Þjóðviljinn - 18.11.1973, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1973, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1973. Sitt af hverju um bónusmál I.inurit þetta fylgir samningi vcrkalýftsfólaga og atvinnurekenda frá 12. febrúar 1972um timamælda ákvæftisvinnu —bónus — í frystihúsum. Sýnir þaft hvaft bónusinn skal vera mörg prósent kaupauki á timakaup eftir þvi, sem afköst fara vaxandi og meft tilliti til gæfta vinnunnar efta nýtingarfiokka. Kallast þetta linurit „greiftslulina B”, en einnig er til „greiftslulina A” þegar miftaft er vift afköst einvörftungu. Afköstin eru mældá ásnum lárélt, en lóftrótti ásinn sýnir kaupaukann ofan á tfma- kaupift. Tlmakaup er sama sem 100% (á lóftrótta ásnum) — þaft er greitt vifthvaftlitiiafköstscm cr—, en vift 07% afköst (mælt vift lárétta ásinn) hefjast bónusgrciftslur. Kara þær stigvaxandi eftir 7 skállnum upp í 17% afköst, en þar er „þakift”. Kauplfnur cru jafn margar og nýtingarflokkar. Gefur t.d. besta nýting hrácfnis álíka mikinn bónus yift G7% afkösteins og lakasta nýlingin vift 100% afköst. Kr þaft um 20% ofan á venjulegt limakaup. (Bjarnfriftur l.eósdóttir á Akranesi lét l>jóftviljanum I té þctla linurit). Rekstrarstarf semi sf. er ungt fyrirtæki, stofnaö í ársbyrjun 1972, af Kristjáni Sigurgeirssyni og Gísla Erlendssyni ykkur á vetlvang lil aft undirbúa bónuskerl i? Vift skoftum vinnustaftinn og bendum á þaft er lagfæra þarf meft tillili til hins nýja fyrirkomu- lags sem upp á aft laka. Oft og Hjalti veltir vöngum yfir bónus Hvaft gerir fiskverkandi ef hann kemst ekki yfir aft vinna úr þvi hráefni, sem aft honum berst, á venjulegum 6 stunda dagvinnutima? Hann getur látift vinna yfirvinnu. Segjum aft hann komist aft þvi aft þá sé unnt að ljúka verkinu á 12 stundum. Samkvæmt núgild- andi kauplöxlum þarf aft greifta um 100% meira („helmingi meira”) fyrir 12 stunda vinnulotu en 8 stunda dagvinnu. Hann gelur lika fleygt þessum 50% hráefnisins sem unninn er i yfirvinnu. En svo er þriftjikosturinn lyrir hendi: Fiskverkandinn gelur komift á bónuskerfi i frysti-. húsi sinu. Bónusinn fær fólk til aft hreyfa hendurnar hraðar en þvi var eiginlegt i tima- vinnunni: Haft getur þvi skilaft 50% meiri afköstum á hverri timaeiningu — ergo 12 stunda vinnumagninu er skilaft á 8 stunda dagvinnutima! Fyrir þelta er greiddur kaupauki 30- 35% ofan á dagvinnukaupift. Nifturstaftan er þvi þessi: Haft koslar atvinnurekandann þrisvar sinnuni minni kaup- anka aft láta vinna umfram- magnift i bónus, heldur en i yfirvinnu. En þessi afköst: 50% ofan á venjuleg timavinnuafköst — heita málsafköst á máli þeirra bónusmanna, og þau fá tölu- merkinguna 100%. „Málsafköst eru þau afköst, er æföur verkmaftur skilar, sem gagnkunnugur er vinnu- aftferft, verkfærum og vé'lum og vinnur með hraða, sem unnt er að halda, án þess að það skaði heilsu hans”. Hvað þá um 170% afköst þar sem „þakið” er á bónusnum? Hvernig getur fólk náð þeim afköstum og haldið þeim án þess aö biða heilsutjón? 