Þjóðviljinn - 16.11.1975, Page 19

Þjóðviljinn - 16.11.1975, Page 19
Sunnudagur 16. nóvember 1975. WÓÐVILJINN — StÐA 19 /unnud<i9uf 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Misha og siðan teiknimynd um Jakob og fólkið, sem býr í sömu blokk og hann. Mússa og Hrossi fá kött i heimsókn; krakkar, sem heita Hinrik og Marta, leika minnisleik og loks verður sýndur leikþáttur, byggður á sögum um Sæmund fróða. Umsjón Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Maður er nefndur Jón Norðmann Jónasson. Jón býr einn á Selnesi á Skaga og er margfróður. Magnús Gislason á Frostastöðum ræðir við hann. Kvikmynd Sigurliði Guðmundsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Samleikur á tvö pianó. Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika verk eftir Georges Bizet og Witold Lutoslawski. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 Valtir veldisstóiar. Breskur leikritaflokkur. 2. þáttur. Enska prinsessan. Efni 1. þáttar: Franz-Jósef Austurrikiskeisari kvænist Elisabetu, ungri prinsessu frá Bæjaralandi, þvert ofan i vilja móður sinnar. Nýja drottningin dregur taum ungverja, sem eru ekki allt- of hrifnir af yfirráðum austurrikismanna, og það eykur á miskliðina milli Elisabetar og tengdamóður hennar. Austurrikismenn lenda i styrjöld á ítaliu, og Franz-Jósef biður ósigur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.40 Brosandi land.Mynd um Thailand. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur |máfiu(lQ9Uf I 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 5. þáttur. Himneskir hljómar. Þýð- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 22.05 Svartnætti. Breskt sjón- varpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matters” byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Ung stúlka, sem hefur búið ein með föð- ur sínum en strokið að heiman, fær aðstoð ungs aðalsmanns til að komast aftur heim til sin. En faðir hennar hefur fengið sér ráðskonu I hennar stað. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.55 Dagskrárlok. um helgina /unnudcigur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa i Es-dúr eftir Schubert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunder- lich, Manfred Smith, Josef Greindl og Heiðveigarkór- inn syngja með Fil- harmoniusveit Berlinar; Erich Leinsdorf stjórnar. b. Sellókonsert i D-dúr eftir Haydn. Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leika; Sir John Barbirolli stjórnar. 11.00 Messa i Langholtskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organ- leikari: Jón Stefánsson. 12.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 islensku selastofnarnir, Sólmundur Einarsson fiski- fræðingur flytur hádegiser- indi. 14. Staldrað við i Þistilfirði — annar þáttur. Jónas Jónas- son litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátiðinni i Salzburg s.l. sumar.Bettina Cossack, Eberhard BQchner, Wolf- gang Bellon, Istvan Gati, Vaclav Hudecek og Mozart- hljómsveitin i Salzburg flytja tónlist eftir Mozart; Gerhard Winberger stjórn- ar. a. Sinfónia i D-dúr (K95). b. Fiðlukonsert i A- dúr (K219) c. Forleikur og kvartett úr óperunni ,,Lo Sposo Deluso” (K430). d. Sinfónia i C-dúr (K425). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja í hafinu” eftir Jó- hannes Helga. IV. þáttur: „Lyngið er rautt”. Leik- stjori: Þorsteinn Gunnars- son. Personur og leikendur Murtur... Arnar Jónsson Hildigunnur... Jónina H Jónsdóttir, Séra Bernharð.. Sigurður Karlsson, Læknir inn... Þorsteinn ö. Stephen sen, Klængur... Jón Sigur- björnsson, Liðsforingi... Rúrik Haraldsson, Úlfhildur Björk... Valgerður Dan, Al- vilda... Guðrún Þ. Stephen- sen. Aðrir leikendur: Sigrún E. Björnsdóttir, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinns- son og Helgi Skúlason. 17.10 Tónleikar, 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren, Olga Guðrún Arnadóttir byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Walter Giesek- ing.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lfna. Umsjónar- menn: Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 islensk tónlist. a. Strengjakvartett (1968) eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Staulesco-kvartettinn leikur. b. Kvintett fyrir blásara eft- ir Jón G. Asgeirsson. Blásarakvintett Tónlistar- skólans i Reykjavik leikur. c. Adagio f. flautu, hörpu, pianó og strengjasveit eftír Jón Nordal. Börje Márelius, Anna Stangberg, Ragnar Dahl og Sinfóniuhljómsveit sænska útvarspins leika; Herbert Blomstedt stjórnar. 21.00 ,,A grænnni grein”, smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli. Steinunn S. Sigurð- ardóttir les. 21.20 Organleikur og einsöng- ur i kirkju Filadelfiusafnað- arins i Reykjavlk. Organ- leikari: Arni Arinbjarnar- son. Söngvari: Svavar Guð- mundsson. a. Prelúdia og fúga i Es-dúr eftir Bach. b. Sönglög eftir Eyþór Ste- fánsson. c. Tokkata i F-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir. ' 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudoguf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Erlendur Sigmundsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans Múminpabba” eftir Tove Jansson i þýðingu Steinunnar Briem (16). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Páll Agnar Páls- son yfirdýralæknir talar um sauðfjárbaðanir. tslenskt inál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Morguntónleik- arkl. 11.00: Werner Haas og Noel Lee leika á pianó „Lindaraja” og „Litla svitu” eftir Debussy / Victoria de los Angeles syngur tvo söngva eftir Henri Duparc. Hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leikur með; Georges Pretre stjórnar / Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin i Paris leika Fiðlukonsert nr. 4 i d-moll eftir Paganini; Jean Fournet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Kon- unglega hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur „Helios”, forleik op. 17 eftir Carl Nielsen; Jerzy Semkov stjórnar. Birgit Nilsson syngur þrjú lög eftir Edvard Grieg. óperuhljómsveitin i Vin leikur með; Bertil Bok- stedt stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia leikur Sin- fóniu nr. 5 eftir Jean Sibelius; Herbert von Kara- jan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar, Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðsteinn Þengilsson lækn- ir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á lslandi. Þættir úr erindi Buckminster Full- er, sem flutt var i Reykjavik i september s.l. ólafur Sig- urðsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen.Kjell-Inge Stevenson og Sinfóniu- hljómsveit danska útvarps- ins leika; Herbert Blomstedt stjórnar. (Hljóð- ritun frá danska útvarpinu). 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. úr tónlist- arlífinu.Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Hljóniplötusafnið 23.40 Fréttir i stutu máli. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög Tökum lagiö SÆL NÚ! í dag tökum við fyrir lag, sem búið er að biðja um fyrir löngu, en það er negrasálmurinn „He’s got the whole world in his hands.” HE’S GOT THE WHOLE WORLD IN HIS HAND He’s got the whole world in his hands. E He’s got the whole wide world in his hands. A He’s got the whole world in his hands. a' E A He’s got the whole world in his hands. H’s got the little bitty baby in his hands. He’s got the little bitty baby in his hands. He’s got the little bitty baby in his hands. He’s got the whole world in his hands. He’s got you and me and brother in his hands. He’s got you and me and brother in his hands. He’s got you and me and brother in his hands. He’s got the whole world in his hands. He’s got everybody here in his hands. He’s got everybody here in his hands. He’s got everybody here in his hands. He’s got the whole world in his hands. > He’s got the whole world in his hands... endurtekið £Ll omur 6) E-hljómur I © Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæöið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast hf. Borgarnesi Slmi 93-7370 Helgar- og kvöldslmi 93-7355.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.