Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. april 1976 Hæstiréttur Indlands styður stjórnina NÝJU-DELHI 28/4 NTB-Reuter — Hæstiréttur Indlands staðfesti i dag að rikisstjórnin heföi fullan rétt á að fangelsa fólk fyrir utan lög og dóm svo lengi sem lögin um neyðarástand eru i gildi, og að enginn dómstóll hafi heimild til að skipta sér af þvi. Sagt er að nokkur þúsund manns hafi verið handteknir siðan neyðarástands- lögin gengu i gildi 26. júni i fyrra. Myndlista- sýning í Neskaupstað Eyjólfur Einarsson, listmálari, opnar sýningu i Egilsbúð, Nes- r Arnað I dag er hann sextugur hann Tryggvi Gunnarsson að Strembu- götu 2 i Vestmannaeyjum. Hann var enn nokkuð innan við tvitugt þegar ég kynntist honum fyrst. Þá stóö hann þegar i broddi fylkingar i verkalýðsbaráttunni og var dugandi félagi, fyrst i Kommúnistaflokknum, stofnandi Sameiningarflokks alþýðu — Sósialistaflokksins og nú sfðast Alþýðubandalagsins Og ennþá, sextugur aö aldri, er hann einn okkar traustustu máttastólpa alþýöubandalags- manna. Þótt ég reki ekki starfs- feril Tryggva, sem lengst af hefur verið bundinn vélstjórn á sjó og er enn, get ég ekki látið hjá liða að minnast þess alllanga timabils sem hann var formaöur Vél- stjórafélags Vestmannaeyja. Finnst mér það félag aldrei hafa starf að af jaf nmikilli reisn og það gerði f hans formannstiö. Ég veit að ég mæli fyrir munn allra alþýðubandalagsmanna og fjölmargra annarra sjómanna og verkafólks þegar ég sendi honum hugheilar hamingjuóskir I tilefni kaupstað, föstudaginn 30. april. Sýnir listamaðurinn 15 oliu- myndir. Sýningin verður opin i 4 eða 5 daga frá klukkan 16:00 til klukkan 22:00 dag hvern. Þjóðar- atkvæða- a hpam í haust MADRID 28/4 NTB-Reuter-UPI —■ Carlos Arias Navarro, for- sætisráðherra Spánar, tilkynnti i dag að i október yrði þjóðarat- kvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá landsins og I byrjun næsta árs almennar þingkosning- ar. Arias tók það fram að hann myndi aldrei leyfa kommúnista- flokk landsins. heilla þessa dags og vona að við eigum eftir að njóta starfa hans enn um langt áraskeið. Lif heill.Tryggvi! Þórarinn Magnússon Blökku- mannahöfð- ingjar í Ródesíust j órn SALISBURY 28/4 NTB-Reuter — Fjórir ættbálkahöfðingjar sóru i dag embættiseiða sina sem ráð- herrar i rikisstjórn Ródesiu, og er þetta I fyrsta sinn siöan Ian Smith kom til valda sem biökkumenn verða ráðherrar þar i landi. Smith hefur tilkynnt að sex blökkumenn verði skipaðir i stjórnina i viðbót. Leiðtogar bar- áttuhreyfinga ródesiskra blökku- manna hafa lýst þvi yfir að út- nefningar þessar séu sýndar- mennskan ein. Svikin loforð Framhald af bls. 1. legum yfirlýsingu gerði rikis- stjórnina að algerum ómerkingi, bæði I augum almennings á ts- landi, og ekki siður i augum vestur-þýskra stjórnvalda. Bar Ragnar fram þá afdráttar- lausu kröfu að stjórnin stæði við orð sin, og frestaði þegar I stað framkvæmd samkomulagsins við þjóðverja. Við munum i Þjóðviljanum á morgun gera nánari grein fyrir umræðunum, en þátttakendur I þeim voru auk Ragnars, ráð- herrarnir Geir Hallgrimsson og Einar Agústsson, Stefán Jónsson, sem geröi harða hríö að rikis- stjórninní, Albert Guðmundsson, sem lýsti andstöðu sinni við af- stöðu rikisstjórnarinnar gagnvart þjóðverjum nú, en kvaðst þó vera hlynntur samningum viö breta, og tveir þingmenn Aiþýðuflokks- ins, þeir Bragi Sigurjónsson, sem kvaðst vera þeirrar skoðunar, að rétt hafi verið að semja við v- þjóðverja, og lika ætti að semja við breta, og Eggert G. Þorsteins- son, sem kvaðst hafa greitt at- kvæði gegn samningunum við v- þjóðverja og enn vera á sama máli, en hafði ekkert að segja um nýjustu ákvörðun ríkisstjórnar- innar. 43,7 milj. Framhald af bls. 16 um varpaði Matthias A. Matthi- sen fram þeirri hugmynd hvort ekki væri timabært aö rikissjóður seidi sinn hlut i fyrirtækinu að einhverju leyti og kæmu þá starfsmenn þess mjög til greina þegar veija ætti þá sem gefinn yrði kostur á slikum kaupum. Aðalfundurinn samþykkti að greiða hluthöfum 10% arð. Bretaslagur Framhald af bls. 2. ■* Vita svo hvernig við þeim bregður, þegar athvarf hjá oss ei hafa. Ennþá er táp i islendingum likt og á fyrri frægðardögum. Þó með vopnum sé vegið eigi, dáðir enn eru drýgðar margar. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi Fossvog Skipasund Seltjamarnes (Lambastaðahverfi) Vinsamlegast haf ið sarnband við afgreiðsluna — sírni 17500. ÞJÓÐVILJINN Gerist áskrif endur að Þjóðviljanum Eftir fund verkalýðs- félaganna 1. mai FUNDUR Á HÓTELBORG! Baldur Guðrún Svava Alþýðubandalagið i Reykjavik heldur fund að Hótel Borg, laugardaginn 1. mai n.k. strax að afloknum fundi fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Ræðu- menn verða: Baldur Bjarnason, verkamaður. og Svava Jakobsdóttir, al- þingismaður. Fundarstjóri verður Guðrún Helgadóttir deildarstjóri. Fundurinn verður nánar kynntur siðar i blaðinu. Dáöirnar stærstu drýgt þó hafa varðmenn vorir á varöskipunum, stýrt þeim ætið af stakri prýði, árekstra þolað enskra hunda. Bið ég að lokum buðlung hæða þá aö vernda i þroskastriði. Halaklippi þeir hundingjana, hreki þá alla af Islandsmiðum Refur bóndi. Guðmundur Framhald af bls. 2. en útlendingar. Enda sé ég ekki að það skipti máli hver hefur á- huga á þjóðlegum varningi, og ef óheiðarlegt er að selja útlend- ingum vöru, eins og grein Bæjarpósts ber með sér, þá hlýtur allur útflutningur að flokkast eins. Enda þótt gera megi meira veður út af nefndri grein, þá er hún vissulega svo heimskuleg, að vart er mark á takandi,og læt ég þvi athugasemdir þessar duga. Guðmundur P. Ólafsson. Bæjarpóstur mun ekki svara þessari gagnrýni um skrifin að öðru leyti en þvi, að hann er sammála Guðmundi um að allir þeir sem láta til sin heyra ættu að gera það undir nafni. Ct á þá braut hefur ekki verið farið, enda mörg mál, sem þarflegt er að taka fyrir, þess eðlis, að þeir sem vekja máls á þeim myndu aldrei vilja láta nafn sitt fylgja af ótta við persónulegar ofsókn- ir. Undir þetta flokkast ask- skrifin að visu ekki. Á þeim ber umsjónarmaður Bæjarpósts að sjálfsögðu fulla ábyrgð þar sem hann skrifaði pistilinn eftir manni þeim er færði honum myndina og gagnrýndi. —erl Vandalítið Framhald af bls. 6. undunum. Spurningin er aðeins sú, hvernig við förum að þvi, hverjir eigi að bæta verðið. Óhjákvæmilega kemur manni rikissjóður i hug, hann er jú sterkastur, eða ætti að vera sterkastur allra sjóða, sagði Reynir. Það er greinilegt að afkoma útgerðarinnar a.m.k. á Suður- nesjum er mun verri en hún var á siðasta ári, og verri en nemur aflamismun áranna. Samfara hækkandi skreiðar- verði og með erfiðari sjósókn hefur orðið meira um að fiskur sé verkaður i skreið en verið hefur undangengin ár. Þannig hefur fiskverkunin getað mætt minnkandi aflamagni með þvi að tilreiða meira af aflanum i skreið en verið hefur undanfar- ið, og þvi er afkoma fiskverkun- arinnar ivið betri i ár en var i fyrra ef eitthvað er. I vetur hefur verið nokkur, skortur á mannskap á netabát- ana, en róa þó margir með færri menn um borð en til þarf, ein- faldlega til þess að drýgja hlut þeirra, sem á annað borð nenna að stunda sjó. —úþ ikféiag: YKJAVÍKUg FIMM KONUR 6. sýning i kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda. CARMEN föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Næst sfðasta sinn. NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLANS laugardag kl. 15. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: LÚKAS sunnudag kl. 20,30. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. ^ÞJÖÐLEIKHÚSra SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppseit. sunnudag kl. 20,30. EQUUS laugardag kl. 20,30. — 3 sýningar eftir. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Siðasta sinn. Miðasalan I Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Aukasýning Leikstjóri: Steinunn Jó- hannesdóttir. Leikmynd: Gylfi Gislason. Félagsheimilinu Seltjarnar- nesi miðvikudag kl. 21. Miðasala sama stað frá kl. 19 sýningardag. Simi 2 26 76 Leikfélag Selfoss Leikfélag Hveragerðis Nemendaleikhúsið Hjá Mjólkurskógi Aukasýning vegna góðrar I I aðsóknar i kvöld kl. 21. iMiðasalan i Lindarbæ I opin daglega frá kl. 17-19 og sýningardaga frá kl. 117-21. iSimi 21971. ALÞÝÐUBANDALAG Akranes og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn I Rein mánudaginn 3. mai kl. 21. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Stjórnin. Hvirfingur Fundur verður haldinn á Freyjugötu 27 að kvöldi miðvikudagsins 28. april kl. 20.30. Framsögu hefur Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda- lagsins: „Störf stjórnarskrárnefndar”. Öllum vinstri mönnum er heimil fundarþátttaka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.