Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN F'immtudaf'ur 13. desember 1!)7:!. iií'STú'm Gjöfina sem veitir varanlega flfifay ánægju fáið þér i Jasmin Lauga- Ljt^ vegi 133. Ath. opið til kl. 22alla föstudaga til jóla. UNDRALAND ný leikfangaverslun i Glæsibæ. Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og brunar. Fjölbreytt úrval. Komiö, sjáiö, undrist í UNDRALANDI LEIKFANGALAND Leikfangaland Veltusundi l.Sfmi 18722. Fjölbreytt úrval leik- fanga fyrir börn á öllum aldri. — Fóstsendum. SÓLSKINSBÖRN Áróra og Sókrates Höf.: Anne-Cath. Vestly. býð.: Stefán Sigurðsson. Myndir: Johan Vestly. Iðunn, 1973. Stundum finnst mór, þegar tekið er mið af barnabókum i heild, að Arórubækurnar sóu rótt- læting á þvi, að börn eru ekki ein- getin. Sú áhersla, sem lögð er á mæður i barnabókum, er i ansi miklu ósamræmi við lifið i kringum okkur, þar sem feður taka æ meiri þátt i uppeldi barna sinna, þótt móðurdýrkunin hafi etv. átt við á tfmum Jóns Sveins- sonar. Annars hefur mór alltaf fundist Nonni vondur við pabba sinn, sem er alger skuggavera i Nonnabókunum, lesandi tekur ekki einu sinni eftir þvi, þegar hans nýtur ekki lengur við meðal vor. bað var fyrir löngu kominn timi til að karlar risu til andmæla gegn þeirri skuggatilveru, sem þeir lifa i barnabókum. Nú eru llklega l'leiri barnabókarit- höfundar karlar en konur, svo að heimatökin voru hæg. Kn það er konan Anne-Cath. Vestly, sem tekur upp hanskann fyrir karla og býr til föðurmynd, sem er engu slðri en móðurmynd Nonna, þegar væmnin er skilin frá. Nú er komið að þáttaskilum i lifi fjölskyldunnar i blokk X. Pabbi Aróru er búinn með doktorsritgerðina sina, og honum býðst vinna við háskólann. Kn hver á þá að passa börnin? ,.Kg er búin að eyða mörgum árum til að læra þetta, sem óg kann," segir mamma Aróru, ,,og mór finnst, að það væri slæmt, að þurfa nú að hætta að vinna.” Kn pabbi segist ráðstafa öllu saman, og hann gerir það. Hann minnist ekki á að það só konan, sem eignist börnin eftir náttúrunnar ráðstöfun, og hún eigi þvi að sjá um þau lika. Sókrates og Aróra fá nú ömmu i skóginum og Brand tsem Sókra- tes kallar Bland) frænda sem fóstrur þá daga, sem pabbi er að kenna. Kn dagarnir. sem hann er heima. pabbadagarnir, eru bestir. Svo ver pabbi doktorsrit- gerðina sina. og af vörninni er bráðskemmtileg saga. Persónur sögunnar eru maka- laust vel gerðar. Börnin eru bráð- Gunna og dularfulla brúðan (lunna og dularfulla hrúðan nefnist skemmtisaga fyrir 7—13 ára stúlkur sem Stafafell gefur út. bar segir frá tveim stöllum i sumarleyfi, sem komast á snoðir um hvarl' merkilegrar og dvr- mætrar brúðu. Hefja þær leit að henni og verðá l'ljott varar við að þær eiga sór keppinauta heldur betur. Höfundur er Catharine Wooley og hefur hún samið nokkrar bæk- ur i llokki um Gunnu þessa. Silja Aöalsteinsdóttir skrifar um barnabækur lifandi, sönn börn, sem allir kannast við. eða að minnsta kosti einhver einkenni hjá þeim. Til- finningum Áróru, þegar hún hlerar samtal foreldra sinna um fyrirvinnuna og heyrir þau kýta, er afar vel lýst. Hún tengir þau systkinin þegar i huganum við llans og Grótu. og ákveður að flýja til skógar'. bað gerir hún lika. en hittir enga norn, heldu ömniu i skóginum. sem gefur systkinunum vöfflur. Aróra á sér margar hliðar og margbreyti- legar og kemur sifellt á óvart. Sókrates er liklega um það bil tveggja ára. Honum er fjarska skemmtilega lýst. og barnamál hans er vei endurgert á islensku. Pabbinn er mun skýrari persóna en móðirin, enda er hann meira með börnunum og kemur þvi meira við sögu. Hann er hæglátur og þolinmóður og mjög góður maður. Móðirin er örari, en fljót til sátta. Auk aðalpersóna koma svo fóstrur. vinir og vandamenn við sögu. hver með sin sórein- kenni. lifandi og skemmtilegt fólk. Bókin er fallega út gefin með afbragðsgóðum myndum. býðingin er góð. en þó koma fyrir lýti á borð við ,,er ekki svo?" amk. tvisvar. og stundum má sjá norskuna svolitið i gegn. En norska er ndttúrlega alls ekki ljótt mdl. Skemmtilegir skóladagaY-C' Ilöf.: Kári Tryggvason. Myndir: Oddur Björnsson. isafoldarprentsiniðja. 