Þjóðviljinn - 23.03.1975, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 23.03.1975, Qupperneq 21
Sunnudagur 23. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Alþýðubandalagið Árbæjarhverfi. Þröstur Magnús Stofnfundur 6. deildar A.B.R. verður þriðju- daginn 25. mars kl. 8.30 i félagsheimili Raf- veitunnar við Elliðaár. Dagskrá: 1. Þröstur ólafsson kynnir reglugerð fyrir deildina. 2. Kosning stjórnar. 3. Magnús Kjartansson hefur framsögu um stjórnmálaástandið. Félagsgjöld verða innheimt á fundinum. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Undirbúningsnefndin. Aðaifundur kjördæmisráðs Reykjaness, Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i Reykja- neskjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 1. april i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar i kjördæmisráðinu eru hvattir til að koma. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Fundur í félagsheimilinu Rein mánudaginn 24. mars kl. 20.30 Einar Olgeirsson fyrrv. alþingismaður situr fyrir svörum og ræðir við fundarmenn. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nota þetta tækifæri til þess að fræðast um barátt- una fyrir sósialisma á tslandi STJÓRNIN. Bæjarmálaráð Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráði mánudagskvöld klukkan 21:00 á Skálanum. ÁRSHÁTÍÐ Arshátið Alþýðubandalagsins I Reykjavik verður að Hótel Borg 26. mars n.k. Hljómsveit ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Nánari skemmtiatriði verða auglýst slðar. Tryggið ykkur miða sem fyrst á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3 milli 1-5 e.h. alla virka daga. SKEMMTINEFNDIN. Kjartan Stofnfundur 4. deildar Alþýðu- bandalagsins í Rvik Stofnfundur 4. deildar AB Rvik, Breiða- gerðis- og Alftamýrarhverfis, verður haldinn mánudaginn 24. mars kl. 20.30. Fundarstaður: Hótel Esja (2. hæð). Fundarefni: 1. Þröstur Ólafsson, formaður AB Rvik, skýrir skipulagsbreyt- ingu á starfsemi félagsins. 2. Kosning stjórnar og verkalýðsnefndar. 3. Umræður um starfssvið deildarinnar. 4. Kjartan Ólafsson, formaður framkvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Simi 1C444 Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lind- berg. Leikstjóri: Axel Fridolinski. tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi 22140 Áfram stúlkur CARRYON GIRLS 1A_) THI fc'MC OWMlSATtON WtESiWTC Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9 VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slaerðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Sími 11544 Bangladesh- hljómleikarnir opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Prest- on, Leon Russeli, Ravi Shank- ar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjórir grínkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Simi 32075 Charlie Warrick Ein af bestu sakamálamynd- um, sem hér hafa sést. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins sprenghlægileg gamanmynd i litum með isl. texta Æþjóðleikhúsið COPPELIA i dag kl. 15 (kl. 3) Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. KAUPMAÐUR í FENEYJUM miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN skirdag kl. 15. Leikhúskjallarinn: LÚKAS i kvöld kl. 20.30. HERBERGI 213. miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi: 1-1200 Simi 41985 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6 og 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Prentsmiðjan ÞRYKK Litprentun — offsetprentun Lindarbrekku 6 Kópavogi Simi 41048 <BÁ<B LEIKFKl AC i REYKIAVlKUR VW fjölSkyldan 3. sýning i kvöld kl. 20.30. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI skirdag kl. 15. 248. sýning. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU Skirdag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. 'SImv l Byssurnar í Navarone | BEST PICTURE OF THE YEAR! | Nú er siðasta tækifærið til að sjá þessa heimsfrægu verð- launakvikmynd, þvi myndin verður endursend til útlanda á næstunni. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Ath. breyttan sýningartima. Hrakfallabálkurinn f I júgandi Sprenghlægileg gamanmynd i listum með isl. texta. Sýnd kl. 2. 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The secret of Santa Vittoria Mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd leikstýrð af Stanley Kramer.l aðalhlut- verkum: Anthony Quinn, Anna Magnani, Virna Lisi og Ilardy Kruger. ISLENSKUR TEXTl Endursýnd kl. 9. Kitty, Kitty, Bang, Bang. Skemmtileg ensk-bandarisk kvikmynd um undrabilinn Kitty, Kitty, Bang Bang, eftir samnefndri sögu Ian Flem- ings. sem komið hefur út á is- lentsku. Aðalhlutverk: Dick Van Dvke. ISLENSKUR TEXTI. endursýnd kl. 3. og 6. Sama verð á öllum sýningum. KJARVAL& LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.