vik- una 16.-22. nóvember veröur i Vesturbæjarapóteki og Háleitis- apóteki. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur-og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Happdrœtti Þjóðviljans Geram skil Þessa dagana er unnið af kappi við að senda lesend- um Þjóðviljans happ- drættismiða, og ættu allir miðar að vera komnir til skila um næstu helgi. Fáir hafa enn gert skil, en vonast er til að menn komi sem fyrst á skrif- stofu happdrættisins, Grettisgötu 3, Reykjavík, og geri upp. Að þessu sinni eru allir vinningar farseðlar fyrir tvo i innanlands- eða utanlandsferð. Þaö er notaleg tilhugsun nú i skammdeginu að eiga kost á Stjórnar- nefnd Sölu varnarliðs- eigna aflögð Sölunefnd varnarliöseigna, eða réttara sagt stjórnarnefnd Sölunefndarinnar var lögð niður um siðustu áramót. Að þvi er Helgi Eyjólfsson framkvæmdastjóri Sölunefndarinnar sagði blaðinu heitir lyrirtækið nú Sala varnarliðseigna. I staö j stjórnarnefndar, sem svo má kalla og skipuð var þrem mönnum undir lorsæti ! Hermanns Jónassonar, ! fyrrum forsætis- og dóms- málaráðherra, starfar einn maður sem nokkurs konar tengiliður milli Sölunnar og ráðherra, og gegnir þvi starfi Gunnlaugur E Briem, en hann átti sæti i Söluneíndinni. —úþ skemmtilegri sumarferö. Þeir sem ekki láta frost og íannkynngi knýja sig til inniveru geta gælt við þá tilhugsun að dvelja um viku- iima i skiðahótelinu i Hliðarfjalli. Þeir, sem kaupa miöa i Happdræti I>jóðviljans eiga möguleika á að komast i slikar lerðir. En mest er þó um vert að styrkja útgálu Þjóðviljans með miðakaupum. Það er mikið undir þvi komið að menn geri fljótt vel skil. Eins og áður segir er skrifslofa happ- drættisins á Grettisgötu 3, Reykjavik, simi 18081. I>eir, sem búa úti á landi og ekki eiga leið til Reykjavikur, geta snúið sér til umboðsmanna happdrættisins eða Þjóðviljans og gert upp við þá. Einnig er unnt að póstleggja greiðsluna og senda hana á skrifstofuna, en þá þarí að vera ljóst, hvaðan sendingin kemur. Dregiö verður á Þorláks- messu. Félagar! ;Styrkjum Þjóðviljann, — kaupum happdrættismiða. Frímúrarar, Fylkingin og guðspekingar á sama báti Slundum verða. hinir ólikustu aðilar skipreka á sama báti og þýðir þá ekki um að fást. Nýjasta dæmið um þetta er að borgaryfir- völd hafa sett á sama bát m.a. fri- múrara, Fylkinguna og guð- spekinga hvað þvi viðkemur að gjalda keisaranum i Reykjavik skatt. Á siðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf frá Yfirlasteigna- Framhald á 14. siðu ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði. Félagsfundur i Alþýðubandalaginu i Hafnarfirði verður haldinn i Góðtemplarahúsinu uppi næstkomandi mánudag klukkan 20:30. Þröstur Ölafsson hagfræöingur kemur á fundinn og ræðir efnahags- málin og verðbólguna. — Stjórnin. ,,Nú er hún Snorrabúö stekkur” veröa eflaust viðbrögö unnenda Astralbars á Hótet Sögu, þcgar þeir lita auða stólana og verkefnalaust barboröiö. Lokun bara virðist draga úr drykkjunni Hvað gera menn þá? l.iklega eru fáir hlutir meira ræddir manna á meðal þessa dagana en þjónaverkfallið og afleiöingar þess ýmislegar. islendingar hafa löngum gelaö státaö sig af mjög áberandi sérkennum á vin- menningunni sem kölluö hafa veriö „hetjufylleri”. Meö hetjunafnbótinni er átt viö ákafa maraþondrykkju sem iöulcga bitnar á umhverfinu i forini rúöubrota, kjálkabrota og ofsafenginna, ökuferöa, svo dæmi séu tekin. Þess vegna er fróölegt að rannsaka það hvaöa áhrif það hefur þegar öll vinveitingahús borgarinnar skella aftur hurð- um sinum i einu. Minnkar götufylleriið? Eykst drykkja i heimahúsum? Fjölgar hjóna- skilnuðum? Siðasta spurningin er erfið viðfangs og við henni fæst eflaust aldrei svar. Við ákváð- um hins vegar að gera smá könnun á.