Þjóðviljinn - 15.02.1974, Page 10

Þjóðviljinn - 15.02.1974, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. febrúar 1974. Atvinna Æskulýðsráð Reykjavíkur Staða forstöðumanns i félagsmiöstöö Æskulýðsráðs Reykjavikur i Fellahverfi (Breiöholti III) er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar. Umsóknareyðublöð ásamt starfslýsingu liggja frammi á skrifstofu ráðsins að Frikirkjuvegi 11, sem jafnframt veit- ir nánari upplýsingar Æskulýðsráð Reykjavikur. |P Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Borgarspitalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Borgarspitalanum fyrir 8. mars 1974. Upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri Borg- arspitalans. Reykjavik, 12. febrúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. |[| Iðjuþjálfi Staða iðjuþjálfara við Hjúkrunar- og end- urhæfingadeildir Borgarspitalans er laus til umsóknar og veitist eftir samkomulagi Iðjuþjálfaramenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 12. mars 1974. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir. Reykjavik, 13. febrúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Sérfræðingur Staða sérfræðings i orkulækningum við Hjúkrunar- og endurhæfingadeildir Borg- arspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 26. mars 1974. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir. Reykjavik, 13. febrúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Kona óskast Kona óskast til starfa sem aðstoðarstúlka ræstingastjóra.Upplýsingar um starfið veitir ræstingastjóri. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu sendast Borgarspitalan- um fyrir 25. febrúar n.k. Reykjavík, 13. febrúar 1974. BORGARSPÍTALINN ÍÍLAC \mim HLJÍLISWRMAIA v - 1 . J útvegar ybur hljóðfœraleikara I . \. • *'**■•■ I og hljómsvéitir við hverskonar takifœri linsamlegast firingið í ZB2SS -* " „,7 sjónvarp nœstu viku Sunnudagur Mánudagur 15.00 Endurtekið efni. Lygn streymir Don.Sovésk fram- haldsmynd. 2. þáttur. Þessi þáttur var áður á dagskrá siðastliðinn sunnudag, en verður nú endursýndur vegna þess, hve þá voru viða bilanir i raflinum og endurvarpsstöðvum. 17.00 Valdaránið I Chiie. Sænsk heimildamynd um valdatöku hersins i Chile og fall stjórnar Allendes for- seta. Þýðandi og þulur Þrándur Thoroddsen. Áður á dagskrá 9. janúar siðastl. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 17.40 i fjársjóðaleit. Sovésk mynd um ævintýri þriggja barna, sem hyggjast finna fjársjóði i sokknu skipi. Þýðandi Lena Bergmann. Aður á dagskrá 26. desem- ber 1973. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis að þessu sinni er þátt- ur með Súsi og Tuma og mynd um Róbert bangsa. Einnig koma þar börn úr Barnamúsikskólanum og syngja nokkur lög. Haldið verður áfram með spurn- ingaþáttinn og loks verður byrjað á nýjum teikni- myndaflokki. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gitarskólinn. Gitar- kennsla fyrir byrjendur. 2. þáttur endurtekinn. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Vilma Reading og „stórhljóms veit” FÍH. Sjónvarpsupptaka, sem gerð var i Háskólabíói i nóvember mánuði siðastlið- inum, þegar breska söng- konan Wilma Reading kom þar fram á tónleikum. Undirleik annast tuttugu manna hljómsveit Félags islenskra hljóðfæraleikara. Hljómsveitarstjóri er John Hawkins. Upptökunni stjórnaði Egill Eðvarðsson. 21.00 Lífsraunir. Þáttur úr sænskum myndaflokki um mannleg vandamál. I þess- um þætti er rætt við fólk, sem misst hefur atvinnu sina einhverra orsaka vegna, og fjallað um áhrif slikra áfalia á þá, sem fyrir verða. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.40 Lygn streymír Don. Sovésk framhaldsmynd. 3. þáttur, sögulok. Þýðandi Lena Bergmann. Efni 2. þáttar: Nokkurrar striðs- þreytu er tekið að gæta meðal Kósakkanna. Haustið 1917 snúa þeir til sins heima og um svipað leyti hefst byltingin i Pétursborg. Grfgori er i fyrstu fylgis- maður Bolsévikka, en faðir hans og bróðir hans, Pjotr. eru á öndverðum meiði. Hópur rauðliða er tekinn höndum og Kósakkar frá þorpinu Tatarsk eru kallað- ir til að annast aftöku þeirra. Þeir Kósakkar, sem hlynntir eru málstað bylt- ingarmanna, reyna margir að flýja þorpið, en Grigori telur það of áhættusamt. Hann hlýðir kalli yfirvald- anna og fylgir aftökusveit- inni. Skömmu siðar er Pjotr umkringdur af rauðliðum og drepinn ásamt liði sinu. Eftir það gengur Grigori i lið með hvitliðum og gengur fram i bardögum af miklum ákafa. Þar kemur þó, að honum ofbýður grimmd sin og annarra, og hann snýr heim dapur i huga. 23.30 Að kvöldi dags. Séra Þórir Stephensen flytur hugvekju. 