Þjóðviljinn - 30.03.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.03.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 30. mars 1976 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn i fundarsalnum i húsi fé- lagsins i Reykjavik, fimmtudaginn 20. mai 1976, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þykktanna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik, 11.—14. mai. STJÓRNIN Tilkynning frá Rey k j avíkurhöf n: Smábátaeigendur Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn i sumar, skulu hafa samband við yfirhafn- sögumann fyrir 10. april nk. vegna niður- röðunar i legupláss og frágangs á legufær- um. YFIRHAFNSÖGUMAÐUR Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona i simum %-4-13-33 og 96-4-14-33. $júfirnf>úsið i Hássvfk s.f. |||, Járnsmiður Óskum eftir að ráða járnsmið eða vanan suðumann. Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 12962. REYKJAVÍKURHÖFN Til sölu Tilboö óskast i timburhús, til brottflutnings (áður sumar- bústaöur). Húsiö stendur hjá bækistöö gatnamálastjóra i Ártúnsbrekku, viö Sævarhöfða. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin verða opnuö á sama staö, fimmtudaginn 1. april 1976, kl. 11 f.h.. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 14 á ira stúlka var ð íslai idsmeistari 1 fiml< sikum kvenna Sigurður T. T ómasson sigraði með yfirburðum í karlaflokki Fimleikameistaramót tslands var haldiö um siðustu helgi og tókst þaö i alla staöi mjög vel. Það kom engum á óvart aö Sig- urður T. Sigurösson úr KR sigraöi i karlaflokki, hann er i nokkrum sérflokki i fimleikum hér á landi, en það kom skemmtilega á óvart að 14 ára gömul stúlka, Karólfna Valtýsdóttir úr Björk I Hafnar- firöi sigraöi i kvennaflokki. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náö ótrúlega mikillileikni i fimleikum og áreiöanlega eftir aö ná iangt i þessari fögru iþrótt. Það sem vakti einna mesta athygli á mótinu er hve framfarir hafa orðið miklar i fimleikum hér undanfarin ár,og ef frammistaða keppenda að þessu sinni er borin saman við mótin siðustu tvö árin gnæfir þetta mót yfir hvað getu keppenda snertir. Það er alveg greinilegt að tilkoma fimleika- stigans, svo kallaða, hefur haft mikil áhrif til góðs, tilkoma hans hefiir svo sannarlega náð tilgangi sinum og á eftir að skila enn betri árangri þegar fram liða stundir. En snúum okkur þá að úrslitum mótsins. Eins og áður segir hafði Sigurður nokkra yfirburði i karla- flokki en þar urðu úrslit þessi: stig 1. Sigurður T. Sig. KR 45,4 2.-3. Gunnar Riharöss. KR 2.-3. Helgi Agústss. Árm. 39.4 í flokki 12 ára og yngri sigraði Sigurður Ingason Armanni með 27.1 stig, i flokki 13-14 ára sigraði Þiðrik Emilsson Armanni með 32.4 stig og i flokki 15-16 ára Ingólfur Stefánsson Armanni með 35.1 stig. 1 sveitakeppninni sigraði Armann, hlaut 260,7 stig. Gerpla hlaut 126.4 stig og KR 84.8 stig. Islandsmeistarinn I fimleikum kvenna, Karoiína Valtýsdóttir aðeins 14 ára gömul (Ljósm. S.dór.) í kvennaflokki urðu úrslit þessi: stig: 1. Karólina Valtýsd. Björk 22,5 2. Gunnhildur úlfarsd. ÍR 21,6 3. Emma Magnúsd. Björk 21.4 1 flokki 12 ára og yngri sigraði Berglind Sigurðardóttir Björk, hlaut 17.9 st. í flokki 13-14 ára Karólina að sjálfsögðu, i flokki 15-16 ára Emma Magnúsdóttir, i flokki 17 ára og eldri Kristín ólafsdóttir 1R, hlaut 21,2 stig. —S.dór Viðavangshlaup íslands: Ragnhildur sigraði fjórða Viðavangshlaup Islands fór fram sl. sunnudag og var keppt i fjórum flokkum, kvenna, pilta, drengja og karlaflokki. Ragn- hildur Pálsdóttir sigraði i kvennaflokki, eins og vanalega má kannski segja, þvi að þetta er i fjórða sinn sem hún sigrar i kvennaflokki i Viðavangshlaupi íslands, eða i öll skiptin sem hlaupið hefur farið fram. — Ragnhildur sagði eftir hlaupið að þetta hefði verið eitt erfiðasta hlaupið sem hún hefði tekið þátt i vegna þess hve snjór var mikili og brautin þvi þung enda alveg ótroðin. Ragnhildur sagðistmyndi halda utan i vor til æfinga og verða i það minnsta mánuð i ferðinni og auðvitað sagðist hún stefna að þvi að ná ÓL-lágmarkinu i 1500 m hlaupi, þótt hún gerði sér ekki of miklar vonir um að ná þvi. En snúum okkur þá að hlaupinu sjálfu. Orslit urðu sem hér segir. KVENNAFLOKKUR: min. 1. Ragnhildur Pálsd. KR 6:34,4 árið í 2. Lilja Steingrimsd. USVS 6:40,4 3. Anna Haraldsd. FH 6:48,0 1 kvennaflokki sigraði HSK i 3ja, 5 og 10 manna sveitakeppni. KARL AFLOKKUR: min. 1. Sigurður P. Sigm. FH 17:05,7 2. Jón Diörikss. UMSB 17:12,6 3. Agúst Þorsteinss. UMSB 17:23.9 IR sigraði i 3ja manna sveita- keppninni, HSK i 5 manna. DRENGJAFLOKKUR ■' min. 1. Einar B. Guðm. FH 9:52.1 2. Hafsteinn Óskarss. 1R 9:53.9 3. Guöm. Geirdal UBK 9:59,7 FH vann sveitakeppnina I 3ja, 5 og 10 manna sveitum. PILTAFLOKKUR min. 1. Arni Arnþórss. ÍR 6:23.6 2. Friögeir Jónss. Leikni 6:29.0 3. GuðniSigurj. UBK 6:30,7 Leiknir sigraöi I 3ja og 5 manna sveitakeppni en FH i 10 manna keppninni. —S.dór Ragnhildur Pálsdóttir kemur i mark sem sigurvegari i Viða- vangshiaupi islands, 4. áriö i röö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.