Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. deseniber 1973. ÞJóÐVILJINN — StÐA 11 Staðan Reykjavikurmótið i handknatt- leik er nú langt á veg komið. Að- eins eru eftir 4 leikdagar, þann 8., 9., 12. og 16. des., en þá eru lok mótsins. Hér fara á eftir töflur er sýna stöðuna i hinum ýmsu flokk- um. M.fl. kvenna Valur Kra m Ármann K.K. Víkingur Í.K. leikir stig mörk 8 6 32 11 3 5 24 17 4 4 23 25 2 1 15 18 30 12 22 1 0 3 16 i M.flokki eru leiknar 5 umferðir. l.fl. kvenna: Valur Fra m K.K. ieikir stig mörk 12 11 2 12 7 2 2 0 4 18 i l.fiokki eru leiknar 2 umfcrðir. 2.fl. kvenna:leikir stig mörk Fram Fylkir Víkingur Armann Þróttur Valur K.R. Í.R. 5 8 23 10 5 7 24 21 57 16 15 5 6 27 17 5 6 20 17 5 2 20 26 5 2 17 27 52 11 25 i 2. flokki cru leiknar 7 umferöir. 3. fl. kvenna : A- riðill Vikingur Valur Í.K. K.R. leikir stig mörk 2 4 32 4 2 2 4 15 10 0 3 10 3 17 3.fl. kvenna: A-riðill leikir stig mörk Fram 1 2 14 1 Armann 1 2 12 4 Þróttur 10 4 12 Fylkir 10 1 14 i 3. flokki leikur hvert lið 3 leiki, en siðan fer fram úrsiitaleikur á milli sigurvegaranna i riðlunum. l.fl. karla: Valur i.R. F ra m Vikingur Þróttur K.K. Ármann leikir stig mörk 4 8 46 34 5 8 57 46 4 6 41 35 5 3 50 52 4 2 24 30 4 2 36 45 4 0 37 45 i 1. flokki eru leiknar 6 umferðir? 2.fI. karla: Þróttur Í.K. Fylkir Frani Valur Vikingur K.K. Ármann leikir stig mörk 6 8 53 47 6 8 62 60 5 7 46 35 6 7 62 53 6 7 51 47 6 7 50 47 5 2 48 52 6 0 39 67 í 2. flokki eru leiknar 7 umferðir. S.fl. karla: K.K. Ármann Víkingur Þróttur Fram leikir stig mörk 5 9 41 31 5 8 39 25 5 8 44 30 4 4 29 25 4 4 26 27 Í.K. Valur Fvlkir 5 3 29 42 5 2 31 40 5 0 25 44 i 3. flokki eru leiknar 7 umferðir. 4.fl. karla: A- riðill Víkingur Þróttur Í.K. Fylkir leikir stig mörk 2 4 21 12 2 4 19 11 2 0 12 20 2 0 11 20 4.fl. karla: B- riðill leikir stig mörk Fram K.K. Valur Arman n 2 4 25 14 2 2 15 18 2 1 11 13 2 1 12 18 1 4. flokki leikur hvert lið 3 leiki, en siðan fer fram úrslitaleikur á milli sigurvegaranna i riðiinum. Knattspyrnu- ráð ÍA gefur út glæsilegt blað Knattspyrnuráð 1A hefur gefið út myndarlegt blað, þar sem birt- ar eru myndir af öllum flokkum 1A i knattspyrnu, auk þess sem merkustu atburðir ársins hjá tA eru raktir. Blaðið er 14 siður og hefur þvi veriðdreift i hvert hús á Akranesi. Frá aðalfundi Skíðafélags Reykjavíkur A ð a I f u n d u r S k i ð a f é I a g s Keykjavikur var haldin i Skiða- skálanum Hveradölum 29. nóv- .ember 1973. Formaður félagsins l.cifur Möller setti fundinn og var fundarsljóri kosinn Slefán G. Björnsson. I skýrslu formannsins var skýrt frá mörgum skiðamótum sem skiðafélagið hefur haldið á sið- asta satarfsári. Félagið hefur beitt sér fyrir skiðagöngum, og hafa keppendur félagsins náð góðum árangri á siðasta starfs- ári. Knnfremur var svigkeppni unglinga á vegum félagsins og keppt var um 21 silfurbikar sem gefnir voru al' vcrsluninni Sport- vali. Núverandi stjórn skipa: for- maður I.eifur Möller, gjaldkeri Kllen Sighvatsson, ritari Jón Lárusson, meðstjórnendur Lárus G. Jónsson, Skarphéðinn Guðmundsson, Haraldur Fálsson og Jónas Asgeirsson. FRÍ skipar í nefndir Stjórn Frjálsiþróttasambands Islands hefur nýlega skipt með sér verkum og skipað i nefndir fyrir næsta starfsár. Stjórn FRI 1973 — 1974: örn Eiðsson, formaður, Sigurður Björnsson, varafor- maður, Svavar Markússon, gjaldkeri, Páll ól. Pálsson, bréfritari, Þorvaldur Jónasson, fundarrit- ari, Sigurður