Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. april 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 m Simi 1 64 44 Spennandi og óhugnanleg ný bandarisk litmynd um unga konu, sem notar óvenjulega aðferð til áð hefna harma sinna. Marki Bey, Robert Quarry. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innán 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi :i 20 75 Jarðskjálftinn Stórbrotir. kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Itobson. Kvikmyndahandrit: Georeg Fox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charlton lleston. Ava Gardncr, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ilækkað verð HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 MJ**Y BBWWC mmi A MAGMM fHÐUCrOt CALLAN ...doesn't make friends- and all his enemies aredead! Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú besta sinnar tegundar. Tekin í litum. Leikstjóri Don Sharp Aðalhlutverk: Edward Wood- ward, Eric Porter. Bönnuð börnum innan 16 ára lslenskur texti. Sýijd kl. 5 Siðasta sinn. Tónleikar Kl. 8,30. STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 California Split Islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd I litum og Cinema-Scope. Leikstjóri. Robcrt Altman. Aðalhlutverk: hinir vinsælu leikarar Elliott Gould, George Segal, Ann Prentiss. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Sími 11544i Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. i Ath. Breyttan sýningartlma. llækkað verð., Simi 11384. ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Susan (ieorgc. James Mason, Perry King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn i Kaupmannahöfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i einu stærsta kvikmynda- húsinu þar. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. TÓNABÍ0 Simi 3 11 82 Rómaborg Fellinis Ný itölsk mynd með ensku tali, gerð af meistaranum Fererico Fellini. AðalMutverk: Peter Conzales, Stefano Maiore, Pia de Hoses. ÍSLENSKUIt TEXTI. Bönnuð börnutn Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint f£3land fngurt land LANDVERIMD Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Áskriftásíminn er17505 ÞJÓÐVILJINN apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, er vikuna 23.-29. april i Laugarnes- og Ingólfsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kðpavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Landakutsspitalinn: Mánudaga — föstúdaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. llarnaspitali Hringsills : kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. llarnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 Og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Slökkvilið og sjúkrabiiar i Rcykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 bilanir lögregla Bilanavakt borgarstofnana —' Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tii- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbóar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Lögreglan I Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan I KópaVogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Ilafnarfirði— simi - 5 11 66 krossgáta læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspítalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- vars la: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Skráö írá Eining GENGISSKRÁNING NR. 77 - >.6. aprfl 1976. Kt. 1 . 01) Kaup 26/4 »976 1 Flanda rfk jadol ía r 179, 70 180, 10 * - 1 Ste iingspund 325, 55 '326, 55 * I Kanadadolla r 182, 40 182, 90 * - 100 Danskar krónur 2963, 40 2971,70 * - 100 Norskar krónur 3272, 80 3281,90 * - ' - 100 Sft fiBkar krónur 4083, 20 4094,60 * - 100 Finnsk tnörk 41,58, 95 4671,95 * - 100 Frarskir frankar ^850, 60 3861, 30 * 100 !lolg, f-ank«ir 460, 30 461,60 * iOO Svtpsii. franka r 7107, 80 7 ; 27, 60 ■" - 100 CyHini 6680, 40 6699, 00 * - 100 V. - Pýzk mi rk 7077. Í3 7 09»), 8 5 ■•* 100 Lírt.r 20, 06 20, 11 íV 100 Aunturr. Sch. 989, 75 992,55 * 100 Escudoa 604, 2.6 605, 95 -K' - 100 PeBcta r 266, 60 267. 