Þjóðviljinn - 16.11.1975, Blaðsíða 18
SÍÐA 18 ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. nóvember 1975.
IKFÉIAG
YKJAVÍKUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviöiö:
SKJALDHAMRAR
I kvöld. — Uppselt.
SKJALDHAMRAR
þriöjudag. — Uppselt.
SAUMASTOF AN
miövikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
föstudag kl. 20,30.
örfáar sýningar eftir.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Aögöngumiöasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HAFNARBÍÓ
Slmi 16444
Skotglaðar stúlkur
Hörkuspennandi ný bandarisk
litmynd um þrjár stúlkur sem
sannarlega kunna að bita frá
sér.
Georgia Hendry, Cheri
Caffar John Ashley.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
CARMEN
i kvöld kl. 20. Uppselt
miövikudag kl. 20.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
þriöjudag kl. 20
SPORVAGNINN GIRND
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðiö:
Barnaleikritiö
MILLI HIMINS OG JARÐAR
IIAKARLASOL
fimmtudag kl. 20,30
Miöasala 13,15—20.
Söngleikurinn
BÖR BÖItSON JR.
i kvöld kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga frá kl.
17-21.
Slmi 22140
TÓNABÍÓ
The relationship between four sensual people is limited
They must fmd a new way.
LARRY KRAMERand MARTIN ROSEN
present KEN RUSSELL'S (tlm ot
D.H.LAWRENCES
WOMEN IN LOVE'
COLOR by DeLuxe United fli’lists
Mjög vel gerö og leikin, bresk
átakamikil kvikmynd, byggð
á einni af kunnustu skáldsög-
um hins umdeilda höfundar
D.II. Lawrence „Women in
Love"
Leikstjóri: Kcn Kussell
Aðalhlutverk: Alan Bates,
Oliver Iteed, Glenda Jackson,
Jennie Linden.
I Glenda Jackson hlaut Oscars-
verðlaun fýrir leik sinn i þess-
ari mynd.
00NALD ELU0TT
SUTHERLAIMD & GOULD
Ástfangnar konur
Women in Love
mmm
Slmi 11544
zou
XAVIER GELIN • J0SS ACKLAND
Einstaklega skemmtileg
bresk ádeilu- og gamanmynd
um njósnir stórþjóöanna.
Breska háöiö hittir i mark i
þessari mynd.
Aöalhlutverk: Donald Suther-
land, Elliott Gould.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Emil og grisinn
Ný sænsk framhaldsmynd um
Emil frá Kattholti. Emil er
prakkari en hann er lika góður
strákur.
Skýringar á islensku.
Sýnd ki. 3.
AAánudagsmyndin:
Ávaxtasafinn
Frábærlega leikin þýsk mynd
um gæflyndan mann, sem er
kúgaður af konum þeim sem
hann komst i kynni við.
Leikstjóri: Rainer Werner
Fassbinder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuö innan 16
ára. N'afnskirteini.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ævintýri
AAeistara Jacobs
Barnasýning kl. 3:
Hrekkjalómurinn
Mjög skemmtileg gaman-
mynd i litum meö George C.
Scott i aöalhlutverki.
Sími 18936
Emmanuelle
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum gerö eftir skáld-
sögu meö sama nafni eftir
Einmanuelle Arsan.
Leikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaðar sýnd
meö metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viöa.
Aðaihlutverk: Sylvia Kristeli.
Alain Cuny, Marika (ireen.
Enskt tal.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Slranglega hönnuö innan 16
ára.
Nafnaskírteini.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Miöasaia opnar kl. 3.
Hækkaö verö.
Forboðna landið
Spennandi Tarzanmvnd sýnd
kl. 2
Miöasala frá kl. 1.
Sprenghlægileg ný frönsk
skopmynd meö ensku tali og
islenskum texta. Mynd þessi
hefur allsstaöar fariö sann-
kallaöa sigurför og var sýnd
við metaösókn bæöi i Evrópu
og Bandarikjunum sumariö
1974 — Hækkaö verö.
Aöalhlutverk: Luois De
Fumes.
Klukkan 3, 5 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ
Slmi 32075
Karatebræðurnir
Incolor R
Ný karate-mynd i litum og
cinemascope meö
ISLENSKUM TEXTA
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 11.
Barnsránið
Ný spennandi sakamálamynd
i litum og cinemascope meö
í S L E N S K U M T E X T A .
Myndin er sérstaklega vel
gerö, enda leikstýrt af Dor.
Siegel.
Aöaíhlutverk: Michael Caine,
Janet Suzinan, Donald
Pleascnce, John Vernon.
I fiönnuö börnum innan 14 ára.
j Sýnd kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Vinur Indíánanna
Spennandi iniánamynd i lit-
um.
borgarbokasafn
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
ki. 9-18. Sunnudaga ki. 14-18.
liústaðasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
ilofsvallasafii, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Búkin hcim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
I'a ra ndbókasöin. Bókakassar
lánaöir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgrciðsla i Þirig-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
félagslif
Sunnudagur 16. nóvember kl.
13.00.
Gönguferö mum Alfsnes og ná-
grenni. Fararstjóri: Sigurður B.