1972. betta er endurprentun d fjórðu bókinni um Disu litlu á Græna- læk. Disa er orðin skólaskyld og komin að hreppstjórasetrinu Hvammi, þar sem skólinn er haldinn. Ekki virðist Disa taka það neitt nærri sér að fara að heiman svona langan tima, enda ástæðulaust, þvi allir keppast um að vera henni góðir. Henni gengur auk þess vel I skólanum, hún vinnur verðlaun i teikningu, er dugleg á skiðum og mesta sól- skinsbarn. 1 fyrstu er fátt með henni og einum skólabróður hennar, Sigga i Hvammi, en i lokin er hann liklega orðinn bestur af öllum. betta er ákaflega saklaus litil saga um áhyggjulaust barn. Annað fólk i bókinni er lika ósköp gott, það er helst hann Geir á Hóli, sem er leiðindagaur, og einkum er skemmtileg sagan, sem kennarinn les fyrir börnin um svaninn Búbú. Útgáfan er fremur vönduð, fáar prentvillur og gott letur. Myndir Odds Björnssonar þykja mér alltaf bráðskemmtilegar, og kápu- teikning Benedikts Gunnarssonar er falleg. bað er ánægjulegt til þess að vita, að góðum lista- mönnum skuli þykja sér sam- boðið að skreyta barnabækur. Gréta og grái íiskurinn Ilöf.: Mariette Vanhalcwijn. Myndir: Jaklien Moerman. byð.: Örnólfur Thorlacius. 10111111, 1973. Grái fiskurinn er boðinn i veislu til sædrottningarinnar, en hann þorir ekki að fara af þvi að hann er svo óttalega Ijótur. Stúlkan Gréta kemst við af að heyra raunatölur hans og lánar honum rauðan borða til að skreyta sig með.t veislunni vekur hann svo aðdáun allra og nær sér i maka á staðnum. bau reisa bú i læknum rétt hjá heimili Grétu og una sæl til æviloka. Æjá, það væri gott, ef ekki þyrfti annað en rauðan borða til að losna við alla útlitskomplexa! Bókin er hreinasta augnayndi hvar sem á hana er litið. Mynd- irnar stórar og litrikar, pappirinn afbragð og letur gott, þótt það mætti etv. vera stærra. Hvergi er villa i textanum, sem er vel þýddur. Fimmta Ijóðabók Hugrúnar llaustblóm heitir fimmta ljóða- bók skáldkonunnar llugrúnar Geymir hún um fimmtiu kvæði, við fyrstu sýn náttúrustemmning- ar og ferðaminningar. Ljóðmál og form er hefðbundið. Fyrsta bók Hugrúnar var ljóða- bókin Mánaskin sem út kom 1941. Siðan hafa komið út eltir hana m.a. skáldsögur, barna- og ung- lingabækur, og flutt hafa verið eftirhana leikrit i útvarpið. Bæk- ur hennar munu nú komnar nokk- uð á þriðja tug. Sælgætis- Kerta- Gjafavöru MARKAÐUR Vörumarkaðurinnhl. J ÁRMÚLA 1A. SÍMI 86112. REVKJAVIK. Þýddar skemmti sögur frá Stafafelli Bókaútgáfan Stafafell hefur gefið út tvær þýddar skemmti- sögur. llulið andlitheitir saga eft- ir Yictor Canning.Fjallar hún um mann sem hefur verið dæmdur i ævilangt fangelsi fyrir morð, sem hann er saklaus af. Honum tekst að strjúka úr fangelsinu eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir - og á flóttanum rekst hann á stúlku eina sem verður honum mikil hjálparhella. Dularfulla stúlkan eftir Henry Bowland fjallar um morðgátu og dýrgripahvarf á sveitasetri auð- ugs manns. bar eru gestir úr ymsum áttum, og væntanlega allir meira eða minna grunsam- legir nema sá ..glæsilegi og þekkti arkitekt" sem ræður gát- una að lokum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.