Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 5
Kimmtudagur 29. aprfl 1976 1>JÓÐV1LJINN — SIÐA 5 Nýtt frumvarp um Fiskveiði- heimildir í land- helginni lagt fram á alþingi í gcer 1 gær var lagt fram á alþingi frumvarp um veiöiheimildir is- lenskra fiskiskipa innan fisk- veiðilandhelginnar. Flutnings- menn frumvarpsins eru úr öllum flokkum, en þeir eru Sverrir Her- mannsson, Jón Skaftason, Garðar Sigurðsson, Sighvatur Björgvins- son, Karvel Pálmason og Guð- iaugur Gislason. Að frumvarpinu hefur verið unnið I nefnd, sem skipuð hefur verið nokkrum al- þingismönnum auk embættis- manna og fulltrúa samtaka sjó- manna og útgeröarmanna. Þótt frumvarp þetta sé nú flutt af þingmönnum úr öllum flokk- um, þá hafa einstakir flutnings- menn áskilið sér rétt til að flytja eða fylgja breytingartillögum. í 3. grein frumvarpsins er kveð- ið á um heimildir Islenskra fiski- skipa til veiða með botnvörpu og flotvörpu innan fiskveiðiland- helginnar á þeim veiðisvæðum og veiðitfmum, sem tilgreint er. Hér verður nú rakið hvað lagt er til i frumvarpinu i þessum efn- um, en að öðru leyti verður greint nánar frá efni frumvarpsins I Þjóðviljanum siðar. A. NORÐURLAND. Al. Frá linu réttvlsandi norður frá Horni (vms 1) að linu réttvisandi norðaustur frá Langanesi (vms 10) er heim- ilt allt árib að veiða með botnvörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er 12 sjómll- ur utan við viðmiðunarllnu. A2. Heimilt er að veiða með botn- vörpu og flotvörpu allt árið utan linu, sem dregin er I 12 sjómilna fjarlægð frá fjöru- marki Grimseyjar. A3. Heimilt er að veiða með botn- vörpu og flotvörpu allt árið utan linu, sem dregin er i 12 sjómilna fjarlægð frá fjöru- marki Kolbeinseyjar (67 gráður 08’8 N, 18 gráður 40’6 V). B. AUSTURLAND. Bl. Frá linu réttvisandi norðaust- ur frá Langanesi (vms 10) ab línu, sem dregin er réttvis- andi austur frá Hvitingum (vms 19) er heimilt allt árið að veiða með botnvörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er 12 sjómilur utan við viðmiðunarlinu. B2. Heimilt er að veiða með botn- vörpu og flotvörpu allt árið utan linu, sem dregin er I 5 sjómilna fjarlægð frá fjöru- marki Hvalbaks (64 gráður 35’8 N, 13 gráður 16’6 V). C. SUÐAUSTURLAND. Cl. Frá linu réttvisandi austur frá Hvitingum (vms 19) að linu réttvisandi suður frá Lundadrang (vms 28) er heimilt að veiða með botn- vörpu og flotvörpu allt árið utan linu, sem dregin er 12 , sjómilur utan við við- miðunarlinu. C2. Á svæði milli lina, sem dregn- ar eru réttvisandi austur frá Hvltingum (vms 19) og rétt- visandi suður af Ingólfshöfða (vms 22) er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu á timabilinu 1. mai — 31. janúar utan linu, sem dregin er 9 sjómilur utan við við- miðunarlínu. C3. A svæði milli lina, sem dregn- ar eru réttvisandi suður frá Ingólfshöfða (vms 22) og réttvisandi suður frá Lunda- drang (vms 28) er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu á timabilinu 15. september — 31. janúar utan linu, sem dregin er 4 sjómil- ur utan við viðmiðunarlinu. C4. Frá linu réttvisandi austur frá Hvitingum (vms 19) að linu réttvisandi suður frá Lundadrang (vms 28) er skipum, sem eru 39 metrar að lengd eða minni, heimilt at veiða allt árið með botn- vörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er 4 sjómilur ut- an við vibmiðunarlinu. C5. Frá linu réttvisandi austur frá Hvltingum (vms 19) að linu réttvisandi suður frá Lundadrang (vms 28) er skipum, sem eru 26 metrar að lengd og minni, heimilt að veiba allt áriö með botn- vörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er I 3ja sjómilna fjarlægð frá fjörumarki meginlandsins. D. SUÐURLAND. Dl. Utan linu, sem dregin er úr punkti i 12 sjómilna fjarlægð réttvlsandi suður frá Lunda- drang (vms 28) I punkt i 12 sjómílna fjarlægð réttvis- andi suður frá Surtsey (63 gráður 17’6 N, 20 gráður 36’3 V) er heimilt að veiða allt ár- ið með botnvörpu og flot- vörpu. D2. Utan linu, sem dregin er úr punkti I 4ra sjómilna fjar- lægð réttvisandi suður úr Lundadrang (vms 28) i punkt I 4ra sjómilna fjarlægð rétt- visandi suður frá Surtsey, eru skipum, sem eru 39 metrar að lengd og minni, heimilar veiðar með botn- vörpu og flotvörpu allt árið. D3. Utan linu, sem dregin er úr punkti I 4ra sjómilna fjar- lægð réttvlsandi suður frá Surtsey (63 gráður 17’6 N, 20 gráður 36,3 V) I punkt i 5 sjó- mllna fjarlægð réttvisandi suður frá Geirfugladrang, er heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flotvörpu. D4. A timabilinu 1. ágúst — 31. desember er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er úr punkti i 4ra sjómilna fjar- lægð réttvlsandi suður frá Lundadrang (vms 28) i punkt I 4ra sjómilna fjarlægð rétt- visandi suður frá Surtsey (63 gráður 17’6 N, 20 gráður 36’3 V). D5. Frá linu réttvisandi sul)ur frá Lundadrang (vms 28) að linu réttvisandi suðvestur frá Reykjanesaukavita (vms 34) er skipum, sem eru 39 metr- ar að lengd og minni, heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu á timabilinu 16. mai — 31. desember utan linu, sem dregin er 4 sjómil- ur utan við viðmiðunarlinu. D6. Frá linu réttvisandi suður frá Lundadrang (vms 28) að linu réttvisandi suðvestur frá Reykjanesaukavita (vms 34) er skipum, sem eru 26 metr- ar að lengd eða minni, heimilt að veiða allt árið með Heimild til botnvörpu- og flotvörpuveiða innan landhelgi samkvæmt frumvarpi þessu. Heimild til botnvörpu- og flotvörpuveiöa samkvæmt núgildandi lögum. 1051 1. júni-31.des. 3501 qllt örið l.jqn-15. mat Í05 t l.mai~l. mars HEIMi-0 T!'_ BOTNVORPU — OG FLOTVÖRPlJVElOA i EISKVEIÐi- LANOHELGI ÍSLAN0S SAMKV. LÖGUM 27.OES.1973 þingsjá botnvörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er i 3ja sjó- milna fjarlægð frá fjöru- marki meginlandsins. D7. öll veiði er bönnuð allt árib á svæði, þar sem vatnsleiðsla og rafstrengur liggur milli Vestmannaeyja og megin- landsins. Svæði þetta tak- markast að austan af linu, sem dregin er þannig, að Bjarnarey að vestan beri i Elliðaey að austan og að vestan takmarkast það af línu, sem dregin er þannig, að austurkant Ystakletts og Faxaskersvita beri saman. Ennfremur er öll veiði bönn- uð á svæði, þar sem sæsima- strengir liggja frá Vest- mannaeyjum til útlanda, á 200 metra belti beggja megin við strengina. E. REYKJANES- OG FAXA- FLÓASVÆÐI. El. Utan linu, sem dregin er 5 sjómilur utan við Geirfugla- drang úr punkti i 5 sjómílna fjarlægð réttvisandi suður frá Geirfugladrang i punkt i 6 sjómilna fjarlægð réttvis- andi vestur frá Skálasnaga (vms 41), er heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flotvörpu. E2. Á timabilinu 1. nóvember — 31. desember er heimilt að veiða með bornvörpu og flot- vörpu utan linu, sem dregin er i 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlinu á svæði, sem að sunnan markast af linu dreginni réttvisandi suður frá Reykjanesaukavita (vms 34) og að vestan af linu, sem dregin er réttvisandi vestur frá Reykjanesvita (vms 35). E3. Frá linu réttvisandi suðvest- ur frá Reykjanesaukavita (vms 34) að linu réttvisandi vestur frá Skálasnaga (vms 41) er skipum, sem eru 39 metrar að lengd eða minni, heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er 4 sjómil- ur utan við viðmiðunarlinu. F. BREIÐAFJÖRÐUR. Fl. Utan linu, sem dregin er frá punkti i 6 sjómilna fjarlægð réttvisandi vestur frá Skála- snaga (vms 41), þaðan i punkt 65 gráður 05’0 N og 24 gráður 27’5 V, þaðan i punkt 65 gráður 05’0 N og 24 gráður 42,5 V og þaðan i punkt i 12 sjómílna fjarlægð réttvis- andi vestur frá Bjargtöngum (vms 44), er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið. F2. Utan linu, sem dregin er frá punkti i 4ra sjómilna fjar- lægð réttvisandi vestur frá Skálasnaga (vms 41) i punkt i 4ra sjómilna fjarlægð rétt- visandi vestur frá Bjarg- töngum (vms 44) er skipum, sem eru 39 metrar að lengd eða minna, heimilt ab veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið. F3. A timabilinu 1. júni — 31. desember er skipum, sem eru 26 metrar að lengd eða minni heimilt að veiöa með botnvörpu utan linu, sem dregin er i 4ra sjómilna fjar- lægð frá viðmiðunarlinu á Snæfellsnesi, norðan við linu réttvisandi vestur frá Skála- snaga (vms 41) og utan við viðmiðunarlinu milli önd- verðarnesvita (vms 42) og Skorarvita (vms 43). Að norðan takmarkast svæbi þetta af 65 gráðum 16’0 N.brd. G. VESTFIRÐIR. Gl. Frá linu réttvisandi vestur frá Bjargtöngum (vms 44) að linu réttvisandi norður frá Horni (vms 49) er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið utan linu, sem dregin er 12 sjómilur utan við viðmiðunarlinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.