Þjóðviljinn - 23.03.1975, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. marz 1975.
DIOÐVIUINN
JVIÁLGAGN SÓSÍALISMA
VERKALÝÐSHREYFINGAR
OG ÞJÓÐFRELSIS .
tJtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan ólafssun,
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson
Umsjón meö sunnudagsblaöi:
Vilborg Harðardóttir
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar:
Skólavöröust. 19. Slmi 17500 (5 linur)
Prentun: Blaöaprent h.f.
SPILLING FLOKKSRÆÐISINS
Það sem heldur rikisstjórn Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknar saman eru einka-
hagsmunir gróðafélaga og sérhagsmuna-
hópa i flokkunum báðum. í þeirra þágu
hefur ótöldum miljörðum króna verið
rænt frá láglaunafólki, öldruðu fólki og
öryrkjum á undanförnum mánuðum.
Þessa dagana koma svo ránsmennirnir,
ljómandi af yfirdrepsskap, bjóðast til að
skila aftur nokkrum miljónum af hverjum
miljarði sem rænt hefur verið og ætlast til
auðmjúks þakklætis og bænagerðar —
væntanlega ekki sist fyrir það að hinir
margfrægu „pakkar” eru ekki hafðir of
stórir.
En jafnframt er ætlunin að tengja rikis-
stjórnina saman með flokkspólitisku of-
stæki, með hverskonar forréttindum sem
stjórnarflokkarnir bjóðast til að tryggja
dyggum stuðningsmönnum sinum. Lögin
um breytingu á kjöri útvarpsráðs eru
ásamt mörgu öðru hliðstæðu til marks um
það að nú á að reyna að þrengja að frjálsri
menningarstarfsemi og skoðanaskiptum i
þjóðfélaginu. Og nýlega hefur gerst at-
burður sem varpar skýru ljósi á það
hvernig ætlunin er að beita valdinu i þágu
flokksræðisins á sviði félagsmála. Nýlega
hefur ihaldsmeirihlutinn i borgarráði
Reykjavikur ákveðið að úthluta svoköll-
uðu Byggingarfélagi ungs fólks fjölbýlis-
húsalóð að Hagamel 51, 53 og 55. Engu
öðru byggingarfélagi eða byggingarsam-
vinnufélagi hefur verið úthlutað lóð undir
fjölbýlishús i ár og ekki fyrirsjáanlegt að
það verði gert. Og hver er svo ástæðan
fyrir þvi að „Byggingarfélag ungs fólks”
er tekið fram yfir alla aðra? Hún er sú og
sú ein að það er sett að skilyrði fyrir aðild
að félaginu að menn séu í Heimdalli eða
einhverju öðru félagi ungra Sjálfstæðis-
manna. Sú regla hefur þannig verið tekin
upp að menn fái ekki aðild að byggingu
fjölbýlishúss i Reykjavík nema þeir séu
með Heimdallarskirteini upp á vasann.
Þessi mismunun er svo siðlaus að hlið-
stæður verða örugglega ekki fundnar i
nokkru nálægu landi, hvergi nema i
spilltustu einræðisrikjum. Og hvað skyldi
gerast næst? Þurfa menn ef til vill að
senda félagsskirteini frá Framsóknar-
flokknum eða Sjálfstæðisflokknum til þess
að geta gert sér vonir um húsnæðismála-
stjórnarlán? Verður heilsugæslustöðvum
valinn staður eftir þvi hver er stjórnmála-
afstaða þeirra sveitarfélaga sem hlut eiga
að máli? Verður fé til orkuframkvæmda,
vegamála, hafnarframkvæmda og ann-
arra slikra verkefna úthlutað eftir hlið-
stæðu mati? Þarf aldrað fólk og öryrkjar
að láta flokksskirteini frá Framsóknar-
flokknum og Sjálfstæðisflokknum fylgja
umsóknum sinum um tekjutryggingu til
Tryggingarstofnunar rikisins? Og siðast
enekki sist: Verða menn valdir í störf eða
dæmdir til atvinnuleysis eftir þvi hverjar
stjórnmálaskoðanir þeirra eru? Menn
sem komnir eru yfir miðjan aldur hafa
reynslu af því hvernig atvinnuleysið var
notað til þess að ofsækja alla róttæka,
vinstrisinnaða menn á kreppuárunum
fyrir strið; er stefnt að þvi að slikt ástand
komi aftur upp á íslandi?