þvi hvað þeir aðilar sem einna nánust kynni hafa af hetjuskap útúrdrukkinna tslendinga hafa að segja um fyrri spurningarnar tvær. Lögreglan Lögreglumaður sá sem fyrir svörum varð kvað mjög hafa verið rólegt og elskulegt að vera lögregluþjónn undan- farna daga. Litið hefur verið um ólæti á götum úti og yfir- leitt minna að gera hjá götu- lögreglunni frá þvi að börun- um var lokað. Hann kvað út- köll i heimahús ekki hafa verið meiri, fremur að dregið hafi úr þeim. Reyndar sagði hann að undanfarin ár hafi dregið úr þvi að lögreglan hafi þurft að stilla til friðar á heimilum. „Þetta er svoddan ágætisfólk sem drekkur heima hjá sér”, sagði hann. Leigubílstjórar Þá ræddum við við bilstjóra hjá Bæjarleiðum. Hann kvað aksturinn hafa breyst töluvert mikið siðan veitingahúsin lokuðu. Hefði dregið úr kvöld- akstri en næturakstur haldist i horfinu þó hann hafi breyst. Nú væri miklu meira um akst- ur milli húsa og þá færu þau viöskipti gegnum stöðina en ekki að kúnnarnir væru fiskaðir upp i miðbænum eins og venjulega. Ekki vildi hann meina að fjöldi drukkinna manna i bilunumm hafi aukist. Rikiö 1 Rikinu við Lindargötu var allt vitlaust að gera þegar við hringdum á sjötta timanum á föstudaginn. Viðtalandi okkar kvað annrikið þó ekkert sér- stakt, þvi þetta væri anna- samasti timi vikunnar. Hann taldi viðskiptin ekki hafa aukist þrátt fyrir lokun bar- anna heldur væri ástandið óbreytt. Þar höfum við það: lokun baranna virðist hafa geigvæn- leg áhrif á hina sérislensku vinmenningu. En þeirri spurningu er ósvarað hvert sú orka fer sem menn áður fengu útrás fyrir i barsmiðum og annarri niðurrifsstarfsemi. -ÞH Helstu verkefni Rafmagnsveitu ríkisins á árinu: Kópavogsbúar — Frá bæjarmálaráði H-listans. Umræðuhópurinn um félagsmál kemur saman i Þinghóli á mánu- dagskvöld kl. 20:30. Allt áhugafólk um félagsmáler hvatt til að mæta. Umræöuhópurinn um skipulagsmál sem byrjaði að starfa sl. mánudag, mun einnig halda áfram starfi sinu. islensk verkalýðshreyfing og sósialismi Fyrsti fundur námshóps um islenska verkalýðshreyfingu og sósial- isma verður miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20.30 á Grettisgötu 3, Reykjavik. Leiðbeinandi hópsins verður Einar Olgeirsson. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu ABR, Grettisgötu 3, sími 18081. Vegna skorts á samfelldri sögu Islenskrar verkalýðshreyfingar hefur Einar tekið saman lista um helstu heimildarrit. Liggja þeir frammi á skrifstofu ABR. Mannlíf og samfélagshættir. Umræöuhópurinn kemur saman að Grettisgötu 3, klukkan 20:30 á mánudagskvöld. Alþýðubandalagið á Akureyri heldur almennan félagsfund sunnudaginn 18. nóvember kl. 2 i Þine- vallastræti 14. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Soffia Guðmundsdóttir ræðir bæjarmál 3. Fulltrúar á flokksráðsfundi segja frá. 4. önnur mál. t Stjórnin Tvær virkjanir - og styrking varakerfis Hjá Rafinagnsveitum ríkisins liefur aðallega verið unnið að tveimur virkjunuin á þessu ári. franihaldi við virkun l.agarfoss, og við Mjólkárvirkjun i Arnar- firði. Þá hefur og verið unnið að styrkingu varaaflsstöðva viða um land. Guðjón Guðmundsson hjá Raf- magnsveitunum sagði að þessi verk hvoru (veggja væru aðallega unnin af verktökum hvað byggingarframkvæmdir snertir og hafa þau gengið nokkurn veg- inn eðlilegan gang, að sögn Guðjóns. Byggingarframkvæmdum við Lagarfoss er að verða lokið. Væntanlega verður unnið að véla- uppsetningu i vetur og endanleg- um frágangi við byggingar og veiar verður væntanlega lokið næsta sumar. en ráðgert er að Lagarfossvirkjun taki til starfa seinast á næsta ári. Gert er ráð íyrir að fram- kvæmdum Ijúki við M jólkárvirkj- un um mitt ár 1975. Þá hefur verið unnið að þvi að styrkja varakerfin. Það hefur verið gert með þvi að styrkja linur. fá linur úr báðum áttum. eins og Guðjón orðaði það, og með uppsetningu varastöðva. disel- stöðva. Þá hafa og verið kannaðir ýms- ir möguleikar til virkjana i sumar, en sú rannsóokn fer aðal- lega fram á vegum Orkustofnun- ar. -úþ. Ófremdarástand undan þáguveitinga Nemendaráð Stýrimannaskól- ans I Reykjavik og Skólafélag Vélskólans komu saman til fund- ar þann 16/11 1973. Rædd var sú hætta sem steðjar að skólum þeim, er snerta sjávarútveg og það ófremdarástand, sem skap- ast hefur á undanförnum árum, vegna gegndarlausra undan- þáguveitinga til skipstjórnar og vélstjórnar. Nýjasta dæmið i þeim málum Framhald á 14. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.