Þjóðviljinn - 18.01.1975, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. janúar 1975.
H. K. Rönblomr
Að
nefna
snöru —
—- Er hugsanlegt að hann hafi
veriö kunningi lögmannsins?
— Bottmers? Óbreyttur vöru-
bflstjóri? Kemur ekki til greina!
— beir sem afplána refsivist,
sagði Paul og reyndi að vera eins
embættismannslegur og honum
var unnt, — eignast stundum ann-
ars háttar kunningja en fyrrum.
Frú Nohrström blés frá sér
undrandi reykskýi. betta hafði
hún ekki athugað. En hún var enn
i vafa. Ef þeir hefðu þekkst, þá
hefði bilstjórinn örugglega spurt
um Bottmer, eða hvaö?
— En skrifaði hann ekki sjálfur
nafnið sitt i gestabókina?
— Auðvitað.
— Á eftir Bottmer?
— Já.
— bá þurfti hann ekki að
spyrja.
Frú Nohrström var býsna um-
burðarlynd við Paul, trúlega
vegna þess að hún hélt að hann
væri einhvers konar embættis-
maður,og auk þess hefur hún haft
það bakvið eyrað að hún fengi
bætur fyrir vinnutap. Loks beind-
ist talið að ástæðunni til þess að
Bottmer var dæmdur.
— bað var fröken Rosenhöök,
þér þekktuð hana kannski? Ekki
það? Jú, hún var gömul og rik og
Bottmer sá um fjármál hennar.
Svo dó hún alveg óvænt, og þá —
Óvænt dauðsföll orkuðu alltaf
mjög örvandi á forvitni Pauls.
— Úr hverju dó hún?
útvarp
Laugardagur
18, janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður- 1
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20,
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Veðriðog viðkl. 8.50.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 íþróttir. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist, XII.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
15.00 Vikan framundan.
Magnús Bjarnfreðsson
kynnir dagskrá útvarps og
sjónvarps.
15.45 Evrópumeistarakeppnin
í handknattleik.Fyrri leikur
FH og Vorwárts frá Austur-
býskalandi. Jón Ásgeirsson
lýsir siðari hálfleik beint frá
Laugardalshöll.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 tslenskt mál. Ásgeir Bl.
Magnússon flytur þáttinn.
16.45 TIu á toppnum. örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
17.35 Sögulestur fyrir börn.
Gunnar Stefánsson les sið-
ari hluta sögunnar
„Ákvæðaskáldsins” eftir
Sigurbjörn Sveinsson.
FLUCIÐ HL
SALJÚT
— bað veit ég ekki, en fljótt
gekk það fyrir sig, og þegar pen-
ingarnir voru taldir, þá vantaði
fjörutiu þúsund.
bó ekki meira? Manni finnst
sem maður i stöðu Bottmers — en
það hefur kannski verið sjóðþurrð
vfðar?
—- Nei, hvergi annars staðar. Ef
til vill hefði hann getað fengið
peningana að láni, ef hann hefði
haft timann fyrir sér. En Erken-
dorf borgarstjóri, sem sá um
skiptin, er réttsýnn maður, sem
gefur biófunum engan tima til að
smeygja sér undan réttvisinni, og
hanh kærði um leiö og honum var
ljóst hvernig allt var I pottinn bú-
ið.
Meira upplýstist ekki sem Paul
fannst ástæða til að leggja á
minniö. Loks kom röðin að frú
Nohrström að spyrja.
— Hvernig er með bæturnar
fyrir vinnutap?
— bær gera fimmtán krónur,
sagði Paul með embættismanns-
rödd. — Skrifið kvittum, og ég
skal greiða upphæðina.
Frú Nohrström virtist hæst-
ánægð með þetta. Úr eldhús-
skúffu tók hún upp reiknings-
eyöublöð hótelsins, en sá sig um
hönd og fann skrifpappir eftir
nokkra leit. Paul stóð fyrir aftan
hana meðan hún skrifaði og að-
stoðaði hana við orðalagið.