1 staðli Alþjóöa vinnumála- sambandsins um ákvæðis- vinnu eru 100% sett við þau af- köst serh menn ná án hvata launakerfis, þ.e. sambærilegt. G7%um hér. Þar. er. ekki gert ráð fyrir þvi að menn geti far- ið hærra en i tvöföld þau af- köst. Hérna er „þakið” sett 2,55 sinnum hærra en meðal- afköst i timavinnu (þ.e. 67'2,55 = 170). Við þau afköst fá menn 65-118% kaupauka ofan á timakaup sitt (mismunandi eftir nýtingu), ekki 155% kaupauka sem mundisvara auknum vinnuhraða. En sitt er hváð, mælingar á aukningu vinnuhraðans og mælingar á aukningu vinnuá- lagsins. Hafa verið gerðar at- huganir á þvi, hvaft tvöföldun á vinnuhraða hefur i för með sér mikla margföldun á vinnu- álaginnu? Þvi hvernig stritið slitur likamanum og brýtur hann niður? Atvinnurekendur hafa mér vitanlega ekki boðist til að kosta læknisfræðilega og liffræðilega athugun á þvi. Timamæld ákvæðisvirina fer nú i vöxt hér á landi, sam- timis þvi sem við henni er yar- aft i nágrannalöndum. 1 Svi- þjóð eru verkalýðssamtökin að snúa við henni baki, enda er þar mikill meirihluti starfs- manna i málmiftnaði (sem e.t.v. samsvarar fiskiðnaði hér) á móti henni. Þeir sem vinna þar ákvæðisvinnu vilja taka upp timavinnu, og þeir sem eru á timavinnukaupi vilja halda þvi. Hvenær hefst þessi þróun hér á landi? Iijalti Kristgeirsson. — Það er að sjálfsögðu reiknað með ýmsum töfum og hvildartim- um. Bæði er það svokailaður persónulegur timi (fara á snyrt- ingu og reykjaiásamt þreytuvið- auka sem er samningsbundinn og verktæknil. timi sem fer eftir atvikum og þarf að reikna út. — Skellur þetta yfir fyrirvara- laust? — Ekki er það, fyrst er kerfið prófað i viku, þannig að allt er skráð án þess að bónus sé greidd- ur. Þetta er semsé „.prufukeyrsl- an”. Þá viku fær fólkið 22.5% kaupauka, eða það sama og þeir koma til með að fá sem eðli starf- ans vegna geta ekki fengið bónus. Eftir þetta erum við búnir að fullsmiða launakerfi sem passar i húsið, og þá er bónusnum komið á ef fólkið hefur fallist á hann. — Hvað kemst svo fólk upp i mikil afköst? — Það er sett þak við 1,70% afköst og ekki ætlast til þess aö fólk fari hærra. t þessu felst vörn gegn þvi að fólk ofkeyri sig. En bónusgreiðslan byrjar ekki við 100% afköst, heldur neðar, eða við 67%. Það þykir rétt að umbuna fólki fyrir það að komast úr tima- vinnuafköstunum upp i eðlileg af- köst eða 100%. — En nú er hraefnið misjafnt. — Einnig það er tekið til greina með staðaltima, þvi að það tekur allt að 4-faldaðan tima að vinna versta hráefnið á móts við það besta. Einnig þarf i mörgum verkum að meta gæði vinnunar, svo að aukinn vinnuhraði verði ekki á kostnað vandaðra vinnubragða Það er gert með svokölluðum nýtingarflokkum sem eru sjö að tölu. Fær fólk þá hærri bónus eftir þvi sem nýtingin er betri. Rekstrartæknifræöingar gera grein fyrir sínum hlut í uppbyggingu bónuskerfis Unnið að gerft vinnslurásar I frystihúsi á skrifstofu þeirra Gisla og Kristjáns. rekstrartæknif ræöingum. Starfar það sem þjónustu fyrirtæki við önnur fyrir tæki á sviði ráðgjafar i vinnuhagræðingu og reikningshalds. Undirbúningur að kaupaukakerf i (bónus) í f rystihúsum og útreikning- ur á bónusgreiðslum til starfsfólks, svo og al- mennir launaútreikningar, eru meðal meginverkefna hjá þeim félögum. Dýrmætasti vinnukraftur- inn hjá þeim er tölva leigð af IBAA, og hentar hún vel til alls kyns útreiknings og skýrsluhalds sem tafsamt er að vinna á skrifstofum einstakra fyrirtækja. Tiðindamaður blaðsins átti kost á þvi að hitta þá félaga i siðustu viku, og var tækifærið notað