Helgason, form. útbreiðslunefndar, Magnús Jakobsson, form. laga- nefndar. Varastjórn: Einar Frímannsson, Gisli Magnússon, Hákon Bjarnason (Jtbreiðslunefnd: Sigurður Helgason, formaður, Tómas Einarsson, varaform,, Þorsteinn Einarsson. Aðeins 13 ára en stekkur samt 1.85 í hástökki Sviar hafa eignast eitt mesta hástökkvaraefni sem fram hefur komið i heiminum á síðustu ár- um. Hann heitir Per-Olav Eklund og er aðeins 13 ára gamall en stekkur samt 1,85 m í hástökki. Hann segist muni stökkva 1,90 til 2.00 m næsta sum- ar og um leið að hann verði besti hástökkvari heims eftir fá ár. Stór orð aðvisu^en hann hefur líka mikið að státa af. Þegar Per-Olav var 11 ára stökk hann 1,35 m 12 ára stökk hann 1,52 m og i haust 1,85 m. Þetta eru næsta ævintýralegar framfarir. Besti hástökkvari Norður- landa i dag, Sviinn Janne Dahl- gren, sem hefur stokkið 2,22 m i hástökki, segir Per-Olav mesta efni sem hann hafi séð i há- stiikki Sjálfur stökk Janne að- eins 1.50 m þegar hann var 13 ára. Per Olav stekkur sem sé 35 sm hærra á sama aldri. Þess má til gamans geta, eins og raunar sést á myndinni hér til hliðar, að Per-Olav notar hinn svokallaða Fossbury-stil i hástökkinu. Það varður gaman að fylgjast með þessum efni- lega hástökkvara i framtiðinni. „Hroðalegt áfall” sagði Reynir Ólafsson um úrslitin í leiknum við A-Þjóðverja — Það var óskaplegt að horfa uppá þetta og úrslit- in eru hroðalegt áfall fyrir okkur, sagði Reynir ólafs- son landsliðsnef ndarmað- ur er við höfðum samband við hann eftir leik A-Þjóð- verja og islendinga i fyrrakvöld. Og hér er áreiðanlega ekki of fast að orði kveðið. Úrslitin 35:14 eru hreint reiðarslag fyrir is- lenskan handknattleik, jafnvel þótt nokkra af okkar bestu mönn- um hafi vantaö i liðið. En mest á- fall er þetta þó fyrir Karl Benediktsson landsliðsþjálfara. Kg fæ ekki betur séð en að þessi úrslit og ef fleiri lik koma i kjöl- farið verði til þess að hann segi af sér sem þjálfari. Framundan er lokakeppni HM og ef ekki kemur eitthvað nýtt til i þjálfun iiðsins, verður þar um slikan skell fyrir islenska liðiö að ræöa að vart verður undir risið. Það er kannski orðið of seint að gcra eitthvað til bjargar úr þessu fyrir lokakeppni HM, en samt sýnist manni að stjórn HSl verði að gera hér eitthvað meira en litið róttækt. —S.dór Hver að verða síðastur að þátttöku Þátttökutilkynningar i landsmótum og bikarkeppnum f knatt- spyrnu fyrir árið 1974 þurfa að hafa borist mótanefnd KSÍ fyrir 1. jan. n.k. Jafnframt skulu þau félög, sem hyggja á utanferöir eða eiga von á heimsóknum erlendra liða áriö 1974, tilkynna það nefnd- inni fyrir 1. jan. n.k. Eins og undanfarin ár mun mótabók KSl koma út áður en keppnistimabilið hefst á komandi vori og eru þvi þátttökuaöilar beðnir um að senda með þátttökutilkynningunum upplýsingar um stjórnir knattspyrnuráða og félaga ásamt heimilisfangi og sima- númeri viðkomanda. Mótancfnd KSÍ er þannig skipuð: Hclgi Daniclsson form., Ragnar Magnússon og Páll Bjarnason. tilkynna Laganefnd: Magnús Jakobsson, formaður, Sigfús Jónsson, varaform., Sigvaldi Ingimarsson. Fjáröflunarnefnd: Brynjólfur Ingólfsson, Finnbjörn Þorvaldsson, Jón M. Guðmundsson. Mótanefnd: Hákon Bjarnason, Kristinn Sigurjónsson, Sigurður Geirdal. Skrifstofa FRl i tþróttamið- stöðinni er opin alla fimmtudaga i vetur frá kl. 17.30, simi 83386.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.