Hann þekkti bréfsefnið,og jafn-
velrithöndin kom honum kunnug-
lega fyrir sjónir. Eftir andartak
vissi hann hvar hann hafði áður
séð hvort tveggja. Hann kimdi við
tilhugsunina um að ofurstafrúin
þyrfti að borga nafnlausa bréfrit-
aranum fimmtán krónur i bætur
fyrir vinnutap.
4.
begar hann kom aftur á
Borgarhótelið og ætlaði að sækja
herbergislykilinn, sagði nætur-
vörðurinn:
— bað var sfminn til yðar, dokt-
or Kennet.
— Hvaðan?
— Héðan úr bænum. Frú
Viktorsson bað mig að skila þvi til
yðar ef þér kæmuð fyrir hálftíu —
Klukkan var nýslegin niu. Úr
herbergi hringdi Paul i númerið
sem honum hafði verið gefið upp.
Kvenrödd svaraði.
— Er þetta frú Viktorsson?
betta er doktor Kennet.
— Mig langar mjög til að tala
við yður. Getið þér komið núna?
Húsið er við torgið, Járnvöru-
verslunin er i sama húsinu, dyra-
vörðurinn getur visað yður leið ef
með þarf. Inngangurinn I ibúðina
er baka til.
bað eru ekki miklar fjarlægðir i
Abroka. Eftir tiu mínútur var
Paul Kennet sestur inn i stofu
með endurreisnarhúsgögnum og
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 í minningunni. bor-
steinn Matthiasson kennari
talar við Theódóru Guð-
laugsdóttur, fyrrum hús-
freyju á Hóli i Hvamms-
sveit.
20.00 Hljómplöturabb. bor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 „Sinustrá”, smásaga
eftir Friðjón Stefánsson.
Elin Guðjónsdóttir les.
21.00 Pianósónata i e-moll op.
7 eftir Edvard Grieg. Alicia
De Larrocha leikur.
21.20 I táradal er stundum
hlegið. Jónas Jónasson talar
við danska spéfuglinn og
pianóleikarann Victor
Borge.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
# sjónvarp
Laugardagur
18. janúar 1975
16.30 íþróttir Knattspyrnu-
kennsla
16.40 Enska knattspyrnan.
17.30 Aðrar iþróttir M .a.
myndir frá badmintonmóti I
málverki af þvi taginu sem for-
stjórar fá i fimmtugsafmælisgjöf.
Frú Viktorsson var ein heima
og hættulega falleg i kóngabláum
heimakjól. Hún virtist vita allt
sem ung kona þarf að vita og
meira til.
— Ég bað yður að koma hingað,
sagði hún, vegna þess að skipti-
borðinu á hótelinu er ekki treyst-
andi, þegar einkasamtöl eru ann-
ars vegar. Og þetta er svo sann-
arlega einkamál. Bottmer lög-
maður var persónulegur vinur
mannsins mins — og minn.
— Minn llka, svaraði Paul. En
siðan eru liðin fjöldamörg ár.
Frú Viktorsson gat ekki leynt
undrun sinni.
— bá eruð þér hér, vegna þess
aö þér hafið persónulegan áhuga
á málinu? Ég hélt þér væruð hér
sem leynilögreglumaður.
— Og það táknar, svaraði Paul,
— að þér gerðuð boð eftir mér til
að gefa mér upplýsingar. Látið
mig hafa þær.
— Upplýsingar? sagði frú
Viktorsson hikandi. — Ég veit
ekki hvort ég hef nokkrar upplýs-
ingar. Eiginlega veit ég ekki
meira um málið en allir aðrir.
— Fyrst svo er, sagði Paul vin-
gjarnlega, —þá hafið þér kallað á
mig til að ég gæfi yður upplýsing-
ar. En það hef ég ekki hugsað
mér.
Paul hafði i skyndingu bundið
enda á allar hugsanlegar ráða-
gerðir frú Viktorsson um að fræð-
ast utan dagskrár. Nú var komið
að henni að leggja spilin á borðið.
bað var enginn asi á honum,
hann svipaðist um I stofunni með-
an hann beið eftir svari hennar.
Stofan var gamaldags og hlutföll-
in inni skemmtileg. Húsgögnin
voru falleg án þess að vera bein-
linis fyrsta flokks. Teppið var ó-
svikið; járnvörusalinn var efnað-
ur.
