Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 16
mmi/ml Álmennár upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefr"* ’ simsvara Læknafélags Reykja vikur, simi 18888. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavik 7.des. — 13. des. verður i Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Kvöldsimi biaöamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. i Fimmtudagur 13. desember 1973. Slysavaröstofa Borgarspitalans ,er opin allan sólarhringinn. 'Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsúverndarstöðinni. Simi 21230. Stórsvindlmál í uppsiglingu Nú um nokkurt skeiö hefur staöiö deila milli byggingar- fyrirtækisins Breiöhoit h/f og húseigenda Æsufells 2 — 6 i Breiöhoiti III, en þaö hús byggöi Breiöholt h/f. Snýst deila þessi um verð- lagningu sameignar, sem húseigendur telja ranglega verðlagða þar eð verð það, sem Breiðholt h/f setur upp er mun hærra en verð það sem Breiðholt h/f gerði ráð fyrir i áætlun sinni til Húsnæðis- málastofnunarinnar, en þang- aö þurfti Breiðholt h/f að skila bindandi verðáætlun þar sem þaö fékk til byggingar þessar- ar svokallað framkvæmdalán. Húsnæðismáiastofnunin blandast nokkuð i þetta mál, þar sem stofnunin neitaði hús- eigendum um skjöl varðandi samskipti Breiðholts h/f við stofnunina. Fékk Þjóðviljinn einnig neitun frá fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar þegar beðið var um að ganga aö þessum skjölum. Þjóðviljinn sneri sér til Björns Jónssonar félagsmála- ráðherra og spurði hann fyrst að þvi hvaða kvaðir frá hinu opinbera fylgdu þvi að taka framkvæmdalán til ibúða- bygginga. Ráðherrann sagði að meðal annars mætti nefna að hús- byggjanda væri óheimilt að selja ibúöir á ööru veröi en þvi, sem Húsnæöismálastofn- unin hefur samþykkt. Þá spurði blaðið ráöherra hvort Húsnæðismálastofnunin gæti neitað að gefa aðilum máls, sem þessa er áður greinir, þær upplýsingar sem óskað er. Sagði ráðherra að það væri skoöun sln að stofn- unin mætti ekki halda neinni huiu yfir þvi er viökemur viö- skiptum þeim er varöa aðila málsins. Astæða er til að benda fólki á að þess má vænta að félags- málaráðuneytiðtaki þetta mál til athugunar og þvi ástæðu- laust fyrir það að hlaupa upp til handa og fóta og greiða senda reikninga veena sam- eignarinnar fyrren slikri rann- sókn er lokið, en Breiðholt h/f hefur sett gjalddaga þann 15. des. Frá þessu máli mun væntanlega verða skýrt nánar I blaðinu á morgun. — úþ Eðvarð Sigurðsson form. Dagsbrúnar um kjaramálin: V erulegar kj arabætur til hinna lægstlaunuðu eru óhjákvæmilegar „Ég tel aö atvinnurekendur meöai annars til þess aö gera hlut hafi ekkertá móti þvi aö til vinnu- rikisstjórnarinnar sem verstan”, stöövunar komi nú og hluti þeirra sagöi Eövarö Sigurösson formað- af beinum póiitiskum ástæðum, ur samninganefndar ASÍ er Þjóð- Nú verður mörgum skemmt Bók Flosa komin I dag kemur út hjá Ileims- kringlu bók eftir Fiosa Olafsson, sem kunnur er af leiksviðinu og fyrir ritstörf af ýmsu tagi. Bókin heitir „Slett úr kiaufunum” og er 180 blaðsiöur á stærð. Þetta er fyrsta bók Flosa, enda þótt hann hafi lengi fengist viö ritstörf og m.a. skrifaö vikulega þætti I Þjóöviljann nú nokkuö á annað ár. 1 bókinni eru 40 þættir, en henni er skipt i tvo hluta, sem nefnast „Ugluspeglar” og „Dægurþras”. Bókin er prýdd 20—30 kostulegum teikningum eftir Arna Elfar af bókarhöfundi og umhverfi hans. Við höfðum samband við Flosa i tilefni af útkomu bókarinnar og inntum hann eftir hvað þarna væri á ferð. Sagði Flosi, að efni bókarinnar væri eitt og annað, sem hann átti I fórum sinum og þar á meöal sumt af þvi skársta, sem hann hefur skrifað I Þjóðvilj- ann. — Hverju spáir þú um viðtökur þjóðarinnar? spuröum við Flosa. — Nú ég get ekki imyndað mér annað en þetta verði alger met- sölubók, enda er ég, eins og Flosi ólafsson kollegi minn,Guðrún A. Simonar, ákaflega iitrikur persónuleiki. — Og hyggstu nú leggja ó- trauður út á rithöfundabrautina? — Þegar af stað er komiö verö- ur tæplega aftur snúið, eins og Shakespeare sagði. Ég tel það skyldu mina við þjóðina, að láta ekki andleg verömæti, er fylla brjóst mitt, fara algerlega með mér i gröfina. Enda þótt bók Flosa mæti nokk-, uð seint til leiks á jólavertiðinni þarf ekki að efa að margur mun skunda af stað aö ná sér I eintak, og ekki sist ýmsir þeir, sem haft hafa kynni af skrifum Flosa hér i Þjóðviljanum. