Þjóðviljinn - 28.03.1976, Síða 6

Þjóðviljinn - 28.03.1976, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 28. mars 1976 LÚÐVÍK JÓSEPSSON: STJÓRNLAUST LAND Fyrir nokkrum dögum spurði Jónas Kristjánsson ritstjóri Dag- blaðsins um það hvort rikisstjórin væri hætt, eða hvort hún heföi læðst i burtu, þvi ljóst væri að landinu væri ekki stjórnað. Það er vissulega ekki að ástæðulausu, að Jónas spyr á þennan veg. Hann er ábyggilega ekki sá eini sem finnur að landið er stjórnlaust. Jónas hefir hrokkið illilega við, sem gamall stuðningsmaður hægri stjórnar og mikill áhuga- maður um það, fyrir rúmu ári, að Sjálfstæðisflokkurinn fengi að- stöðu til stjórnarforystu til þess að sýna hvernig ætti að greiða úr vandamálum þjóðarinnar. Nú stendur Jónas, eins og fleiri, frammi fyrir sárri og biturri reynslu um ráðleysi og dáðleysi ihalds-stjórnarinnar. 1 öllum stærstu málum þjóðar- irinar blasir stefnuleysið og úrræðaleysið við. 1 landhelgismálinu var gumað af útfærslu úr 50 milum i 200 milur. Sú útfærsla var ekki fyrr komin til framkvæmda en rikis- stjórnin bauð, nánast hverjum sem hafa vildi, samninga um frjálsar veiðar á öllu viðbótar- beltinu á milli 50 og 200 milna. Og fljótlega kom siðan að þvi, að hún bauð einnig stórfelldar undan- þágur innan 50 milnanna. t fjármálum rikisins átti mikið að gera, þar átti mörgu að kippa i lag. Reynslan er hinsvegar sú að á 1 1/2 valdaári núverandi stjórnar hefir hún aukið lausa- skuldir rikissjóðs i Seðlabank- anum um 10 miljarða. Og hver hefir stefna verið i málefnum atvinnuveganna og i hinum marg umræddu verðbólgumálum? Það er rétt að vikja nánar að stefnunni i verðbólgumálunum. Verðbólgan Þegar núverandi rikisstjórn tók við völdum i ágústmánuði 1974 hafði verið mikil verðbólga um nokkurt árabil, eða oftast 10 og jafnvel yfir 20% á ári. Sú verð- bólga hafði oftast fylgt i kjölfar gengislækkana, eins og á árum viðreisnarstjórnarinnar, eða var að verulegu leyti afleiðing erlendra verðhækkana ,eins og á árunum 1973 og 1974, en þau ár hækkaði verðlag á innfluttum vörum til landsins um 14% annað árið en hitt um 34% á föstu gengi, Á fyrsta valda-ári núverandi rikisstjórnar hækkaði fram- færsluvisitalan um 54,5% og hafði samið átti að tryggja launafólki að ekki yrði um frekari kjara- skerðingu að ræða en orðið var þ.e.a.s. kauphækkunin átti að vega upp þá dýrtið, sem fyrir- sjáanleg var og rikisvaldið hafði þegar stofnað til með ákvörð- unum sinum. Kauphækkanir verkafólks urðu frá 6-11% i fyrstu lotu, en meiri hækkanir koma siðar, eftir þvi sem á árið liður, og þá til að mæta áframhaldandi verðhækkunum. En nú er rikisstjórnin farin að afgreiða málefni annarra en launafólks m.a. þeirra sem heimta verðlagshækkanir. Nú þegar hafa verið sam- þykktar þessar hækkanir: Hitaveita ............... 27% útvarp-og sjónvarp ........ 30% og kröfur liggja fyrir um vátryggingargj............. 64% strætisvagnagj............. 35% benzin .................... 10% og auk þess munu vera á leiðinni miklar hækkanir á landbúnaðar- vörum. Það vekur athygli, að þegar launafólk fær 6% hækkun, þá þyk- ir sjálfsagt að hækka hitaveitu- gjöld um 27% og útvarpsgjöld um 30% og vátr.gj. eflaust um 50—60%. Þjónustu rakara hækkar hinsvegar aðeins um 5%, enda er þar um að ræða eingöngu laun. Stefna rlkisstjórnarinnar á verðlagsmálum er augljóslega óbreytt. En lætur stjórnin gengið siga dag frá degi og er þvi alltaf að lækka gengið. Enn heldur hún uppi 2—3 falt hærri vöxtum hér á landi en i ná- granna-löndunum, og enn þykir henni sjálfsagt að leyfa hækkanir um 30—40% á allskonar þjónustu. Og svo fjasar stjórnin á eftir hinna stóru mála, eins og land- h’elgismáls, dýrtiðarmála, fjár- mála rikisins málefna atvinnu- veganna og almennra kjaramála, sem stefna rikisstjórnarinnar er öll i ólestri, þar sem allt virðist ganga á afturfótunum. Hið sama er að segja um önnur mála-svið. Um nýlegar aðgerðir rikis- stjórnarinnar i málefnum sveitarfélaga segir formaður Sambands Isl. sveitarfélaga, Páll Lindal, m.a. þetta: „allt tal um sjálfstæði sveitarfélaga og lands- hluta er innantómt hjal, meðan svona er á málum haldið ef ekki annað