Honum varð litið til frú Viktors-
son. Hún sogaði að sér athygli
hans. Paul var hrifnari af annars
háttar konum en frú Viktorsson
var, en hann kunni vel að meta
útlit hennar.
— bér eruð að velta fyrir yður,
hvers vegna ég hafi beðið yður að
koma hingað, sagði hún bliðlega.
Ég skal segja yður það. bað var
til þess að biðja yður að vekja
ekki upp neitt hneyksli.
— bað vona ég að ekki þurfi að
verða, svaraði hann óljóst til að
gefa henni tilefni til að halda á-
fram.
— bér hafið kannski aldrei átt
heima i smábæ sjálfur? bað hef
ég gert alla ævi, svo að ég veit
hvernig það er. Allir ráðamenn
eru f einhvers konar slagtogi.
Reykjavik, og kjöri iþrótta-
manns ársins og leik 1R og
Gróttu I fyrstudeild i handb.
Rætt er við Birgi Björnsson
og Einar Bollason.
18.30 Lina langsokkur. Sænsk
framhaldsmynd, byggð á
barnasögu eftir Astrid Lind-
gren. 3. þáttur. býðandi
Kristin Mantyla. Áður á
dagskrá i október 1972.
19.00 Illé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.30 Vinur minn, Jónatan.
Stutt leikin kvikmynd, sem
ungur Islenskur kvik-
myndagerðarnemi, Agúst
Guðmundsson, gerði i Bret-
landi. Myndin er byggð á
sögu eftir Agúst sjálfan, og
gerði hann einnig islenskan
texta við myndina.
20.50 Julie Andrews. Breskur
skemmtiþáttur með söng og
grini. býðandi Heba Július-
dóttir.
21.45 Anna Karenina. Banda-
risk biómynd frá árinu 1936,
byggö á hinni frægu, sam-
nefndu skáldsögu eftir rúss-
neska höfundinn Leo Tol-
stoj. Leikstjóri Clarence
Brown. Aðalhlutverk Greta
Garbo, Frederich March og
Basil Rathbone. býðandi
Óskar Ingimarsson. Myndin
gerist i Rússlandi fyrr á ár-
um og lýsir daglegu lifi og
ástamálum tignarfólksins
þar.
23.25 Dagskrárlok.
Alexei Gorokjov,
sérlegur fréttamaður APN
ritar frá Baikonur-
geimferðamiðslöðinni.
Sovéska geimfarið Sojus-17,
sem stjórnað er af Alexei
Gubarev ofursta og Georgi
Gretsjko vélfræðingi, cand, sc.,
er upphafið að röð geimtilrauna,
sem áætlað er að gera i Sovétrikj-
unum á þessu ári.
„Viö höldum áfram að vinna i
samræmi við okkar eigin geim-
ferðaáætlun,” sagði Vladimir
Sjatalov, tvivegis hetja Sovétrikj-
anna og yfirmaður þjálfunaráætl-
unar sovéskra geimfara, i viötali
við fréttaritara APN. „Aætlunin
gerir ráð fyrir endurbótum á
geimstöðvum af Saljútgerð. bað
var og er stefnan I sovéskum
geimrannsóknum að vinna með
geimstöðvum, sem starfræktar
eru lengi.”
Sjatalov hershöfðingi benti á,
að á árinu 1975 á að framkvæma i
fyrsta sinn i sögunni sameiginlegt
geimflug sovéskra og banda-
riskra geimfara, Sojus og Apollo.
betta er ekki aðeins sameiginleg
tilraunaför farartækja, sem gerð
eru i tveim löndum. Sovétrikin
lita fyrst og fremst á geimferðina
sem meiriháttar verkefni á þvi
sviði aó auka alþjóðlega sam-
vinnu um geimrannsóknir I frið-
samlegum tilgangi.
Arangur liðins árs eykur viss-
una um, að allar áætlanir muni
framkvæmdar með góðum ár-
angri. í samræmi við sovésku
geimferðaáætlunina fór áhöfn
Sojusar-14, Pavel Popovitsj og
Juri Artjukjin, I leiöangur til
geimstöðvarinnar Saljut-3.