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Samtök herstöðvaandstæöinga halda almennan stuðningsmannafund næstkomandi laugardag I Atthagasal Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 14. A fundinum mun undirbúningsnefnd gera grein fyrir starfi sfnu og rætt verður um framtiðarverkefni samtakanna. Dagskrárefni nánar auglýst siðar. Undirbúningsnefnd Samtaka herstöövaandstæðinga viljinn ræddi viö hann um horfur i kjaramálum nú eftir aö atvinnu- rekendur hafa látiö þaö boö út ganga að þeir telji sér ekki fært að verða við kauphækkunarkröf- um verkalýðsfélaganna. Eðvarð sagði að atvinnurek- endur töluðu um að 80—90% kauphækkun hefði orðið á samn- ingstímanum 1971—1973. Þessu mótmæltu fulltrúat ASl og nefndu til að visitalan hefði hækkað um 41 stig og hæsta kaup- hækkun á lægstu kauptextum hefðu numið 20% á timanum, og þetta gerði samtals 60% kaup- hækkun. Hins vegar hefðu at- vinnurekendur ekki haft tölur á reiðum höndum um hækkanir af- urða, en nefna mætti að á gildis- tima siðustu kjarasamninga hefði þorskblokkin hækkaö um 300%. Eðvarð sagði að atvinnurek- endur börmuðu sér mjög, og lýstu reyndar furðu sinni á þvi að allt skyldi ekki vera komið i strand eftir kjarasamningana 1971, og útlitiö nú væri svo svart, að þvi, sem ef til vill heföi veriö til skipt- ana, væri þegar búið að ráðstafa, og þvi gætu þeir ekki fallist á neinar kauphækkanir. Þá fóru þeir fram á að ASl endurskoðaði kaupkröfur sinar svo þeir þyrftu ekki aö hafa svo himinháar tölur fyrir framan sig i sliku ógnará- standi sem nú væri. Samt sem áður sögðust at- vinnurekendur hafa samúð meö þeim allra iæstlaunuðu, en það hefðu þeir áður sýnt, eins og þeir orðuöu það. En kjarabætur til þessa hóps yrðu samt sem áður að koma til með aðstoð annarra. Sögðu þeir að nú væru ekki tímar kauphækkana né kjarabóta, og sögöust mundu fara á flind rikis- stjórnarinnar að tilkynna henni um þessa afstöðu sina. „Við harðneituðum aö sjálf- sögöu að lækka kröfur okkar”, sagði Eðvarð. „Málið var siðan rætt i okkar samninganefnd og voru allir sammála um að hafna kröfum vinnuveitenda um frávik frá upphaflegum kröfum okkar. Þá ákváöum við einnig að leggja nú kapp á að ræða þá þætti máls- ins sem snúa að rikisstjórninni, húsnæðismálin og skattamálin”. Framhald á 14. siðu Ríkisstjómin hækkaði boð sitt til BSRB Sáttafundur með samn- inganefndum BSRBog rík- isins var haldinn klukkan 4 í gærdag. Eftir áreiðanleg- um heimildum hefur blað- ið fregnað að á fundi þess- um hafi ríkisstjórnin lagt fram nýtt tilboð til BSRB þar sem hækkunarpró- senta launa er færð úr 5% og í 7%. Þjóðviljinn ræddi við Kristján Thorlacius formann BSRB fyrir fundinn i gær, en þá vissi hann ekki af þessu gagntilboði rikis- stjórnarinnar. Fyrir það hafði rikisstjórnin boðið 5% launahækkun, neðstu launaflokkarnir, frá 5 til 9, yrðu teknir neðanaf, þannig, að 10. launaflokkur yrði lægsti flokkur- inn. 5% hækkunina bauð rikis- stjórnin á flokkana frá 10 til og með 14, en eftir það krónutöiu- hækkun 14. flokks, 1917 krónur á launaflokka þar fyrir ofan. Nýja tilboðið um 7% hækkunina mun einnig vera miðað við pró- Framhald á 14. siðu Amerísk HRÍSGRJÓN (Hhitíiia) RIVER hrísgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega i grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrisgrjón, sem eru vítamínrik, drjúg, laus í sér, einnig eftir suðu og sérstaklega falleg á boröi. SUCCESS hrisgrjón koma hálfsoöin í poka, tilbúin í pottinn. RIVER brún hýðishrísgrjón holl og góö. fluffv WHITE $ KAUPFÉLAGID

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.