Þjóðviljinn - 23.03.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.03.1975, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. marz 1975. Vopnafjörður Framhald af 13. siðu. næði, fæði, hreinlætisvörur, bil og rekstur hans og rekstur hússins. Vinna Agústu við búið gengur upp á móti meiri þörfum þeirra 5 manna fjölskyldu en Gunnars eins og jafna þeir þetta sin á milli. Hinsvegar hefur verið talað um að ef heimilið yrði siðar eitt og Agústa tæki að sér að vera hús- móðir fyrir allt yrði hún senni- lega þriðji aðilinn og tæki þá kaupgreiðslu eins og þeir. Eins ef til kæmi önnur húsmóðir og meiri skipting. Nú eru tveir ungir menn að stofna annað félagsbú i Vopna- firði, en annars er litið um þau á Austurlandi. En þau eru orðin nokkuð mörg á landinu, td. mikið um félagsbúskap i Eyjafirði, og fer fjölgandi, einkum á mjólkur- framleiöslusvæðunum. Og þótt reynt sé að fá þau Agústu og bórð til að nefna einhverja ókosti eða galla við þetta fyrirkomulag er ekki við það komandi. — En það er áreiðanlega hollast að ganga vel frá öllum reglum, skilmálum og eignaraðild, heldur Ágústa. Og Þórður segir að þótt hann sjálfur sé fullkomlega ánægður með þetta fyrirkomulag sé auðvitað ekki þarmeð sagt, að það falli öllum: — Sumir eru haldnir þeirri grillu, að þeir verði að eiga eitthvað sjálfir og einir og þeir gætu ekki búið félagsbúi. — Er sá hugsunarháttur nú ekki rikur þáttur bóndaeðlisins? — Sumir segja svo. En þetta er hlutur sem ég hef aldrei haft nokkurn áhuga á. Ég er ekki við búskap að þvi aö ég hafi endilega svo gaman að kindum, beljum eða búverkum. Ég lit á þetta sem rekstur eða nánast fyrirtæki sem við rekum saman. —vh ÆFINGASKÓR, verö frá kr. 870. KVENTÖFLUR, verð frá kr. 1040. DOMUS, Laugavegi 91 2^ Aöalfundur Starfsmannafélags rikisstofnana verður haldinn að Sigtúni, Suðurlandsbraut 26 i Reykjavik, mánudaginn 28. april kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félags- lögum. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félagslaga, en þar er kveðið á um, aö heimilt sé 25 eöa fleiri félags- mönnum að gera tillögu um einn eða fleiri stjórnarmenn. Skulu tillögurnar berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aðalfund. Tillögur um lagabreytingar liggja frammi á skrifstofu félagsins, að Laugavegi 172, Reykjavlk. Reykjavik, 23. mars 1975 Einar Ólafsson, formaður SFR 1 Þökkum innilega auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og útför frænku okkar MARÍU B.J.P. MAACK fyrrv. yfirhjúkrunarkonu Gunnlaugur V. Snædal Elin Briem Eyjólfur Jónsson Guðmundur Jónsson Páll Þorsteinsson Elinborg Þorsteinsdóttir Aðalsteinn P. Maack Þorsteinn V. Snædal Elisabet Jónsdóttir Böövar Jónsson Pétur Maack Þorsteinsson Helga Þorsteinsdóttir Karl P. Maack Viggó E. Maack Elisabet Maack Thorsteinsson helgina /unnudogur 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis eru myndir um önnu og Langlegg og Robba eyra og Tobba tönn, leikrit sem nemendur I Breiðholtsskóla flytja, spurningaþáttur og páskaföndur. Umsjónar- menn Sigrlður Margrét Guömundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Enn er raulað. t þessum þætti koma mörg ný andlit á skjáinn og má nefna m.a. Birgi Marinósson frá Akur- eyri, Agnar Einarsson úr Kópavogi, Karlakórinn Hálfbræður, en það eru nemendur úr Hamrahliðar- skólanum I Reykjavík, Brynleif Hallsson frá Akur- eyri, ennfremur Baldur Hólmgeirsson, Smári Ragnarsson o.fl. Kynnir er Sigurður Hallmarsson frá Húsavik. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.10 Fiölan. 21.40 Feguröardisirnar fjórar. Breskt sjónvarpsleikrit úr flokki leikrita, sem birst hafa undir nafninu „Country Matters”. Leik- stjóri Donald McWhinnie. Aðalhlutverk Zena Walker, Jan Francis, Kate Nelligan, Veronica Quilligan og Michael Kitchen. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leik- ritið er byggt á einni af hin- um kunnu „sveitasögum” eftir Herbert E. Bates og gerist I breskum smábæ snemma á þessari öld. Aðalsöguhetjan, Henry, er nýbyrjaður að starfa við þorpsblaðið. En fréttnæmir atburðir eru fátfðir i bæn- um, og honum leiðist lifið. Þar I þorpinu býr lika mið- aldra kona, frú Davenport. Hún á þrjár föngulegar dæt- ur, og auk þess rekur hún testofu, sem verður helsti griðastaður blaðamannsins unga, þgar lifsleiðinn keyrir úr hófi. 22.30 Fiskur undir steini. 23.00 Aö kvöldi dags. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. mónudoguf 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 25. þáttur. Meöan kertiö brenn- ur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 24. þáttar: Tyrkneskur soldán, sem er á ferð I Englandi, hrlfst mjög af hugmyndum Fraz- ers um gufuskip. Hann býð- ur Frazer til Tyrklands og þegar þangað kemur, er honum boðin staða flota- verkfræðings og konungleg laun. Ekki eru þó allir ráða- menn I landinu sammála um þessa ráðstöfun. Soldán- inn er myrtur, en Frazer sleppur vegna fórnfýsi einn- ar af þjónustumeyjunum, sem soldáninn hefur fengið honum. 