Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.12.1973, Blaðsíða 12
'Í2 SÍÐA — ÞJÓbVILJINN [ Fimmtudagur 13. desember 1973. NÝJA BÍÓ Slmi 1Í544 í Islenskur texti Ein allra vinsælasta kvik- mynd seinni ára. Leikstjóri Kobert Altman. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Elliott Gould, Sally Kell- erman. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 41985 I skugga gálgans Spennandi og viðburðarik mynd um landnám i Astraliu á fyrri hluta siðustu aldar, tekin i litum og panavision. íslenzkur texti. Leikstjóri: Philip Leacock. Hlutverk: Beau Bridges, John Mills; Jane Nerrow, James Booth. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBlÓ Flóttamaðurinn ÍÍavid Janssen • Jean Seberg I LeeJ.CDbb-JamesBooth | Hörkuspennandi og viðburða- rik bandarisk panavison-lit- mynd um flótta, hefndir og hatur. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á hausaveiðum Mjög spennandi bandarisk ævintýramynd i litum, með is- lenskum texta. Aðalhlutverk: Burt Keynolds og Susan Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Byssurnar i Navarone og Arnarborgin voru eftir Alistair MacLean Nú er þaðl Leikföng dauðans Mjög spennandi og vel gerö, ný, bresk sakamálamynd eftir skáldsögu Alistair MacLean, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Myndin er m.a. tekin i Amsterdam, en þar fer fram ofsafenginn eltingarleikur um I sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: Gcoffrey Reefe. ÉSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Allra siðasta sinn. Slmi 18936 Einvigið við The Executiont tslenskur texti luðann i li Æsispennandi og viðburðarrik ný amerisk njósnakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Sam Wanamaker. Aðal- hlutverk: George Peppard, Joan Collins, Judy Geeson, Oscar Hemelka. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra siðasta sinn. €>uóðleikhúsið I KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KABARETT laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Siðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. 150. sýning. SVÖRT KÓMEDIA föstudag kl. 20.30. KLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. SÍDDEGISSTUNDIN fyrir börnin laugard. kl. 16.00 Jólagaman, leikurog söngvar. Höfundur og leikstjóri Guðrún Ásmundsdóttir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. Símahappdrætti lamaðra og fatlaðra Simahappdrætti Styrktar- félags lamaöra og fatlaðra er nú i fullum gangi. Félagið hef- ur nú fært sér Giróþjónustuna i nyt, eins og flestum simnot- endum er kunnugt, sem hafa fengið heimsenda miða. Endursendir og óskráðir mið- ar eru þó til sölu i skrifstofu félagsins aö Háaleitisbraut 13 og fást einnig heimsendir, simar 84560 og 85560. Vinningar simahapp- drættisins eru tvær bifreiðar. SAAB 99L, árgerð 1974, 2. TOYOTA Celica 1600 Coupé árgerð 1974, 3. 20 aukavinning- ar: Vörur eftir frjálsu vali. Vinningar skattfr jálsir. Dregið á Þorláksmessu. Talsvert vantar á að allir geri skil, en allur hugsanlegur ágóði Simahappdrættisins rennur tii starfsemi Styrktar- félagsins að Háaleitisbraut 13 og Endurhæfingaheimilisins i Reykjadal.” Atvinna RAFYIRKJAR HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Ævintýramennirnir (The Adventurers) Æsispennandi, viðburðarik lit- mynd eftir samnefndri skáld- sögu Harolds Robbins. Kvik- myndahandritiö er eftir Michael Hastings og Lewis Gilbert. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim. Leikstjóri: Lewis Gilbert tslenskur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Sýnd kl. 5 Allra siðasta sinn Bönnuð börnum Tónleikar kl. 8.30. FÉLAGSLÍF Aramótafcrð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands Kvenfélag Hallgrims- kirkju Jólafundur félagsins veröur fimmtudaginn 13. desember kl. 8.30 i félagsheimilinu. Félagar úr Ljóöakórnum syngja. Fleiri skemmtiatriði. Jólahugleiöing. Félagskonur fjölmenniö og bjóði gestum. Stjórnin Óskum eftir að ráða mann i starf flokks- stjóra II. Þarf að hafa sveinspróf i raf- virkjun. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um starfið fást hjá rafveitustjóra. Umsóknar- frestur er til 21. desember n.k. Rafveita Hafnarfjarðar. Skrifstofustúlka óskast til starfa i innkaupadeild Skipaút- gerðarinnar, sem fyrst. Laun skv. launa- kerfi starfsmanna rikisins. Upplýsingar i skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins Kaffiumsjónarkona Lögreglustjóraembættið óskar að ráða kaffiumsjónarkonu frá 1. janúar n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 11. desember 1973. Snjókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SfMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.