til að spyrja þá, hvernig þeir ynnu að bónuskérfinu, hinu umdeilda launagreiðslufyrirkomulagi sem virðist nú vera að ryðja sér mjög til rúms i frystiiðnaði hérlendis. Þeir kváðust koma inn i þetta sem ráðgjafar og skipuleggjend- ur á vegum atvinnurekanda hverju sinnTOg á stundum leiddi sú samvinna til þess að þeir tækju að sér hinn daglega bónus- útreikning i tölvunni góðu sem skilar allt upp i 60 bónusmiðum á klukkustund aö reikningstima meðtöldum. — Hvert er ykkar fyrsta verk þegar atvinnurekandi kveður raunar ol'tast þarl eitlhvað að laglæra vinnustaftirin meft tilliti lil hagra'ftingar, þaft þarf aft breyta röðun eða uppstillingu borða eftir þvi sem sú vinnurás krel'st sem okkur virftist henta best i húsift. Þá eru þær lag- læringar sem þarl aft gera meft tilliti til velliftunar starfsfólksins en þeim má alls ekki gleyma. Bónuskerfift krel'st þess nefnilega að vinnustafturinn svari i hvi- vetna lyllstu krölum aft þessu leyti. Meft þvi er auðvitaft ekki sagt aft allir vinnustaðir cigi ekki að vera i besta standi, en staft- reyndin er sú. aft við linnum olt- ast nær einhverja galla sem þarf aft bæta úr, áftur en bónuskerfi getur komift til greina Þannig er t.d. tneft lýsingu. — Kemur lyrir aft þift rekist á óhæla vinnustafti? Þaft helur komift fyrir að við verðum að ráða frá öllum hugleiðingum um að taka upp bónus vegna þess aft húsakynnin levfa þaft ekki. Vift höfum þá sagt aft annaft hvort væri að endur- byggja húsið eða þá að selja og byggja nýtt frá grunni. — Og setjið þið bónusinn á, þegar búið er að kippa öllu i lag? — Nei. svo einfalt er málift ekki. Það er gerð úttekt á vinnustaðnum með manni frá Alþýðusambandinu, hvort vinnustaðurinn hæfir þeim timamælingum sem eru undir- staða bónussins. Oft er þessi út- tekt fyrsta skrefið þ.e.a.s. ef ekki þarf mikið að lagfæra á vinnu- staðnum, en þegar miklu þarf að breyta, köllum við ekki á hann Bolla fyrr en aö þvi loknu. Vana- lega er þá haldinn fundur með starfsfólki til að skýra hiö nýja fyrirkomulag og fá það á hreint, hvort það sé fúst til að finna sam- kvæmt þvi. Hvernig gengur fólki aft skilja kerfift? — Það er nú svo og svo. En reynslan er sú, að þegar fólk fer að vinna eftir þvi, þá skilur það þau atriði sem máli skipta á bónusseðlinum og getur lagfært vinnu sina eftir þvi. Það er stundum talað um þaö. bónuskerfið sé flókift, en okkar álit er það, að ef það væri einfald- ara. þá væri þaft á kostnað réttlætisins. En það er regla að trúnaðar- maður starfsfólksins er alltaf sendur á bónusnámskeið, og fær hann þá undirstöðu til að skilja kerfið. Við leggum áherslu á það aft verkstjórinn fari einnig á þessi námskeið sem haldin eru sameiginlega af Alþýðusam- bandinu og Vinnuveitenda- sambandinu vor og haust og oftar ef nauðsyn krefur. bæði hér syðra og úti á landi. Trúnaðarmaðurinn á að sækja tvö vikunámsekið með heils- dagsfræðslu. samkvæmt samningunum. — Samningum? — Um þetta gilda samningar sem gerðir hafa verið milli verkalýðssamtakanna og at- vinnurekenda. Það eru raunar tveir samningar, annar ramma- samningur um „timamælda ákvæðisvinnu” bónuskerfið heitir þetta á samningamáli — aths. ÞJV) en hinn um bónusvinnu i írystihúsum, báðir frá ársbyrjun 1972. Það er mikill munur að vinna vift þetta eftir aft þessir