Gennady Srafanov og Lev
Djomin framkvæmdu ýmsar til-
raunir um borð I Sojusi-15. Sex
daga geimferð Anatoli Filip-
tsjenko og Nikolai Rukavisjnikov
i Sojusi-16 var mikilsverð æfing
undir væntanlegt tilraunaflug
Apollo-Sojus geimfaranna. Hún
færði heim sanninn um, að tækni
legar lausnir væru réttar, svo og
árangur tilrauna á jörðu niðri
með öll þau tæki, sem munu
tryggja örugga tengingu so-
véskra og bandariskra geimfara.
I sambandi við ómönnuð geimför
má nefna að skotið var á loft nýrri
sameiginlegri eldflaug sósialisku
rikjanna, Intercosmos-12.1 stuttu
máli, öll helstu verkefni ársins
voru leyst með góðum árangri.
A sviði geimferða er með réttu
litið á áttunda áratuginn sem
timabil geimstöðva. Saljut-4, sem
Sojus-17 er tengdur, táknar nýtt
stig endurbóta á þessum tækjum
til rannsókna á jörðinni og
umhverfi hennar. Byrjunin var
gerð árið 1971 meö fyrstu varan-
legu Saljutgeimstöðinni, en áhöfn
hennar vann i 24 daga á braut
umhverfis jörðu. bá var hinum
endurbætta Saljut-2 skotið á loft.
Hann var ómönnuð geimstöð og
gerði kleift að reyna nýtt kerfi
tækja um borð og framkvæma
margar visindalegar tilraunir. I
stuttu máli hafa sovéskir sér-
fræðingar aflað sér traustrar
reynslu i hönnun og starfrækslu
geimstöðva, bæði mannaðra og ó-
mannaðra. bótt aðeins hafi liðið
þrjú og hálft ár á milli Saljut-1 og
Saljut-4, er langt bil á milli þeirra
frá sjónarmiði geimferða. I þessu
sambandi langar mig til að vitna i
orö visindamannsins Anatoli
Blagonravov, þekkts sovésks vis-
indamanns, formanns nefndar
sovésku visindaakademiunnar,
er stjórnar rannsóknum og nýt-
ingu geimsins. Hann sagði, að það
sem einkenndi þessi miklu afrek
væri, að þvi lengra sem liði frá
þeim,. þeim mun skýrar kæmi
mikilvægi þeirra i ljós. Siðustu
þrjú ár hafa sannað ótvirætt, að
það var rétt að leggja áherslu á
varanlegar geimstöövar sem
grundvallarstefnu varðandi þró-
un geimferða.
Snemma á þessari öld ritaði
Konstantin Tsiolkovski „Kaluga-
draumóramaðurinn”, um „aðset-
ursstað úti i ljósvakanum” sem
undirbúning undir ferðir út i hin-
ar ókönnuðu viðáttur ytra geims-
ins. Nú eru geimstöövar orðnar
að „aðsetursstað úti i ljósvakan-
um.”
Saljut-4 er engin nýlunda á sviði
hönnunar. Hann er gerður I beinu
framhaldi af þróun fyrri geim-
stöðva með hliðsjón af fenginni
reynslu af starfsemi þeirra. Lita
ber á Saljut-4 sem nýtt skref i
sömu meginátt. Visindamaðurinn
Valentin Glusjko, tvivegis hetja
sósialisks starfs, segir:
„I dag höfum við geimstöðvar
til að framkvæma rannsóknir. I
framtiðinni munu þær þjóna
framleiðslunni. Nú starfa tveir til
þrir menn i geimstöðvunum, sið-
ar tugir eða hundruð manna. Nú
er aðeins starfrækt ein geimstöð,
siðar meir verður komið upp
heilli borg gervihnatta, sem
minnir i einu og öllu á borgir á
jörðu niöri.”
r”
i
W
RAFAFL
Vinnufélag
rafiönaðar-
manna
Barmahliö 4
HUSEIGENDUR,
HÚSBYGGJENDUR
allar nýlagnir og
á gömlum raflögn-
önnumst
viðgerðir
,um.
1 Setjum upp dyrasima og lág-
spennukerfi.
1 Ráðgjafa og teikniþjónusta.
' Sérstakur simatimi milli kl.
1-3 daglega, simi 28022.