Þjóðviljinn - 18.11.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 18.11.1973, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1973. um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Hundrað og einn strengur leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Frá tón- listarhátið i Flandern i sumar. Flytjendur: Elisa- beth Verlooy, Robert Everaart, Kammersveit belgiska útvarpsins. Stjórnandi: Ronald Zollm- ann. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Brotasilfur um Búdda- dóm, Sigvaldi Hjálmarsson flytur þriðja erindi sitt: Að sjá rétt. 14.00 Dagskrárstjóri i eina klukkustund Sigriður Thorlacius ræður dag- skráinni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. 16.25 Þjóðlagaþáttur I umsjá Kristinar ólafsdóttur. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (10). 17.30 Sunnudagslögin. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. 19.00 Veðurspá. Leikhusið og viðHelga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.20 „Hvað ungur nemur, gamall temur”.Gisli Helga- son stjórnar dagskrárþætti um málefni aldraös fólks. Fram koma: Alexander Jóhannesson fyrrum skip- stjóri, Auðunn Hermanns- son form. Félags aldraðra, Benedikt Sigurjónsson hæstaréttardómari, dr. Björn Sigfússon háskóla- bókavörður, Gisli Sigur- björnsson forstióri, séra Jón Auðuns, Magnús Björnsson vistmaður á elliheimili og Sigurlaugur Þorkelsson blaðafulltrúi. 19.50 islenzk tónlist.Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur tvær hljómsveitarsvitur, „Dimma-limm” eftir Skúla Halldórsson og ,,A kross- götum” eftir Karl O. Runólfsson. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.20 „Brauðsneiðin”, smá- saga eftir Francis Munteanu. Ingibjörg Jóns- dóttir þýddi. Kristján Jóns- son leikari les. 20.50 Frá samsöng Pólýfón- kórsins I Kristkirkju I júni Söngstjóri: Ingólfur Guð- brandsson. Kórinn syngur verk eftir Alessandro Scarlatti, Orlando di Lasso, Heinrich Schútz, Josquin des Prés og Giovanni Palestrina. 21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld rekur söguna með tón- dæmum. 21.45 Um átrúnað. Anna Sigurðardóttir talar um Sif og Gerði. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Danslög Guðbjörg Pálsdóttir dans- kennari velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Mónudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar) Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Helgi Tryggvason flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Olga Guðrún Arnadóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Börnin taka til sinna ráða” eftir dr. Gormander (4). Morgunleikfimi kl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur ki. 10.25: Óttar Geirsson ráðunautur talar um haga- rækt. Morgunpopp kl. 10.50. Tónlistarsaga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Finnsk tónlist kl. 11.30: Hljómsveitin Finlandia leikur Litla svitu fyrir hljómsveit eftir Nils- Eric Ringbom/Izumi Tateno og Filharmóniu- sveitin i Helsinki leika Pianókonsert eftir Einar Englund. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slödegissagan: „Saga Eldeyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagalin. Höfundur les (10.). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlisteftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Tékkneska fil- harmóniusveitin leika Fiðlukonsert i a-moll op. 53: Karel Ancerl stj. Bracha Eden og Alexander Tamir leika á tvö pianó slavneska dansa op. 46. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Popphornið. 17.10 „Vindum, vindum vefjum band”. Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperanto. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55. Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóð- félagiðjúlius Ólafsson við- skiptafræðingur flytur er- indi: Hvernig má skapa grundvöll að betri þjónustu við neytendur? 19.25 Um daginn og veginn. Kristján Friðriksson for- stjóri talar. 