skrifl. samræmdu samningar komu til, en fyrst var farið að gera tilr. meft bónuskerfi i frystihúsum hérlendis árift 1961 eða þar um bil. — Hvað felst svo i þessu „tima- mæld ákvæðisvinna”? — Þetta byggist á mati á þvi, hver sá „eðlilegi timi" er sem fer i tiltekið verk eða ákveðinn verkþátt. Sé fólk fljótara, þá á það að fá umbun fyrir. Til grund- vallar þessu liggja mjög nákvæmar mælingar á afköstum á timaeiningu. — Er þá tekin fljótasta manneskjan til að miða við? — Þetta halda vist ýmsir, en þvi fer fjarri. Grundvaílareining- in byggist á fólki sem er þjálfað, hefur rétt handtök og heldur eðli- lega áfram. Þetta köllum vift 100% afköst. Hitt er svo annaft mál, aft þau eru nokkuft fyrir olan meðalafköst i timavinnu, og það er vegna þess aft útrýmt er ýms- um óþarfa hlaupum og auka hreyfingum. Fólki er kennt aft temja sér rétt handbragð. Oft þarf aft fjölga bökkum og pönnum frá þvi sem áður hefur verið og stytta ýmsar vegalengdir. Það gerum við með þvi að hanna sem hagkvæmasta vinnslurás. — Á fólk svo alltaf að keppast við? — Nú fær fólk launaseðilinn með svo og svo miklum kaupauka, og veit það þá fyrir hvaða verk og hvaða dag það fær þessa aukagreiðslu? —Það væri erfitt að átta sig á þvi ef það fengi bónusseðilinn að- eins einu sinni i viku. Við viljum keppa að þvi að fólk fái seðilinn daglega, svo að það viti fyrir hvað hver greiðsla kemur. Þá hefur það tækifæri til að endurbæta sjálft sig við sams konar vinnu siöar. Okkar fyrirtæki býður upp á þaft að reikna út mánudagsbónus- inn á þriöjud., þannig að fólk fái bónusseðil mánudagsins á mið- vikudegi. Þá getur það séð vinnuhraða sinn, nýtingu og bónusgreiðslu við þau verk sem það man enn glögglega eítir. En yfirleitt fylgist hrafti og nýting aft — það fólk sem kann að vinna, vinnur fljótt og vel. — Hvert er sambandið á milli afkasta og bónusgreiðslu efta kaupauka? — Þaft er mismunandi eftir nýtingarflokkum er um gæða- metin verk er að ræða, en þaö má segja að 100% afkastaaukning gefi 60-80% kaupauka. — Hverjir eru i stuttu máli kost ir bónuskerfisins að ykkar áliti? — 1 fyrsta lagi verður stjórn- unin betri og ákveðnari, verk- in stjórnast meira af sjálfu sér. I öftru lagi er hægt að koma meira magni i gegn. t þriðja lagi verkar það sem kauphækkun. En auðvitað eru hér mörg viðkvæm atriði eins og alltaf er þar sem komið er inn á kaup og kjör. — Kristján og Gisli, þakka ykkur lyrir samtalift. hj— Sunnudagur 18. nóvember 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Leitar Nóra skjóls i faðmi eiginmannsins, efta er hún að verja sig gegn honum? A myndinni eru frá vinstri: Rúrik ilaraldsson, Erlingur Gisla- son og Guðrún Asmundsdóttir. Nóra kviftin. Fyrir aflan Guðrúnu Asmundsdótlur stendur Þóra Friðriksdóttir. Krefst þess aö vera manneskja — maður! Nútíma umræöa í gömlu verki sem verið er að æfa í Þjóðleikhúsinu NORA f BRÚÐUHEIMILINU: Halldór Laxness sagði eitt sinn í inngangi að lestri einnar af skáldsögum sínum í útvarp, að hann langaði til að vita, hvort sagan ýtti lengur við nokkrum manni, en þegar hún kom út hafði hún verið mjög umdeild og mörgum hneykslunarhella. Hins sama má spyrja um Brúðuheimili Ibsens: Finnst leikhúsgestum að þeir standi andspænis vandamálum samtímans, eða er þetta allt aftan úr horf