Þjóðviljinn - 30.03.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.03.1976, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 30. mars 1976 f»JóÐVlLJlNN — SIÐA 15 HÁSKÓLABfÓ Slmi 22140 Nú er hún komin... N&SHYUxL Heimsfræg músik og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögö er fram til Oscar’s verð- launa á næstunni. Myndin er tekin i litum og Panavision. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl'. 5. og 20,30 Allra siöasta sinn. STJÖRNUBÍÓ ISLENSKUR TEXTI Afar spennandi, skemmtileg og vel leikin ný dönsk saka- málakvikmynd i litum, tvi- mælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz llelmuth, Agnete Ekmanne. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Simi 3 II 82 Aöalhlutverk:r)ustin Iloffman, Valerie Perrine. LENNY er ,,mynd ársins” segir gagnrýnandi Visis. Frábært listaverk. — Dagblaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tið. — Morgunblaðið. Ein af bestu myndum sem hingað hafa borist — Timinn Allra siðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Síini 8 20 75 A UNIVERSAL PICTURE Viðburðarrik og mjög vel gerö mynd um flugmenn, sem stofnuðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÝJA BÍÓ 'simi 11544, Blóðsugu-sirkusinn Ný, breik hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breiðtjaldi. Leikstjöri: Robcrt Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 1 04 44 Næturvörðurinn "ROMANTIC P0RN0GRAPHY" —New York Times THE NIGHT PORTER |Rj AVCO EM8ASSY KELEASt Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega að- sókn. 1 umsögn i blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barnaleikur samanboriö við Næturvörð- inn. Dirk Bogardc, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENSKUR TEXTl Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. AUSTURBÆJARBÍÓ Slmi 11384. klut ISLENSKUR TEXTI Klute Œsispennandi og mjög vel eikin, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Jane Konda (fékk Oscars-verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni). Donald Suthcrland. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvaii bridge Kannski er spilið t dag of ein- falt fyrir þig. Ef svo er, leggðu það þá fyrir einhvern einfaldan kunningja þinn. ♦ D 8 4 V 73 2 ♦ A K G 5 ♦ D 4 2 ♦ A 9 3 r AG 5 ♦ 762 ♦ A KG 3 Sveitakeppni. Suöur spilar þrjú grönd, og út kemur spaða- tvistur. Pu lætur lagt úr borði og Austur lætur gosann. Hvernig ætlar þú að ná i niu slagi? Þú átt átta slagi beint. Svina tigli, og ef það gengur ekki, vona þá að tígull falli 3-3? bað heppnast vafalaust oftar en ekki — en ekki í þessu spili. En horfðu á spilin. Austur lét spaðagosa I fyrsta slag. Hann hefur hreint enga ástæðu til að blekkja félaga sinn cf hann á gosa og tiu í spaða. Ef svo væri hefði hann alltaf látið tiuna. ■Þessvegna tekur þú einfaldlega á spaðaásinn i fyrsta slag, spil- ar aftur spaða og svinar i borði. Og niundi slagurinn kemur sigl- andi. Svona einfalt er það. Spil Vesturs — Austurs: A 10 7 6 2 V K 9 8 ♦ 9 3 *»765 4 K G 5 ♦ D 10 6 4 ♦ D 10 8 4 ♦ 10 9 apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 26. mars til 1. april er i Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek, sem fyrrer nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Köpavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar i Iteykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirbi — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 Landakotsspilalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild : 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, lauéardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19.' Fæðingarheimili Iteykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. lögregla Lögreglan i Rvik—simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla, simi 2 12 30. krossgáta i í i ■ ■ s1 u r 9 _ ■ ' ■ 10 tr * ■ ll ■ ■ Tb sjúkrahús Borgarspitalinn : Mánud.-föstud. kl. Lárétt: 1 skemmt 5 endir 7 sjó- lag 8skammstöfun 9biti 11 skil- yrði 13 gælunafn 14 feiti 16 renn- ingur. Lóörétt: 1 tengdir 2 stappa 3 fiskur 4 keyr 6 önug 8 veggur 10 æviskeið 12 ferö 15 einkennis- stafir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt:l sindur 5lár 7 um 9logn 11 nót 13góa 14 gróp 16 lk 17 ráö 19 haröna Löörétt: 1 náungi 2 il 3 sál 4 trog 6 snakka 8 mór 10 gól 12 tóra 15 pár 18 öö 451. >o 40 • íjlsL niít‘,*s'u nkiÁnin Aöalfundur mæðrafélagsins. Aðalfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 30. mars kl. 20 að Hverfisgötu 21. Venjulég aðal- fundarstörf, Bingó. —Stjórnin Islensk réllarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. 11).30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. ki. 15-16.30 og 19.30-20. félagslíf minningaspjöld félagsins á Laugavegi 11. Simi: 15941. Andvirði veröur þá inn- heimt hjá sendendum meö giró- seðli. Aörir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og Verslunin Hlín, Skólavörðustíg. Minningarspjöld esperantohreyfingarinnar á íslandi. fást hjá stjórnarmönnum lslenska esperanto-sambands- ins og Bókabúö Máls og menn- ingar, Laugavegi 18. UTIVISTARFERÐIR Páskaferð á Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli; sundlaug, kvöldvökur. Gönguferðir viö allra hæfi um fjöllogströnd, m.a. á Helgrind- ur og Snæfellsjökul, Búöa- hraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft, og víðar. Fararstjór- ar Jón. I. Bjarnason og Gisli Sigurösson. Farseölar á skrif- stofunni Lækjarg. 6 simi 14606. — Otivist Minningarkort óháöa safnaöar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur, Suöurlandsbraut95, simi 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu bilanir Bilanavakt borgarstofnana —' Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og ó helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tii- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Smám saman fylltust hjörtu sjóræningjanna þriggja heimþrá, þrá eft- ir þvi sem þeir áttu að venjast heima. Tumi stóð sjálfan sig að þvi að skrifa nafn Beggu með stórutánni i sandinn. Skap Jóa var heldur ekki mjög gott — þeir komu saman og viðurkenndu í hreinskilni að til lengdar væri leiðinlegt að vera út- lagar fjarri heimili sínu. Loks viðurkenndu þeir báðir, Jói og Finnur, að þeir nenntu ekki lengur að vera á eyjunni. Þeir vildu heim! En Tumi sór að hann yrði eftir þótt þeir yfirgæfu hann, Hann vildi ekki snúa aftur til svokallaðrar „menn- ingar", hvað sem i boði væri! Og síðan kvöddu þeir hann hátiðlega, Jói og Finnur, og gengu niður að fljótinu. Þegar Tumi sá þá báða fara úr búðunum, kæfði hann stolt sitt óg hljóp á eftir þeim. — Strákar! Blðið — ég þarf að segja ykkur soldið! Þeir stöns- uðu og biðu eftir þvi sem hann ætlaði að segja. Eftir ræðu hans, benti ekkert til að þeir hefðu áhuga á fyrirætlun hans. KALLÍ KLUNNI — Hæ, það snýr okkur i hring... Þetta er nú meiri hringekjan. — Mig kitlar i magann, þetta er miklu skemmtilegra en i Tivoli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.