Jóhannesson. Verö kr. 500.-
Farmiöar viö bilinn. Brott-
fararstaður Umferöarmiöstöðin
(að austanveröu). Feröalélag
Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 16/11 kl. 13. Utan
Straumsvikur. Fararstj. Gisli
Sigurösson. Verð 500 kr. Fritt
fyrir börn i fylgd meö fullorðn-
um. Brottfararstaöur BSt (vest-
anveröu). — Utivist.
Mæörafélagskonur
Fundur veröur haldinn
þriöjudaginn 18. nóvember kl.
20 að Hverfisgötu 21. Spiluð
veröur félagsvist. Félagskonur
mætiö vel og stundvíslega og
takið meö ykkur gesti —
Stjórnin.
GENGISSKRÁNING
NK.212 - 14. nóverribcr 1975
» frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
14/n 1975 1 Banda rfk jadolla r 167,50 167, 90 *
- 1 Stcrlingspund 343, 10 344, )0 *
- ‘ - 1 Kanadadollar 165, 10 165,60 *
100 Danskar krótuir 2780, 20 2787,10 *
- 100 Norskar kror ut 3037.40 '040, 40 *
100 Si*-nKkar krónur Í8li.JO >822, 70 *
- - 100 Finn«k n>urk 4341,40 4354,40 *
- 100 F ranskir írankii r 3804,80 3816, 20 *
- - 100 IUIc. írankar 430,10 431,40 *
- - 100 Svissn. írankar 6317, 1C 6335,90 -K
- - 100 GYllim 6318,85 6337,75 ¥
100 V. • Þvzk mork 6482,75 6502,15 M
100 Lirur 24, 68 24, 75 ¥
- 100 Austurr. Sch. 913,50 916,30 ¥
- - 100 £scud«>s 624,30 626,20 ¥
- - 100 Peseta r 282,20 283,10 *
- - 100 Y en 55, 35 55, 52 *
- 100 Reikningskrónur -
Vóruskiptalnnd 99,86 100,14
- - l Reikningsdollar -
V óruskiuta lónd 167.50 167,90
ttreytinp frá sf»5ustii skraningu
Bilanavakt borgarstofnana —
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66
Lögreglai) i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan í Hafnarfiröi— simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakl:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i siin-
svara 18888.
sjúkrahús
lleilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Borgarspltaiinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . —sunnudag kl.
13.30—14.30 Og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mdnud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
apótek
Kvenfélag Hallgrimskirkju
Spilafundur miðvikudaginn 19.
nóvember kl. 20.30 i Félags-
heimili kirkjunnar. Konur,
mætið stundvislega og takið
með ykkur gesti.
Borgfirðingafélagið Reykjavik
Félagið býður eldri borg-
firðingum á samkomu i Lindar-
bæ á morgun, sunnudaginn 16.
nóv. kl. 14. Stjórnin.
messur
Kirkja óháöa safnaöarins.
Messa kí. 2. Sr. Emil Björnsson.
söfn
Bókasafn ílagsbrúnar
Lindarbæ,efstu hæð. Opið:
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siðdegis.
Náttúrugripasainið er opið
sunnud., mánud., fimmtud., og
laugard. kl. 13,30—16 alla daga.
Sædýr: safniðer opið alia daga
kl. 10 tl 19.
Listasafn Einars Jónssonar er
opiðkl. 13.30—16alla daga nema
mánudaga.
MlR-salurinn skrifstofa, bóka-
safn, kvikmyndasafn og sýning-
arsalur að Laugavegi 178. Opið
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 17.30—19.30. — MIR.
bilanir
slökkviliö
brúðkaup
dagDék
Reykjavik:
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 14.—20. nóv. er I Borgarapó-
teki og Reykjavikurapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aöra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
Slökkviliö og sjúkrabílar
I Reykjavík — simi 1 11 00
l Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfiröi — Slökkviliöið
slmi 5 11 00 Sjúkrabill simi
5 11 00
Kópavogshæliö: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Fæöingardeild: kl. 15—16 og
19.30—20. Barnaspltali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga.
Landsspltalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
— Ætlar stjórnin að fara að spara? Hann var góður þessi.
Kastalar á uppboði
Meira en hundrað kastalar
og óðalssetur eru nú til sölu I
Vestur-Þýskalandi vegna þess
að eigendur þeirra hafa ekki
efni á að halda þeim við.
Kastalafélag Þýskalands
auglýsir þennan varning um
heim allan. Fyrir þrem árum
var listi yfir fala kastala sendur
til Japans, en Japanir bitu ekki
á agniö. Oliufurstar Miöaustur-
landa hafa heldur ekki brugðist
við. Rlkið auglýsti fyrir
skömmu, að það leigði tvo
kastala fyrir málamynda-
leiguna eitt mark á ári — með
þvl skilyrði að leigjandinn taki
að sér viðhaldið. — Enginn hef-
ur gefið sig fram til þessa. Og
kastalarnir halda áfram að
grotna niður.
Þann 4. okt. voru gefin saman i
hjónaband i Hallgrimskirkju af
séra Jakobi Jónssyni Sigurjóna
Margrét Ingimarsdóttir og Orn
Sævar Danielsson, stýrimaðuT.
Heimili þeirra er að Safamýri
53.
Stúdió Guðmundar, Einholti 2.
18. okt. voru gefin saman I
Bústaðakirkju af séra ölafi
Skúlasyni Jóna Björg Gunnars-
dóttir og Þorvarður Helgason.
Heimili þeirra er aö Hófgerði
20.
Stúdió Guðmundar, Einholti 2.