inni öld sem á sviðinu gerist? „Ég verð að standa á eigin fót- um ef ég á aft komast til skilnings um sjálfa mig og allt þaft sem er i kringum mig”. Þetta hljómaöi af fjölunum í Þjóftleikhúsinu um daginn þegar litift var inn á æfingu. Er þetta ekki eins og tekið úr vigorðasafni Rauftsokka i dag? Kannski, en þetta lagði Ibsen i munn Nóru fyrir 96 árum. En er þá Brúðuheimilið áróðursverk fyrir einhverjar sér- stakar lausnir á þjóöfélagsvanda nútimans? Tæplega dettur nokkr- um i hug aft svara þeirri spurn- ingu játandi, en Ibsen sýnir okkur inn i vanda, margþættan og mót- sagnakenndan, eins og hann var á hansdögum. Og ætli flestir kann- ist ekki við höfuðatriðin úr samtimanum, þrátt fyrir allar þær breytingar sem yfir hafa dunið. Brúðuheimilið þótti magnað ádeiluverk á sinni tið. Ibsen reif heim karlmannsins niftur, eða eigum við aft segja: afhjúpaði hann sem blekkingu. Tvimæla- laust gefur hann karlmanninum sökina á erfiðleikum Nóru, inni- haldssnauðu lifi hennar sem kem- ur henni til aft leita svo ofsafengið að sjálfri sér. En einnig maður hennar verður fyrir barðinu á sömu örlögunum, þvi það er þjóð- félagift, allt sem er i kring”, sem stýrir þeim. Þar af þjáning og óhamingja alira. Umræftan i Brúðuheimilinu er , þvi i fyllsta máta nútimaleg. En hinn ytri rammi verksins er dálit- Komin er út ljóðabókin Augu i svartan himin, en það er önnur ljóðabók Friftriks Guðna Þórleifs- sonar. Fyrsta ljóðabók hans RYK, kom út hjá Hörpuútgáfunni árið 1970 og vakti verðskuldaða athygli. Hún hlaut jákvæðar umsagnir ritdómenda. A bókar- kápu segir m.a.: „Bókin skiptist i 7 kafla, sem ið fjarri okkar tima. Allt gerist i sömu leiðinlegu stofunni og verk- ift gengur hægl fram þótl upp- bygging hinnar leikrænu spennu sé úl af fyrir sig meistaralega gerft. Vift þelta vandamál — að setja verkið i nútimalegan búnirig svo sem umræðunni i þvi hæfir án þess að falsa verkið — glimir sá hópur, sem aft sýningunni i Þjóð- leikhúsinu stendur. l>ar mæðir mest á leikstjóranum, Brieti Héftinsdóllur, og á leikmyndar- hönnufti Sigurjóni Jóhannssyni. Þýðingin er ný og ætti það i sjálfu sér að gera verkift aögengi- legra. Leikstjóri gerir sér far um að skapa hraða i leiknum, m.a. með úrfellingum. Leiksviðið er ekki trúverðug eftirmynd tbsens- heita Um ársins hring. Með spekings svip, Um göngulúna menn. Um gamalt og nýtt, Frá hinu opinbera. Gamalt stef og Um sólina og blómin. Bókin er prentuft i Prentverki Akraness hf. Bundin I Bókbindaranum hf. Káputeikn- ingu gerði Gyða L. Jónsdóttir. — stofunnar, þvi er ekki leynt að um leiktjöld er að ræða. Smiöað hefur verið mikið rimlaverk sem stundum girftir sviðið af, og Nóra sést fyrir innan eins og i búri. Tiðindamaftur blaðsins átti kost á þvi aft fylgjast meft þvi einn dag inn, hvernig leikritið var að mót- ast á sviðinu, rétt eftir að farið var að æfa meft leikmunum, i búningum og með fullum „effekt- um”. Ofangreindar hugleiðingar spruttu upp úr þessari reynslu og af þvi að hlýða á leikstjóra og aftra ábyrgftarmenn leiksins ráða ráðum sinum. Þökk fyrir þetta vegarnesti á fullbúna sýningu! — hj. Friðrik Guðni Þórlcifsson. Útgefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Ljóðabók eftir Friðrik Guðna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.