verra.” Páll segir um loforða-gjálfur rikisstjórnarinnar gagnvart sveitarfélögunum: „1 upphafi var það orðið, en nú er það frasinn”. Astæðurnar fyrir þessum orðum Páls eru m.a. þær, að rikisstjórnin ruddist inn á viður- kenndan tekjustofn sveitarfélag- anna og ákvað viðbótar 10% álag á útsvör til tekjuöflunar fyrir tryggingarkerfið og svipti jafn- framt sveitarfélögin margvis- legum framlögum til félags- og menningarmála. Það telst m.a. til afreka núverandi rikisstjórnar að fella niður rikisframlag til byggingar elliheimila, fella niður rikisstyrk til reksturs barna- heimilum og hætta með öllu framlögum til almenningsbóka- safna. Framlög til iðnfræðslu eru i algjöru lágmarki og hafa farið si- lækkandi i tið núverandi rikis stjórnar hvað viðkemur byggingu iðnskóla. Hinsvegar leggur rikisstjórnin til að fjárveitingar til Verslunar- skólans skuli stórhækkaðar. Þannig er stefna stjórnarinnar á flestum sviðum. aldrei hækkað jafnmikið á einu ári. Á þvi timabili hækkaði verð á innfluttum vörum hinsvegar litið, STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS AUSTFIRÐINGAR er bókhaldiö í lagi? Stjórnunarfélag Austurlands gengst fyrir bókfærslunám- skeiði i barnaskólanum á Egilsstöðum dagana 2.-4. aprii n.k. Námskeiðið hefst kl. 21:00 föstudaginn 2. april og stendur yfir laugard. og sunnud. frá kl. 9:00 báða dagana. Á námskeiðinu verður fjallað um sjóðbókarfærslur, dag- bókarfærslur, færslur i viðskiptamannabækur og vixla- bækur og sýnt verður uppgjör fyrirtækja. Leiðbeinandi verður Kristján Aðalsteinsson viðskipta- fræðingur. Þátttaka tilkynnist I sima 1379 Egilsstöðum. Þátttökugjald er kl. 7.500.- Stjórnunarfélag Austurlands. eða um 8-9%, þ.e.a.s. á timabilinu ágúst 1974 til ágúst 1975. Sýnt hefur verið fram á, að rikisstjórnin ber sjálf ábyrgð á um 40%-stigum af umræddum 54,5%, vegna beinna rikis- stjórnar-ákvarðana. Þar koma fyrst og fremst til tvær gengislækkanir, álagning 12% innflutningsgjalda, hækkun söluskatts og gifurlegar hækkanir á verði opinberrar þjónustu og vaxtahækkunar. Afleið ingar þessara stjórnarákvarðana urðuum 40% hækkun framfærslu- visitölu. Kauphækkanir urðu einnig, sem að sjálfsögðu höföu nokkur áhrif, en þær voru líka afleiðingar af dýrtiðarstefnu rikisstjórnarinnar og náðu þó ekki að bæta nema lítinn hluta af þeirri dýrtið, sem rikisstjórnin steypti yfir almenning. Og enn hækkar allt verðlag Þegar samið var um kaupgjald i febrúar-mánuði s.l., lágu fyrir útreikningar um liklega hækkun framfærsluvisitölunnar á þessu ári, án allra kauphækkana. Þeir útreikningar sýndu, að telja mætti vist, að visitalan hækkaði um 17% þó að engar kauphækkanir yrðu. Við laun- þegum blasti þvi ný stórfelld kjaraskerðing, ef ekkert heföi verið gert. Sú kauphækkun, sem um var um of hátt kaup og bága afkomu atvinnuveganna. Stjórnarstefnan á öðrum sviðum Það er ekki aðeins á sviði Rikisstjórn Geirs Hallgrims- sonar er veik stjórn og sundur- virk. Hún ræður ekkert við þau vandamál sem við er að fást. Hún beitir löngu úreltum ihalds- úrræðum á flestum sviðum. Afleiðingarnar verða: sam- dráttur I hagkerfinu, sivaxandi dýrtið, átök á vinnumarkaði og minnkandi þjóðarframleiðsla. Framsóknarflokkurinn er aug- ljóslega farinn að verða hræddur i stjórnarsamstarfinu. Hann er byrjaður að undirbúa ágreinings- mál sin og eflaust verða kosningar til Alþingis i siðasta lagi sumarið 1977. Skákþing Islands verður haldið dagana 8. til 22. april næst- komandi. Teflt verður i landsliðsflokki 11 umferðir, áskorendaflokki 11 umferðir, meistaraflokki 9 umferðir Monrad. Opn- um flokki 7 umferðir Monrad og kvenna- flokki eftir þátttöku. Keppni i landsliðs- flokki og áskorendaflokki hefst 8. april, en i hinum 9. april Hraðskákkeppnin fer fram sunnudaginn 25. april. Aðalfundur Skáksambands Islands verður haldinn laugardaginn 24. april. Tilkynn- ingár um þátttöku i skákþinginu þurfa að hafa borist skrifstofu sambandsins eigi siðar en mánudaginn 5. april. Skrifstofa sambandsins að Grensásvegi 44 er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 17 til 19 simi 81690. Skáksamband Islands

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.