Þjóðviljinn - 18.11.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.11.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN | Sunnudagur 18. nóvember 1973. Simi 11544 Hellström skýrslan Shocking. Beautiful. Brilliant. Sensual. Deadly ...and in the end, only they will survive. ISLENSKUR TEXTI Akrifamikil og heiilandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkyns- ins. Mynd, sem hlotift hefur fjölda verðlauna og einróma lof gagnrýnenda. Leikstjóri Walon Green Aðalhl. Lawrence I’rcssman Sýnd kl. 5, 7 og 9. VíKINGARNIR OG DANSMÆRIN Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Barnasyning kl. 3 Sími 32075 Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenskum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Hobert Iluvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er Jolm Sturges. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. Barnasýning kl. 3: Geimfarinn Sprenghlægileg gamanmynd i litum með islenskum texta. Sími 18936 Byssurnar í Navarone BEST PIGTURE OF THE YERR! CREGORY PKK DAVID NIVEN ANIHONY QUINN1 nsæl amerisk verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Síðasta sinn. Bakkabræður berjast við Herkúles Sýnd 10 min. fyrir 3. Slmi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsöiu-skáldsögu Koberts Crichlon. Kvikmyndin er leik- stýrð aí hinum fræga leik- stjóra Stanley Kramer.t aðal- hlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem 'sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafa- lausthafa mikla ánægju af þvi aðsjá hann i hlutverki borgar- stjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria” Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, llardy Kriiger. Sýnd kl. 5 og 9. Fjörugir fridagar Mjög sniöug og skemmtileg grinmynd. Barnasýning kl. 3 LL IjWH EE m mm E 3 WWKttl gs WMfMw/. Simi 22140 Bófaflokkurinn (The delinquent) Æðisgengnasta slagsmála- mynd, sem hér hefur sést, og kemur blóðinu á hreyfingu i skammdegis — kuldanum. Myndin er gerð i Hong Kong. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3: Striðsöxin Mánudagsmyndin: Konurnar i Boulogneskógi Úsvikið franskt efni, ást, hatur og hefndir. Leikstjóri: Kobert Bresson. Aðalhlutverk: Paul Bernhard, Maria Casarés. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gerö ný bandarisk panavisionlitmynd byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Á flótta í óbyggðum Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Barnasýning kl. 3. ósýnilegi hnefaleikar- | inn. HíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FUKDUVERKIÐ i dag kl. 15 i Leikhúskjallara. KABAKETT i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. ELLIIIEIMILIÐ þriðjudag kl. 20.30 Siðasta sinn i Lindarbæ. BRUDUHEIMILI eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Sveinn Einarsson LEIKMYND: Sigurjón Jó- hannsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Frumsýning Fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Kl.UKKUSTRENGIK föstudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Félagsvist mánudagskvöld Lindarbær Kranamaður óskast Vanur kranamaður óskast strax. Loftorka s/f. Borgarnesi Upplýsingar i sima 83522. FLÓ A SKINNl i dag kl. 15. Uppsclt. SVÓKT KÓMEDÍA i kvöid kl. 20.30. Uppselt. SVÖKT KÖMEDÍA miðvikudag kl. 20.30. SVÖKT KÓMEIIÍA limmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. SVÖKT KÖMEDÍA laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin lrá kl. 14. Simi 16620. Simi 41985 I sálarfjötrum Ahrifamikil og vel leikin, amerisk stórmynd tekin i lit- um og Cinema-Scope. Gerð eftir sögu Elia Ka/.an. ISLENSKUR TEXTI Leikstjóri: Elia Kazan. Hlut- verk: Kirk Douglas, Faye Ilunaway, Kichard Boone, Ileborah Kerr. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Flóttinn frá Texas Bazar. Skátar. öldungaráð Skátafélagsins Urðarkettir i Breiðholti, stendur fyrir bazar og köku- sölu i anddyri Breiðholtsskóla, sunnudaginn 18. nóvember kl. 15.00, góðir muiiir á boðstól- um. Kl. 15.30 verður kaffisala á vegum eldri skáta i Skáta- heimilinu i kjallara skólans. Allur ágóði fer til uppbygging- ar eldluiss, og kaupa á áliöld- uin i Skátaheimilið. Stjórnin. Sérleyfisleiðir lausar til umsoknar Sérleyfisleiðirnar AKUREYRI-DAL- Ví K-ÓLAFSF JÖRÐUR-SIGLUFJÖRÐ- UR og KEFLAVÍK-GRINDA- VÍK-KEFLAVIK eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar til Umferðar- máladeildar pósts og sima, Umferðarmið- stöðinni i Reykjavik fyrir 3. des. ’73. Upplýsingar um bifreiðakost umsækjanda skuiu fylgja umsóknunum. Reykjavik, 16. nóvember 1973 Umferðarmáladeild pósts og sima. Hljómplötusafn 10 plötur á 3500 kr Sigild tónlist, þjóólög, dægurlög Úrval úr þekktum verkum eftir: Chopin, Brahms, Bizet, Strauss, Gershwin, Foster og fl. Flutt af Filharmoniuhljómsveitinni i London, hljómsveit ríkisóperunnar í Hamborg og fleirum. 10 hljómplötur meö tónlist í 8 klukkustundir. Tónlist, sem allir þekkja. KLAPPARSTlG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SlMI N 21630 Þeir sem eru á vel negldum snjódekkjum komast leiðar sinnar. GUMNIIVINNUSTOFAN SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK. F. GOLDILOCKS pan-cleaner, potta- svampur sem getur ekki ryðgað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.