Þjóðviljinn - 15.02.1974, Page 15
Föstudagur 15. febrúar 1974. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
Nýjar reglur í bridge?
Mótspilarar fái ekki
að sjá hvor annan
meðan sagt er
Að undanförnu hefur
mikið verið rætt um það
meðal fremstu bridge-
spilara heims að breyta
reglum við spilaborðið
þannig að erfiðara sé að
hafa rangt við, eða gefa
mótspilara eitthvað til
kynna með breytilegum
raddstyrk, hiki í sögnum,
söngli eða spurningum
um hvernig sagnir hafi
gengið.
/
Heimssamband bridgespilara
hefur lagt fram áætlanir um
breytingar i heimsmeistara-
keppni, þannig að mótspilarar
sjái ekki hvor annan meðan ver-
ið er að segja, eða þá að menn
tali ekkert þegar sagnir ganga,
heldur sýni prentuð kort.
Nú vill enginn kannast við að
bridgespilarar i keppnum hafi
rangt við, en talið er rétt að
reyna að forðast grunsemdir
um að annar hvor aðilinn kynni
að hafa rangt við, t.d. með
fingrahreyfingum, breytilegum
raddstyrk o.s.frv. Við og við
hafa menn verið kærðir fyrir
einhverskonar aðvörunar-
kerfi, en hingað til hafa þær
kærur ekki leitt til brottrekstrar
frá bridgekeppnum.
Þessi maður heitir Baltzar von
Platen og er heimsfrægur upp-
finningamaður. Hann var fyrst-
ur tii að gera nothæfa kæli-
skápa, og nú undanfarið hefur
hann unnið að þvi að gera raf-
hreyfla i bila og báta. Hann
starfar fyrir Volvo-verksmiöj-
urnar, og telja fréttamenn, aö
hann hafi i fjórðu tilraun komiö
með hrcyfil, sem uppfyllti björt-
ustu vonir. Forráðaménn Volvo-
verksmiöjanna hafa ekkert vilj-
að segja um málið, en sérfróðir
fréttamenn telja að Volvo geti
hafið framleiðslu á rafknúnum
bilum eftir eitt ár.
— fcg skal ekki minnast á launa-
hækkun framar, forstjóri minn
góður...
í úkraínu er hafin framleiðsla á vestum, undir
vöruheitinu ,,Mörgæsin", sem hægt er að hita upp í 34
gráður. Þetta er einkar þægilegur klæðnaður fyrir
verkamenn sem starfa úti við í miklum forsthörkum.
Vestið er um 21 kg. á þyngd. Þegar er búið að fram-
leiða um 3000 slík vesti og senda þau til verkamanna
sem eru við störf í nyrstu héruðum Sovétríkjanna.
Hitinn er leiddur eftir þráðum úr sérstöku ef ni, sem
dreif ir honum jafnt. Hitaelementið er 60 wött og tekur
12 volta straum. (APN)
15
SÍÐAN
UMSJÓN: SJ
— Ætlarðu aldrei að fyrirgefa þetta eina víxlspor?
Auglýsing
um leyfi til rekstrar sumardvalarheimila
fyrir börn.
Menntamálaráðuneytið vekur athygli á þvi að sækja þarf
um leyfi til ráðuneytisins til þess að reka sumardvalar-
heimili, sumarbúðir og önnur barnaheimili. Sérstök um-
sóknareyðublöð i þessu skyni fást i ráðuneytinu og hjá
Barnaverndarráði Islands og barnaverndarnefndum.
Umsóknum fylgi umsögn héraðslæknis og barnaverndar-
nefndar, heilbrigðisvottorð heimilisfólks, svo og sakar-
vottorðumsækjanda, ef sótt er um i fyrsta sinn.
Þeir aðilar, sem fengu slik leyfi siðastliðið sumar eða fyrr,
þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins.
Menntamálaráðuneytið,
12. febrúar 1974.
j|| ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 48 dreifispennum
fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Útboðsskilmálar eru afhentir á skrifstofu
vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 19. mars 1974, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvcgi 3 — Sfmi 25800
LEIKFANGALAND
Leikfangaland
Veltusundi l.Simi 18722.
Fjölbreytt úrval leik-
fanga fyrir börn á öllum
aldri. — Póstsendum.
Framleiði SÖLó-eldavélar af mörgum stærðum og gerð-.
uin, —cinkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, suinarbústaöij
og báta.
— Varahlutaþjónusta —
Viljum sérstaklega benda á nýja gerö einhólfa eldavéla
fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SIMI 33069.
iR jiíámi x>hl
Nýkomin indversk
gOTTi bómullarefni og mussur i miklu
úrvali.
Jasmin Laugavegi 133
latI
áSÚ