30 * 100 Y en 59, 9 3 60. 1 0 * 100 R f.rkriingtkróniir - V öiuwkiptalond 99, 86 100, 14 - 1 itciki.ingsdolla r - Vö r*ie kipta Irtnd 179, 70 180, 10 •V Br«y :ng j.a ÞÍUuatu BKram 1/-U sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. ,kl. 1Ö.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla' daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima r.fr kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.410-20. Fæðingardeild : 19.30-20 alla daga. Lárétt: 2 köggull 6 bibliunafn 7 sjólag 9 öfug röð 10 leir 11 riki 12 nærri 13 afl 14 beina 15 æfing Lóðrétt: 1 flökkumaður 2 hreinn 3 áburður 4 burt 5 hafna 8 risa 9 espa 11 án 13 fæðu 14 jökull. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 kútter 5 óra 7 efta 8 tá 9 angur 11 ló 13.arga 14asa 16 raf- magn Lóðrétt: 1 kreolar 2 tóta 3 trana 4 er 6 nárann 8 tug 10 gróp 12 ósa. félagslíf Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Rcykjavfk heldur basar og kaffisölu i Lindarbæ laugardag 1. mai kl. 2, Tekið á móti munum á basar- inn i Lindarbæ á föstudagskvöld eftir kl. 8. — Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Ferðafélag íslanó: f.augardagur 1. mai kl. 09.30 1. Ferð umhverfis Akrafjall undir leiðsögn Jóns Böðvars- sonar, sem kynnir sögustaði, einkum þá, er varðar æfi Jöns Hreggviðssonar, bónda frá Rein. Verð kr. 1200. 2. Gönguferð á Skarðsheiði (Hciðarhorn), einn besta útsýn- isstað við Faxaflóa. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1200. Fargj. greitt við bilinn. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu) Kynnist landinu og sögu þjóðar- innar. Ferðafclag tslands. Kristniboðsfélag kvenna hefur kaffisölu laugardaginn 1. mai frá kl. 14.30—21.30 i Betaniu l.aufásvegi 13. Agóði rennur til kristniboðsins i Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Kauðsokkahreyfingin Stórfundur hjá Rauðsokka- hreyfingúnni, fimmtudag, I kvöld kl. 20.30 að Skólavörðustig 12. l’rentarar Munið kaffisöluna i félagsheim- ilinu 1. mai. — Stjórn Eddu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Siðasti fundurinn á þessu starfs- ári verður haldinn mánudag 3. mai i fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Mjög áriðandi mál á dag- skrá. Fjölmenniö. Stjórnin. F'élag teiðsögumanna , Opið hús i Bláa sal Hótels Sögu kl. 20.30 i kvöld. Kvenfétag Hallgrlmskirkju Aðalfundur Kvenfélags Hall- grimskirkju verður i safnaðar- heimili kirkjunnar fimmtu- daginn 29. þessa mánaðar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Sumarhugleiðing. Formaður sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. — Stjórnin. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Áöur en Indiána-Jói komst að loftshleranum, heyrðist hávært brak. Stiginn brotnaði og Jói hrapaði niður i spýtna- haug. Þjófarnir hættu við að rannsaka húsið og flýttu sér þess í stað burtu frá þessu húshröri til að koma fjársjóðnum á öruggan stað. Drengirnir eltu þá með augunum, svo lengi sem sást til þeirra í myrkrinu — og þeir voru guðslifandifegn ir að vera sloppnir úr yfirvofandi hættu! Tumi var sannarlega feginn, því hann hafði vitnað gegn Indíána-Jóa og ótt- aðist hefnd hans. Varla voru skúrkarnir farnir, en þeir Tumi og Finnur fóru að flýta sér að komast heim. Þeir höfðu heyrt Indiána-Jóa muidra eitthvað um hefnd — kom sú hefnd Tuma við? KALLI KLUNNI Tumi svaf óvært þessa nótt. Draumar hans snerust um Jóa, en lika um þennan stórkostlega fjársjóð. Svona mikið fé hafði hann aldrei séð saman komið á einum stað — og raunar höfðu þeir grun um hvar ræn- ingjarnir földu alla þessa peninga. topyrighl P. 1. B. Bo* 6 Copenhogen — Við skulum borða undir berum — Hvað ertu að æða, Kalli, við sem — Af hverju er Bakskjaidan að himni i dag. erum að byrja að borða? gráta? — Hún villtist og rataði ekki heim, greyið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.