Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudafíur i:t. desember l!l7:t. ÞJÓÐVILJINN ,-r-‘ SIÐA 15 Vegna viðtals við Ingibjörgu Sigurðardóttur: Hún á fé inni hjá Rithöfunda- sjóðnum eins og aðrir rithöfundar t viðtali, sem blaðið átti nýlega við Ingibjörgu Sigurðardóttur skáldkonu, kom fram, að hún hefði aldrei fengið neitt fé greitt vegna útlána á bókum hennar i bókasöfnum, og aldrei spurst fyrir um hvort hún ætti tilkall til fjár frá Rithöf- undasjóði íslands. SIÐAN Þaö er nú komið á daginn að Ingibjörg á þetta fé inni hjá Rit- höfundasjóðnum rétt eins og all- ir þeir sem eiga bækur á söfn- um. Hafsteinn Baldvinsson for- maður Rithöfundasjóðsins sagði i viðtali við blaðið, að hann hefði ekki haft heimilisfang Ingi- bjargar og þvi ekki getað haft samband við hana. Á sinum tima hefði verið auglýst ræki- lega eftir þeim sem teldu sig eiga rétt á greiðslum sam- kvæmt lögum sjóðsins og áttu þeir að tilkynna um heimilis- fang sitt og fleira til sjóðs- stjórnarinnar. En það sorglega er, að það reyndist innan við 40 mannssem hirti um að láta eitt- hvað um sig vita. Síðar hefur verið reynt að bæta úr þessu, en Ingibjörg meðal annarra orðið. útundan til þessa. Hafsteinn sagði að samkvæmt skrám frá bókasöfnum landsins eiga þau 925 eintök af bókum Ingibjargar og samkvæmt því á Ingibjörg að fá tæpar 3.900 krónur fyrir árið 1972. Þegar sjóðurinn var stofnaður UMSJON: SJ urðu miklar umræður um það hvort veita ætti fé til rithöfunda samkvæmt tiðni útlána eða samkvæmt fjölda bóka á söfn- um. og þótti siðari kosturinn réttlátari af ýmsum ástæðum. Arið 1971 var farið til allra bókasafna á landinu og talinn eintakafjöldi hjá bókasöfnunum eftir islenska höfunda, jafnt fé- lagsbundinna sem ófélagsbund- inna, og þýddar bækur. Rithöfundasjóður Islands fær fjármagn sitt frá alþingi, 10% af áætluðu framlagi til héraðs- bókasafna, og rikið leggur siðan 10% á móti. Tekjurnar eru um 1100 þúsund krónur á ári og hef- ur eiginlega ekkert hækkað sið- ustu fimm árin. Tvennskonar veitingar fara fram árlega úr sjóðnum, annars vegar er heim- ild til að veita allt að 40% af fjármagni sjóðsins til einstakra höfunda fyrir ritverk (100 þús- und króna styrkirnir) og 60% er skipt niöur eftir bókaeign safn- anna, og þvi miður eru þetta mjög lágar upphæðir i flestum tilfellum, frá kr. 300 i 17-18 þús- und krónur. Ingibjörg á sem sagt inni 3.900 krónur fyrir áriö 1972 og fær svo aftur fjárveitingu fyrir árið 1973. VI M0TES i kveld kl IBOO PÁ BIERKE PROVE FOR RING b7 ÍNíf-HOLT Fanden lés i Danmark Indvprskur flugmaður gekk ný- lega i það heilaga i þorpi einu i norðurhluta Indlands. En hann var sjálfur ekki til staðar þar sem hann gat ekki fengið fri frá vinnu. Ljósmynd af honum var notuð við hjónavigsluna! 42ja ára'maður i Leeds var ný- lega dæmdur fyrir að pretta 63 vátryggingafyrirtæki, sem öll greiddu honum bætur vegna út- varps sem hann taldi þeim trú um aö hefði horfiö frá honum. Fyrir réttinum kom i ljós að ákærði hal'ði aldrei átt úrvarp! Salon Gahlin Besta fyrirsögnin sem viö höfum séð i sambandi við úrslit dönsku kosninganna var i norska blaðinu Dagbladet: Fjandinn laus i Danmörku! — Það er öruggt að þær skiðaferðir eru ánægjuleg astar þegar maður gleymir skiðunum heima. x 2 — 1 x 2 1(>. leikvika — leikir 8. des. 1973 Úrslitaröðin: 111 -1X2 - 2 X X-lll 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 129.500.00 621 4814 36297 2. vinningur: 11 réttir — kr. 11.100.00 356 7819 11964 15561 35646 37389 41090+ 4222 8459 12290 18595 35811 37389 41176 6839 +nafnlaus Kærufrestur er til 31. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni Vimiingsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðar eftir 2. jan 1974. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplysingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. POSTUR OG SÍIVf I Tilkynning um orlofsmerki Póst- og simamálastjórnin vekur hér með athygli launagreiðenda á þvi, að frestur til að fá orlofsmerki endurgreidd rennur út 31. desember 1973, sbr. reglugerð um orlof nr. 150 frá 21. júni 1972. TAFLFELAG REYKJAVÍKUR Verðlaunaafhendiiig fer fram á föstudaginn kemur, 14. des., kl. 20, i félagsheimilinu við Grensásveg. Afhent verða verðlaun haustmóts TR 1973 og hraðskákmóts TR 1973. Að lokinni verðlaunaafhendingu verður nvkiörnum heiðursfélaga Taflfélags Reykjavikur, Konráði Arnasyni, afhent skrautritað skjal. Jólaliraðskákmót TRverður haldið 27. og 28. des. kl. 20 i félagsheimilinu við Grensásveg og helst skráning i mótið kl. 19 fyrri daginn — fimmtudag. Skákþing Reykjavikur verður sett fimmtudaginn 3. janúar kl. 20. Teflt verður á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum og biðskákir á mánudögum i viku hverri. Keppt verður i tólf manna flokkum og skipað i flokka eftir nýútreiknuðum skákstigum. öllum er heimil þátttaka. Innritun hefst föstudagskvöldið 28. desember kl. 21. Loka- skráning i mótið fer fram miövikudagskvöldið 2, jan. kl. 20 — 23. Teflt verður i skákheimilinu við Grensásveg. Stjórn Taflfélags Reykjavikur Reykvíkingar — Kópavogsbúar Ilöfum opnað aftur i nýjum húsakynnum að Iljallabraut 2 Kópavogi og að Hólm- garði 34 Reykjavik. Hreinsun, pressun, kilóhreinsun, hrað- hreinsun, rúskinnshreinsun. Einnig fataviðgerðir og kúnststopp. Efnalaug Austurbæjar (Aður Skipholti I) Nó IIjallahrckku 2, siini 41883, og liólmgarði 34, slmi 81027. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 13 til 17 á inorgun, föstudag. Timburverslun Árna Jónssonar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.