Þjóðviljinn - 16.11.1975, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Sunnudagur 16. nóvember 1975.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN:
FóSTRA óskast sem i'orstöðukona á
dagheimili fyrir börn starfsfólks
spitalans, nú þegar eða eftir sam-
komulagi. FÓSTRUR óskast einnig
á sama dagheimili til almennra
starfa. Nánari upplýsingar veitir
forstöðukona spitalans.
STARFSSTÚLKA óskast á dag-
heimili spitalans. Upplýsingar veit-
ir forstöðukonan, simi 38160.
LANDSPÍ TALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á
öldrunarlækningadeild spitalans
frá 1. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar. Umsóknir er greini
aldur, námsferil og fyrri störf ber að
senda skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 15. desember nk.
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast á
öldrunarlækningadeild spitalans
helzt frá 1. janúar nk. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar. Umsóknir ber að
senda skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 1. jan. nk.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast á öldunarlækningadeild nú
þegar, einnig HJÚKRUNARFRÆÐ-
INGAR OG SJÚKRALIÐAR.
Upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi, 24160.
HJÚKRUNARDEILARSTJÓRI
óskast á Barnaspitala Hringsins nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi 24160.
BLÓÐBANKINN:
AÐSTODARLÆKNIR óskast frá 1.
janúar nk. Umsóknir er greini
aldur, námsferil og fyrri störf ber að
senda skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 15. desember nk. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir Blóð-
bankans.
MEINATÆKNIR óskast helzt frá 1.
desember nk. Upplýsingar veitir
yfirlæknir.
Reykjavik 14/11 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765
Otför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa,
Sólbergs Á. Eirikssonar
öldugötu 52,
fer fram frá Frikirkjunni þiðjudaginn 18. nóvemberkl.
13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu
minnast hans er bent á liknarstofnanir.
Una D. Sæmundsdóttir,
Vilborg R. Sólbergsdóttir, Kolbeinn Jakobsson
Eirikur Kolbeinsson, ólafur Kolbeinsson.
Vatnajökull
Framhald af bls. 7.
Vatnajökuls sem lá að baki þess-
ari þekkingu...
Og nú bilar
Ferðatækni i vatnajökulsleið-
öngrum hefirað sjálfsögðu breyst
mjög siðan þeir hófust fyrir þvi
sem næst einni öld. 1 fyrstu leið-
öngrunum fóru menn fótgangandi
eða á skiðum og drógu sjálfir far-
angur sinn, siðar notuðu menn
hesta til burðar eða dráttar, sem
fyrr var getið. Sænsk-islenski
leiðangurinn 1936 notaði dráttar-
hunda og hundasleða. Vélsleði
var notaður i fyrsta skipti á jökl-
inum i leiðangri til Grimsvatna
sumarið 1946....
Snubbótt algleymi
Vinsæll ferðamáti á Vatnajökli
og ekki ýkja erfiður er að skriða á
skiðum tengdum með langri taug
við snjóbil á fullri ferð. Getur tylft
manna verið dregin þannig af
einum bil ef svo ber undir. Ævin-
týri er likast er að ferðast þannig
á tærum, frostköldum morgni yfir
nýfallna lausamjöll þegar þús-
undir snjókristalla tindra i geisl-
um morgunsólarinnar sem de-
IGNIS
eldavélar
RflFIÐJflN
SÍKIh 19294
BflHOBE
sítni: 29999
mantar væru eða um heiðskira
vor- eða sumarnótt þegar loftið er
gráblátt niður við sjónhring til
allra átta en gengur upp á við i
bleikrautt og aftur i blátt er ofar
dregur, bláhvitt hjarnið sem ó-
endanlegt allt um kring og kyrrð-
in órofa. Allt leiðir þetta smám
saman til sálarástands sem á
eitthvað skylt við algleymi, en
endar stundum snubbótt..
Meö myndavél
á iofti
Vorið 1964 bættist i hóp vatna-
jökulsfara maður nær miðjum
aldri, Gunnar Hannesson að
nafni, vasklegur náungi sem
vakti fljótt athygli gamalreyndra
jöklafara með hressilegu viðmóti
sinu og ódrepandi bjartsýni hvað
sem á bjátaði. bó vakti það eink-
um athygli að maðurinn var á si-
felldu spani með myndavél á lofti,
nætur sem daga' og næstum
hvernig sem viðraði...
Róm
Framhald af 21. siðu.
fyrir stórum bilum og úttroðn-
um seðlaveskjum.
Þær Rosaria og Donatella
voru á leið heim úr kvikmynda-
húsi, þegar ungir menn i stórum
bilum tóku þær upp. Donatella
segir svo frá að fyrst i stað hafi
þeir komið vel fram, en það
breyttist skjótt. Stúlkurnar voru
afklæddar með valdi og læstar
inni i baðherbergi, og þar veitt-
ust herrarnir siðan að þeim,
sérstaklega Rosariu, sem var
fallegri.
— Þeir börðu hana frá hvirfli
til ilja með járnstöng, neyddu
hana með höfuðið á kaf i baðker,
sem var fullt af vatni, og svi-
virtu hana kynferðislega, skýrir
Donatella frá. Samkvæmt
skýrslu lögreglulæknis hafði
Rosaria lifað misþyrmingarnar
af, en bófarnir að lokum drekkt
henni.
Kaupið bílmerki
Landverndar
^Verjum
gggróóurj
verndum:
land
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustíg 25
Smáauglýsingar Þjóðviljans
30.000 LESENDUR
PIÚOVIUINN
Skólavörðustíg 19
Sími 17500
Heimskreppa auð-
valdsins og verkefni
Einn af forystumönnum Fjórða Alþjóða-
sambandsins Ken Lewes, sem jafnframt
er einn af stofnendum RMF, sænsku
deildar Fjórða Alþjóðasambandsins,
hefur framsögu um þetta efni og svarar
fyrirspurnum á almennum fundi i
Tjarnarbúð fimmtudagskvöldið 20. nóv.
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fylkingin — Baráttusamtök
Sósíalista
OPAL h/f Sælgætisgerð
Skipholti 29 — Sími 24466