21.30 íþróttir. 22.00 Skilningarvitin. Sænskur fræðslumyndaflokkur. 4. þáttur. Smekkurinn. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). um helgina /unnudciguf Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfegnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Tilbrigði eftir Stravinsky um sálma- lagiö „Af himnum ofan hér kom ég”. Háskólakórinn og Sinfóniuhljómsveitin I Utah flytja Maurice Abravassel stjórnar. b. Fantasia og fúga um nafnið B.A.C.H. eftir Reger. Ragnar Björns- son leikur á orgel dómkirkj- unnar I Reykjavík. c. Til- brigði eftir Brahms um stef eftir Handel. Sinfóníuhljóm- sveitin I Fíladelflu leikur, Eugene Ormandy stj. d. Konsert I As-dúr fyrir tvö planó og hljómsveit eftir Mendelssohn. Orazio Fru- goni, Annarosa Taddei og Fílharmóníusveitin í Vin leika, Rudolf Moralt stjórn- ar. 11.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrfmur Jónsson. Organleikari: Marteinn Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Hafréttarmálin á vett- vangi Sameinuöu þjóöanna. Gunnar G. Schram prófess- or flytur þriðja og síðasta hádegiserindi sitt: Mengun hafsins og frelsi til hafrann- sókna. 14.00 Þórbergur Þóröarson. Gylfi Glslason tekur saman þátt úr viðtölum sínum við Þórberg og Steinþór bróður hans. Ennfremur fluttir kaflar úr ritum Þórbergs. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu I Berlín. Flytj- endur: Fílharmóníusveitin I Berlín og Nikita Magaloff planóleikari. Stjórnandi: Igor Markevitsj. a. Con- certo grosso I D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Handel. b. Planókon- sert I G-dúr eftir Ravel. c. Sinfónla nr. 4 I f-moll op. 36 eftir Tsjaikovský. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Bein llna. 17.25 Létt tónlist frá hollenska útvarpinu. 17.40 tltvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiði Jónsdóttur.Sigrún Guðjóns- dóttir les (7). 18.00 Stundarkorn meö Stefáni Islandi. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Steingrimur Bragason. 19.40 John Milton, maöurinn og skáldiö. Hrafn Gunn- laugsson flytur erindi. 20.05 Sinfónluhljómsveit ís- lands leikur I útvarpssal. Stjómendur: Páll P. Páls- son og Karsten Andersen. Einleikarar: Einar Jó- hannesson og Harry Kve- bæk. a. Forleikur að óper- unni „Nabucco” eftir Verdi. b. Klarlnettukonsert eftir Aaron Copland. c. Trompet- konsert eftir Aratyunajan. 20.45 „Páskabréf” eftir Sol- veigu von Schoultz. Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les siðari hluta sög- unnar. 21.25 Fyrri landsleikur ts- lendinga og Dana I hand- knattieik. Jón Asgeirsson lýsir slðari hálfleik I Laug- ardalshöll. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudogui 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson les þýðingu slna á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnað- arþáttur kl. 10.25: Tryggvi Eiríksson aðstoðarmaður við tilraunir að Keldum tal- ar um grasköggla og nýt- inguþeirra. islenskt mál kl. 10.40: Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Passlusálmalög kl. 11.00. Morguntónleikar kl. 11.20: Roberto Szidon leikur á píanó Fantasíu I h-moll op. 28 eftir Skrjabln/ FIl- harmonlusveitin I New York leikur „Verklarte Nacht” op. 28 eftir Schönberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan „Himinn og jörö” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman lýkur lestri sögunnar I eigin þýð- ingu (25). 15.00 Miðdegistónleikar. Karlakórinn „Orphei Drangar” syngur lög eftir sænska höfunda, Eric Eric- son stjórnar. Sinfónluhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu I f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén, Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónlistartími barn- anna.ölafur Þórðarson sér um tlmann. 17.30 Aö tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bragi Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Matthíasson tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 „Síðasti róðurinn” smásaga eftir Sigurgeii Jónasar. Höskuldur Skag- fjörð les. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.15 Slöari landsleikur ts- lendinga og Dana I hand knattleik. Jón Asgeirsson lýsir slðari hálfleik I Laug- ardalshöll. 21.45 Ötvarpssagan: „Köttui og mús” eftir Gunter Grass 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Lestur Passlusálma (48) Lesari: Sverrir Kristjáns- son. 22.35 Byggöamál. Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 23.00 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.