Þjóðviljinn - 30.03.1976, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
islandsmeistarar Armanns ásamt þjáifara sinum, Ingvari Sigurbjörnssyni. Mynd: G. Jóh.
Langþráðu takmarki náð!
Ármenningar íslandsmeistarar í körfubolta
Loksins tókst Ármenn-
ingum aö sigra i 1. deild is-
landsmótsins í körfubolta,
en tvisvar hafa þeir tapað
úrslitaleik meö aðeins einu
stigi. Ármenningarnir
tryggðu sér sigurinn með
þvi að sigra KR og töpuðu
þeir því aðeins einum leik í
mótinu, fyrir ÍR um sið-
ustu helgi. Ármenningar
voru vel að þessum sigri
komnir; þeir byrjuðu
snemma að æfa og hafa
verið ólatir við það í vetur.
i leiknum kom vel í Ijós, að
í liðinu er mikil breidd og
tókst að nýta hana mjög
vel.
Um leikinn er það annars að
segja að KR-ingar tóku forústuna
strax i fyrri hálfleik og voru yfir i
hálfleik, 42—39, og var það ekki
fyrr en um miðjan siðari hálfleik
að Armenningum tókst að taka
forustuna og þegar mest reið á
hjá þeim var það Haraldur
Hauksson sem var aðalmaðurinn,
hann hitti mjög vel og körfur hans
Breiðablik tryggði sér um
helgina rétt til veru i 1. deild i
körfubolta karla næsta vetur.
Liðið sigraði UMFG,
grindvikinga, i hörkuspennandi
úrsiitaleik i Hafnarfirði á
laugardaginn og urðu lokatöiur
68:61 fyrir Breiðablik.
Kópavogsmenn klifruðu hratt
upp i 1. deild. Þeir léku i 3. deild
fyrir tveimur árum og urðu þá i
öðru sæti þar, en komust upp i 2.
deild þar sem eitt lið þaðan hætti
keppni. Vistin hjá nýliðunum i 2.
deild varð hins vegar ekki löng,
þeir stöldruðu aðeins við i eitt ár
og leika þvi næsta vetur i 1. deild.
Guttormur Olafsson, fyrrver-
andi körfuknattleiksmaður úr
KR, er þjálfari og leikmaður með
Breiðabliki. Hann sagði i viðtali
við Þjv. að grindvikingar hefðu
leikið af meiri hörku en fyrr i
vetur og hefði það komið blik-
unum nokkuð i opna skjöldu.
Breiðablik hefði þó yfirhöndina
mestan hluta leiksins, en þegar 10
min. voru eftir var staðan 58:50
fyrir grindvikinga. Það sem eftir
komu Ármenningum i forustu.
Jimmy Rogers átti mjög góðan
leik, ekki sist i vörninni þar sem
hann átti i höggi við Trukkinn og
hélt hann honum vel niðri, en sá
siðarnefndi hefndi fyrir sig með
þvi að hitta mjög vel utan af velli.
Jón Sigurðsson var drjúgur að
vanda og stjórnaði hann liði sinu
vel. Hjá KR var það Trukkurinn
sem var i aðalhlutverki, en Bjarni
Jóhannesson og Birgir Guð-
björnsson voru eitthvað miður
sin. Kolbeinn Pálsson stóð sig vel
i gæslu sinni á Jóni Sig. og hinir
bakverðirnir voru nokkuð sæmi-
legir. Þegar liða tók á seinni hálf-
leikinn tókst Armenningum að
taka forustuna, eins og áður seg-
ir, og eftir það var sigur þeirra
öruggur. KR-ingarnir virtust
missa áhugann og léku ekki á
fullu og Ármanns-sigur var i höfn.
Lokatölur leiksins urðu 84—74; ts-
landsmeistaratitillinn féll Ár-
menningum i skaut. q
var skoraði Breiðablik hins vegar
átján stíg gegn f jórum og 1. deild-
in var i höfn. —gsp
STAÐAN
I.okastaðan i 1. deildinni i körfu-
bolta:
Ármann 14 13 1 1309:1974 26
ÍR 14 12 2 1331:1106 24
KR 14 10 4 1293:1139 20
UMFN 14 9 5 1066:1013 18
ÍS 14 6 8 1151:1199 12
Valur 14 5 9 1190:1178 10
Fram 14 2 12 963:1159 4
Snæfell 14 0 14 869:1303 0
Stigahæstu menn:
Curtis Trukkur Carter KR 451
Jiminy Rogers Á 365
Kristján Agústss. Snæf. 337
Bjarni Gunnar ÍS 299
Koibeinn Kristinsson ÍR 295
Torfi Magnússon Val 294
Þórir Magnússon Val 286
Jón Sigurðsson A 286
Kristinn Jörundsson ÍR 263
ÍR upp
í 1. deild
Það fór sem flestir spáðu að
dvöl ÍR i 2. deild í bandknatt-
leik yrði ekki löng að þessu
sinni; hún varð aðeins eitt
keppnistimabil; liðið tryggði
sér sæti að nýju sl. föstudags-
kvöld með þvi að sigra Þór
30:21.
ÍR hefur leitt i 2. deildar-
keppninni i allan vetur og
aldrei gefið cftir uns sigurinn
var tryggöur á föstudaginn.og
gera má ráð fyrir að ÍR verði i
hópi betri liða i 1. deild næsta
vctur.