23.40 Dagskrárlok 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Birkitréð. Sovésk mynd með þjóðdönsum og þjóð- legri tónlist. 21.05 Illur grunur. Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri C. Owens. Aðalhlutverk Jack Headley, Lisa Daniely og Gillian Hills. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.55 Ceausescu Rúmeníufor- seti. Frönsk heimildamynd um Rúmeniu og forseta landsins,, Nicholas Ceaus- escu. I myndinni er rakin þróun stjórnmála og ann- arra þjóðfélagsmála siðustu þrjá áratugi. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 íþróttir. M.a. mynd frá heimsmeistaramótinu á skiðum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skák. Stuttur, banda- rfskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haralds- son. 20.40 Valdatafl. Bresk fram- haldsmynd. 2. þáttur. Þýð- andi Jón O. Edwald. Efni 1. þáttar: Sir John Wilder snýr aftur heim frá Belgiu, þar sem hann hefur um skeið unnið á vegum Efnahags- bandalagsins. Hann hefur nýjar hugmyndir um fram- kvæmdir Bligh-fyrirtækis- ins, en Bligh er þeim mót- fallinn. Wilder tekst þó að lofa að standa ekki i vegi fyrir honum, þegar valinn verður forseti útflutnings- ráðsins á næstunni. 21.30 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Að loknu októberstriði. Dönsk fréttamynd um stjórnmála- og þjóðfélagsá- stand i Austurlöndum nær. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Jóga til heilsubótar. Bandariskur myndaflokkur með kennslu í jógaæfingum. Þýðandiog þulur Jón O. Ed- wald. Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Chaplin. Stutt kvikmynd með gamanleikaranum heimskunna, Charles Chaplin. 18.10 Skippi. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Matthildur i Madrid. Danskur þáttur um daglegt lff litillar stúlku á Spáni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.50 Gitarskólinn. Gitar- kennsla fyrir byrjendur. 3. þáttur. Kennari Eyþór Þor- láksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lif og fjör i læknadeild. Breskur gamanmynda- flokkur. Lokaprófið. Sögu- lok. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 20.55 Krunkað á skjáinn. Þáttur með blönduðu efni varðandi fjölskyldu og heimili. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Njósnarinn Philby. Bresk heimildamynd um feril breska njósnarans Kim Philby. Philby fæddist á Indlandi árið 1912 og var faðir hans kunnur, breskur landkönnuður. Rúmlega tvftugur að aldri gekk hann i þjónustu rússnesku leyni- þjónustunnar og var falið það starf að komast til á- hrifa innan leyniþjónustu Breta. Þetta tókst honum svo fullkomlega, að eftir nokkur ár var hann orðinn yfirmaður bresku gagn- njósnastofnunarinnar. En upp komust þó svik um siðir og nú er njósnarinn Philby búsettur i Moskvu. 23.10 Dagskrárlok 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Að Heiðargarði. Banda- rfskur kúrekamyndaflokk- ur. Vandanum vaxinn.Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.05 Everiste Galois. Leikin, frönsk mynd um ævilok franska stærðfræðingsins Galois (1811—1832), sem talinn hefur verið einn af snjöllustu stærðfræðingum sögunnar og gerði meðal annars merkar uppgötvanir á sviði algebru og mengja- fræði. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok Laugardagur 17.00 Iþróttir. Meðal efnis I þættinum er mynd frá heimsmeistaramótinu i skiðum og mynd úr ensku knattspyrnunni. Umsjónar- maður Ömar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska fjölskyidan. Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 20.50 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir. 21.30 Eftirsótt ibúð. (The Apartment). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1960. Leik- stjóri Billy Wilder. Aðal- hlutverk Jack Lemmon, Shirley McLaine og Fred MacMurray. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aðalpersóna myndarinnar er pipar- sveinn nokkur, Baxter að nafni. Hann vinnur hjá stóru og mannmörgu fyrirtæki og kemur sér þar vel við yfir- menn sina, enda gerir hann þeim gjarnan smágreiða, þegar svo ber undir. Hjá fyrirtækinu vinnur einnig bráðfalleg lyftustúlka, sem Baxter verður ástfanginn af. En svo illa vill tilað for- stjóranum er ágæti stúlk- unnar ljóst, ekki siður en honum. Þess má geta, að myndin fékk óskarsverð-; laun sem besta mynd ársins 1960. 23.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.