Þjóðviljinn - 13.12.1973, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1973, Síða 5
Fimmtudagur 13. desember 1973.! ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 26. þing Farmanna- og fiski- mannasambands islands var sett i gær i Reykjavik. I upphafi setti forseti sam- bandsins, Guðmundur Pétursson, vélstjóri, þingið og minntist tveggja forystumanna FFSI, er látist höfðu á árinu, þeirra Hall- grims Jónssonar vélstjóra og Henrys Hálfdánarsonar. Þar næst vék Guðmundur Pétursson máli sinu að þeim breytingum, sem nú hafa orðið á fiskiskipastóli landsmanna. Nú- tima fiskveiðar væru orðnar há- þróaðar og hefði FFSI beitt sér fyrir þvi, aö sjómannaskólinn hefði haldið sérstök námskeið fyrir yfirmenn fiskiskipa. 1 þessu sambandi vék hann að undanþágumálunum en það virð- ist færast i vöxt, að réttindalaus- um mönnum séu veittar undan- þágur til að gegna störfum yfir- manna á skipaflotanum. bá ræddi forseti sambandsins nokkuð um sjávarafla og taldi varhugavert að treysta þvi, að sjórinn yrði jafn gjöfull nú og á siðasta ári. bá minnti forseti á, að FFSI var fyrsta félagið, sem beinlinis barðist fyrir 50 milna fiskveiði- landhelginni, en hinn 28. febrúar 1971 samþykkti stjórn FFSI á- skorun til alþingis um að fisk- veiðilögsagan yrði færð út i 50 milur. Að lokinni ræðu forseta FFS tók sjávarútvegsráðherra Lúðvik Jósepsson til máls og óskaði þing- inu heilla. Ennfremur fluttu ávörp Birgir Isleifur Gunnarsson, borgar- stjóri, Kristján Thorlacius, for- maður BSRB, Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins Jólakort með eftirprentun af listaverki eftir Jón Engilberts Tove Engilberts, ekkja Jóns heitins Engilberts, hefur gefið út jólakort meö eftirprentun af einu listaverka manns sins, myndinni ,,Við hafið”, en sú mynd er úr myndaflokknum ,,Ævi min”, sem Jón vann að þegar hann lést. Jólakortin eru seld hjá Tove Engilberts á Flókagötu 17. Fulltrúi Suður- Afriku á íslandi Ný lög um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir Hjúkrunarkonur með mœltar frumvarpinu Flóin setur met l.eikfélag Reykjavlkur hefur nú sýnt Fló á skinni 150 sinnum á því tæpa ári sem liöið er siöan verkiö var frumsýnt I Iönó. Ekkert leikrit hefur veriö sýnt eins oft á einu ári. Þaö eru aö vissu leyti leikhúsgestir sem hafa sett þetta met. Alltaf er uppselt á Flóna og þessi mikla aösókn knýr til flciri sýninga. Flóin er enn I fullu fjöri og veröur sýnd alloft cnn. Þaö verk scm oftast hfur veriö sýnt I Iönó er hins vegar Kristni- hald undir Jökli, en þaö var sýnt 176 sinnum,og stóöu sýningar yfir á rúmlega tveggja ára Umabili. Myndin er af Þorsteini Gunnarssyni og Steindóri Hjörleifssyni i hlutverkum i Flónni. (Samkvæmt tilvitnuðum grein- um er hér átt við, að læknir á við- komandi sjúkrahúsi, þ.e. sér- fræðingur á sviði kvenlækninga eða i almennum skurðlækningum segi til um, að engar læknisfræði- legar ástæður mæli móti aögerð. — Blm. Þjv.) Við viljum benda á, að rýmkuð- um heimildum til fóstureyðinga fylgir mjög aukið álag á þær stofnanir, sem framkvæmd hafa með höndum. Vantar mikið á, að nú sé fyrir hendi nægur starfs- kraftur og húsakostur til þess að mæta auknu álagi. Til þess aö framfylgja hinum nýju lögum þyrfti þvi jafnframt að sjá fyrir auknu starfsliði og rýmra hús- næði. 1 tengslum við þær stofnan- ir, er framkvæmdir hefðu meö höndum, er æskilegt að hafa göngudeildir, þar sem jafnframt yrði komið fyrir fræðslu- og ráö- gjafaþjónustu. Við teljum nauðsynlegt að fræðsla um kynferðismál og getn- aðarvarnir veröi aukin til mikilla muna i skólum landsins og bend- um á, að nota ætti sjónvarp til kennslu i þessum efnum meira en gert hefur verið”. María Gísladóttir, Margrét Hólm, Kristbjörg Þóröardóttir, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Steinunn Einarsdóttir, Þórunn Pálsdóttir. Nefnd, tilnefnd af stjórn Hjúkrunarfélags Islands, hefur fjallað um laga- frumvarpið um fóstureyð- ingar og ófrjósemisað- gerðir og sent frá sér eftir- farandi álit, sem birtist í nýútkomnu blaði félagsins, 4. tbl. 1973: „Undirritaðar félagskonur HFl, sem tilnefndar hafa verið af stjórn félagsins til þess að yfir- fara frumvarp til nýrra laga um fóstureyðingar og ófrjósemisað- geröir, hafa haldið nokkra fundi um frumvarpið. Höfum við kynnt okkur rit heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins nr. 4/1973, sem inniheldur nefndará- lit, greinargerð og frumvarpiö sjálft. Viöerum sammála um eftirfar- andi: Frumvarpið er til mikilla bóta miðað við núgildandi lög og telj- um rétt að samþykkja það með þeirri breytingu, að heimild 1. töluliðs 9. greinar verði háð mati lækna þeirra, sem um getur i 14. grein frumvarpsins, en ekki mati hvaða læknis sem er. 11. grein breytist til samræmis við þetta. Farmanna- og fiskimannasambandið: Ný fiskveiðitækni krefst námskeiða og Hannes Pálsson formaður Landssambands bankamanna. Árnuöu ræðumenn þinginu heilla i störfum. Forseti þingsins er Guömundur H. Oddsson, skipstjóri. Fram- kvæmdastjóri FFSI er Ingólfur Stefánsson. Það kemur fram i fétt frá félagi kjörræöismanna, að nýgenginn er i félagið Axel Kristjánsson, for- stjóri Rafha með meiru. Axel er kominn i félagið sem ræðismaöur Suöur-Afriku. Mál og menning

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.