Blikar
lögðu
ÍBK
að velli
Breiðablik sigraði keflvik-
inga á heimavelli þeirra siðar-
nefndu um helgina með tveim-
ur mörkum gegn einu. 1 leik-
hléi var staðan 1—0 fyrir
Breiðablik, sem var mun betri
aðilinn allan leikinn og mun
tneira ógnandi.
Keflvikingar virkuðu nokk-
uð þungir, liðið þeirra er að
margra áliti orðið nokkuð ald-
urhnigið og endurnýjun leik-
manna i lágmarki. Mörk
Breiðabliks gerðu þeir Hinrik
Þórhallsson og Ólafur
Friöriksson, og fyrir Kcflavik
skoraði Guðjón Guðjónsson.
—gsp
ÍA
sigraði
Fram4:l
Skagamenn sigruðu Fram
4:1 i Meistarakeppni KSí sl.
laugardag. ieikurinn fór fram
á Melavellinum. i leikhléi var
staðan 1:1, Fram skoraði
fyrst, siðan jafnaði ÍA en tók
svo öll völd i siðari hálfleik og
skoraði 3 mörk, og sigraði eins
og fyrr segir 4:1.
Fram til þessa hafa vor-
leikirnir ekki verið sterkasta
lilið ÍA-lið'sins og þess vegna
keinur þessi stóri sigur þeirra
nokktið á óvart. en þess ber að
geta, að liöin eru ekki meö sin
sterkustu lið, það er verið að
prófa unga menn i þesstim
æfingaleikjum, enda alveg
sjálfsagt að gefa þeim tæki-
færi þegar ekki er tneira i htifi.
Mörkin i leiknum skoruðn:
Fyrir Frarn, Pétur Ormslev
en fyrir ÍA. Matthias Hall-
grimsson 2, Jón Gunnláugsson
og Karl Þórðarson.
Stórleikur
í kvöld
i kvöld fer frant stórleikur i
8-liða úrslituin Bikarkeppni .
HSi. Klukkan 20.15 inætast i
Laugardaishöll lið Frant og
FH og má þvi búast við liörku-
leik i kvöld.
Iþróttir eru á
bls. 10,11
og 12
Sagt eftir leikinn
Ingvar Sigurbjörnsson,
þjálfari:
,,Ég þakka þetta fyrst og
fremst þvi, hversu snemma
við byrjuðum að æfa og þvi
hve samheldnin hefur verið
góð i vetur. Við byrjuðum
æfingar i ágúst, og stefndum
strax á sigur i isl.mótinu.
Strákarnir hétu þvi i haust að
standa vel saman og við það
hafa þeir staðið, það hcfur
enginn helst úr lestinni og ailir
hafa gert sitt besta, einnig
liafa eiginkonurnar veitt okk-
ur óinetanlegan stuðning.”
Aðspurður um úrslit bikar-
keppninnar sagði Ingvar:
„Það kemur ekki annað en
sigur okkar til greina” og
undir þessi orð tóku allir Ár-
menningarnir.
Jón Sigurösson fyrirliði:
„Við erum bestir, og sigr-
ar okkar i vetur hafa ekki
vcrið heppni. i þessum leik
notuðum við timann skynsam-
lega, slökuðum aldrei á og
stefnum að þvi allan timann
að bæta við stigum. Þessi leik-
ur sýnir að við höfum jafn-
bcsta liðinu á að skipa og naut
breiddin sin vel i honum.”
Birgir örn Birgis
hefur leikið með meistara-
flokki Armanns i 16 ár, lengur
en nokkur annar i liðinu, hafði
þetta að segja: ,,Ég var viss
um að við myndum ná góðum
kafla i leiknum og hann kom
þarna i seinni hálfleiknum
þegar við sigum framúr. Ég er
ekki nógu ánægður með mina
eigin frammistöðu i leiknum,
ég hefði viljað sýna meira
sjálfur. Þetta keppnistimabil
hefur verið mjög ánægjulegt,
félagsskapurinn hefur verið
mjög góður og á ég þar við
samherja mina i Ármanni og
andstæðinga mina i öllum lið-
um. Nú eftir þetta timabil hef
, ég hugsað mér að hætta að
mestu, allavega spila ég ekki
meira i fyrstu deild, dútla
eitthvað áfram.” Birgir var,
eins og hinir Armenningarnii;
bjartsýnn með bikarleikinn og
sagðist ætla að gera allt sem
hann gæti til að þeir ynnu
hann.
Jimmy Rogers:
,,Ég er mjög ánægður með
þennan sigur, þetta sannar
það að við erum besta liðið.
Þetta var góður leikur hjá
okkur, þó svo að fyrri hálfleik-
ur hafi verið slakur, þá tókum
-við á í þeim siðari, gáfum okk-
ur tima til að byggja upp, og
þá náði liðið vel saman. Þrátt
fyrir taugaspennu fyrst i
leiknum vorum við öruggir
með að vinna hann og sanna
yfirburði okkar.”
G.Jóh.
Þór sigurvegari
í kvennaflokki
Stúlkurnar i Þór frá Akureyri báru sigur úr býtuni I meistaraflokki
kvenna í körfubolta. Þær unnu alla sina leiki nokkuð örugglega og
voru svo sannarlega vcl að sigrum sinum komnar. Er þetta I fyrsta
skipti sem tslandsbikar i kvennaflokki i körfu fer út fyrir Reykja-
vik.
Breiöablik klifraði
hratt upp í 1. deild