Forgangur Heimdellinga að byggingar-
lóðum i Reykjavik er siðlaust hneyksli, al-
varlegt hættumerki sem allir verða áð
gefa gaum. Fulltrúi Framsóknarfl. i
borgarráði mótmælti þessari ákvörðun,
en sá flokkur þarf ekki að láta sitja við
mótmælin ein. Hann hefur aðstöðu til þess
innan rikisstjórnarinnar að tryggja það að
mannréttindi, skoðanafrelsi og jafn réttur
einstaklinga séu i heiðri i öllum sveitarfé-
lögum, einnig þeim sem hafa verið svo
skammsýn að kjósa yfir sig ihaldsmeiri-
hluta. Beiti Framsóknarflokkurinn ekki
valdi sinu i rikisstjórn til þess að stöðva
þessa spillingu flokksræðisins i Reykja-
vik, getur skýringin ekki verið önnur en sú
að hann hyggi á helmingaskipti á þessu
sviði sem öðrum. Hver veit nema næst
verði stofnað byggingarfélag ungrn
Framsóknarflokksmanna i Reykjavik? f
— m.
Oleg Vidov — Hagbaröur úr ..Raubu skikkjunni” er orbinn frægur kvik-
myndaleikari I Sovétrlkjunum og vlbar.
I „Orrustan vib Neretva
i\o
Gitta Hænning og Oleg Vidov I „Raubu skikkjunni
OlegVidov
eöa Hagbarður í „Rauðu
skikkjunni” frægur í Sovét
Oleg Vidov er sennilega
eini sovéski leikarinn úr
hinum fjölmenna hópi
manna sem leggur stund á
leik/ sem fólk á íslandi
kannast við. Hér muna
menn eftir honum sem
Hagbarði í dansk-íslensku
myndinni „Rauða skikkj-
an", sem tekin var að
verulegu leyti norður í
Hljóðaklettum í Axarfirði.-
Oleg Vidov var fenginn til að
leika norskan vikíng, en á þeim
tlma var leikarinn ekki sérlega
þekktur orðinn i Sovétrikjunum,
þótt ýmsir þættust sjá i honum
mikla stjörnu.
Nýlega rákumst við á timaritið
„Soviet Film”, sem kemur út á
ensku, en þar er grein um Oleg
Vidov og minnst á nokkrar þær
kvikmyndir sem hann hefur leikið
i.
Vidov var verkamaður i
Moskvu, vann ýms störf áður en
hann fór i Kvikmyndaskólann. Nú
er hann eftirsóttur I hvers konar
karlmennsku- og hugprýðihlut-
verk: Vidov leikur aldrei hug-
leysingja, segir i greininni i
Soviet Film. Og hann hefur viðar
komið við i löndum en hér. Hann
hefur leikið i kvikmyndum i Júgó-
slaviu, Afghanistan, ítaliu og
Kúbu og hann hefur leikið á móti
Vidov I „Gröf ljónsins” og I hlut-
verki nasistaforingja I júgóslav-
neskri mynd.
hvita tjalds köppum eins og Kurt
Jurgens, Orson Wells, Sergei
Bondartsjúk (föður Natalju
Bondartsjúk sem hér var um dag-
inn) og leikkonunni Silviu
Koshinu.
Oleg Vidov er hestamaður með
afbrigðum, sveiflar sér i söðulinn,
ræður við hvers konar óhemjur i
hrossliki og sveifiar snöru eins og
atvinnu-kúreki, „hann er „ele-
gant”, iþróttamannslegur og lag-
legur”, segir i Soviet Film.
Nú er Oleg Vidov að leika i
sovéskri mynd sem nefnist
„Ivanov-hjónin”, en þar leikur
hann verkamann að nafni Niku-
lás.