19.45 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Söguleg þróun Kina. Kristján Guðlaugsson flytur fyrsta erindi sitt. 20.55 Ballettmúsik eftir Borodin, Offenbach, Smetana o.fl. Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur: Hans Carste stj. 21.10 Islenzkt mál.Endurt. þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá s.l. laugard. 21.30 Útvarpssagan: „Dverg- urinn” eftir Par Lagerkvist I þýðingu Málfríðar Einars- dóttur. Hjörtur Pálsson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli um helgina Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Vandséð er veður að morgni. Bandarisk fræðslu- mynd um veðurspár og veðurfarsrannsóknir. Þýð- andi og þulur Jón D. Þor- steinsson. 17.30 Jóreykur úr vestri. Skemmtiþáttur i „kúreka- stil” með hljómsveitinni Brimkló. Aður á dagskrá 1. október sl. 18.00 Stundin okkar. Brúðurnar Súsi og Tumi koma i heimsókn. Flutt er saga meö teikningum 'Og síðan sýnd mynd um Róbert bangsa. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ert þetta þú? Stuttur fræðslu- og leiðbeiningaþátt- ur um akstur og umferð. 20.40 Strið og friður. Sovésk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Leo Tolstoj. 5. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 21.40 „Olé José”.Upptaka frá tónleikum i Kaupmanna- höfn, sem söngvarinn og gitarleikarinn José Feleeiano hélt þar nýlega. José Feleciano er blindúr, hefur þó náð miklum vinsæld um, ekki aðeins sem söngvari, heldur einnig sem hermikráka. 1 þessum þætti flytur hann vinsæl lög úr ýmsum áttum og hermir eftir nokkrum frægum mönnum eins og t.d. Marlon Brando, Bob Dylan og Louis Armstrong. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.05 Don Rua tekinn dýrlingatölu. Mynd frá guðsþjónustu i Péturs- kirkjunni i Róm. 1 myndinni sést meðal annars „beatifikastjón” á dýrlingi, það er taka látins manns i tölu heilagra. Þýðandi og þulúr Gylfi Pálsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.35 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur óskar ólafsson flytur hugvekju. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.35 Maðurinn. Fræðslu- myndaflokkur um hegðun og eiginleika mannsins. 8. þáttur. 1 leikaragervi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Siðasti þröskuldurinn. Á næsta ári rætist sá langþráði draum- ur að hægt verði að ferðast hringinn i kringum Island á venju- legum bilum. 1 þessum þætti er brugðið upp myndum af Skeiðarársandi og hinum nýju mannvirkj- um þar og rætt um áhrif þau, sem hinn nýi vegur mun hafa. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.40 „Vitlaust fólk” Breskur gamanleikur, byggður á sögu eftir irska rithöfundinn Frank O’ Conner. Leikstjóri Donald McWhinnie. Aðal- hlutverk Donald McCann, Brigit Forsyth og James Kerry. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aðalpersónur leiksins eru piltur og stúlka, sem verið hafa i miklu vin- fengi allt frá barnsaldri. Loks kemur að þvi, að stúlkan verður ástfangin af ungum nanni, sem hún kynnist af tilviljun. En þau kynni verða endaslepp, og i vonbrigðum sínum yfir þvi ákveður hun að giftast fyrsta piltinum, sem stigur inn fyrir dyr á heimili hennar tiltekið kvöld. KROSS- GÁTAN Leiöbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mjög kunnuleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt., Hver s'tafur hefur sitt númer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vcra næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 */ r (p 2 c<? ? 7— 2 <? </ 9 to X V V 11 V 2 11 12 /3 V \ /r 1 (/ Ih K ‘°R <P IX <? /f X 10 Uc /y 10 l<i /9 <? 20 21 >2 22 10 X V 20 10 u> 10 23 2V V IX 12 10 22 IX XT 9 2D ¥ 10 <? 2/ Z 10 J0 10 (p // 12 <? W~ 9 ¥ 2 3 l¥ 5- V JD X 2? V T~ /0 0? W~ 29 TT~ 22 7 V 10 zs' 30 ID (p Ko <p T~ N H V ? 10 lle 10 V 21 V 18 N ¥ 13 (P 30 10 Y Jb 10 22 12 V ? 31 22- ii /2 £- 2 10 b */ IV 2 12 9 3 0 // (p 22 V ¥ N 10 3 V 29- H ig 9 12 22 V w~ T~ 10 2v IV 28 10 /¥ V /L UT H 10 9 12 22 /i 22 <j> 2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.