Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 13
Fimintudagur 29. april 1976 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 Útvarp í kvöld kl. 21,15 í kvöld kl. 21.15 Kvaran þýðingu les Ævar bókarköflum eftir Georg Mikes, sina á þar sem horft er á bandarikja- Útvarpsleikritiö í kvöld: Sviðið land eftir menn i spéspegli. býðingu þessa las Ævar áður fyrir 7 árum. Milii kafla verða leikin létt lög og gamalgróin amerisk þjóðlög, en þau eru mörg hver hin ágætustu og i ætt við skosk og irsk þjóðlög, sem svo greiða leið eiga að hjörtum islendinga. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Harpa Karlsdóttir les smásöguna „Aðkomuhund- inn” eftir Þröst Karlsson. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Hjálmar R. Bárðarson sigl- ingamálastjóri talar um öryggi fiskiskipa. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Rena Kyriakou og Walter Klien leika Þrjá rómantiska valsa fyrir tvö pianó eftir Emmanuel Chabrier/ Ungverska rikis- hljómsveitin leikur Dans- svitu eftir Rezsö Kókay; György Lehel stj. Gábor Gabos og Sinfóniuhljóm- sveit ungverska útvarpsins leika Pianókonsert nr. 1 eftir Béla Bartók; György Lehel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Olga Sigurðardóttir les (17). 15.00 Miðdegistónleikar. . Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika Sónötu I F- dúr fyrir selló og pianó op. 99 eftir Johannes Brahms. Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett i F-dúr „Ameriska kvartettinn” op. 96 nr. 6 eftir Antonin Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Bryndis Vig- lundsdóttir stjórnar.Stjórn- andinn og nokkur börn úr Garðabæ tala saman um ýmislegt, sem fram kom I spjalli Bryndisar um indiána. Einnig . svarar Bryndis bréflegum fyrir- spurnum barna um sama efni. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Grænlensk læknisráð, þjóðsögur og ævintýr. Gisli Kristjánsson ritstjóri les þýðingu sina á efni úr ritlingum, sem prentaðir voru i Godthaab á árunum 1856-60. Lesari með honum: Benedikte Kristiansen. 19.55 Samleikur i útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Vilhelmina ólafsd. leika Fiðlusónötu i A-dúr eftir Carl Nielsen. 20.20 Leikrit: „Sviðið land” eftir Pál Sundvor.Þýðandi: Asthildur Egilson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Kona: Helga Bachmann, Hermaðurinn: Þorsteinn Gunnarsson Liðsforinginn: Gisli Alfreðsson Rödd: Hjalti Rögnvaldsson. 21.00 Kórlög cftir Carl Orff.Út- varpskórinn i Múnchen syngur. 21.15 Þjóð i íjpéspegli: Bandarikjamenn. Ævar R. Kvaran leikari flytur þýð- ingu sina á bókarköflum eftir Georg Mikes (Áður útv. sumarið 1969). Einnig sung- in og leikin amerisk þjóðlög og létt lóg. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Sá svarti senuþjóf- ur”, ævisaga Haralds Björnssonar. Höfundurinn, Njörður P. Njarðvik, les (15). 22.40 Kvöldtónleikar. Tönlist eftir Beethoven við leikritið „Egmont” eftir Goethe. Elisabeth Cooymans syngur með hollensku útvarps- hljómsveitinni. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Amerikanar hópast um Nixon. A þá verður horft i spéspcgli i kvöld. Bandaríkjamenn í spéspegli Pal Sundvor Fimmtudaginn 29. april kl. 20.20. vorður flutt leikritið „Sviðið land” eftir norska rit- bíifunriinn Pál Sundvor. Þýðinguna gerði Asthildur Kgilsson. en Klemenz Jónsson er leikstjóri. Með helstu hlut- verk l'ara llelga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson og Gisli Alfreðsson. I leiknum segir frá sam- skiptum hermanns i innrásar- liði og einstæðrar konu i þorpi nokkru.sem árásarherinn hefur lagt i rúst. borpið er á „einskis manns landi”, mitt á milli tveggja striðandi herja, og þessar tvær persónur eru full- trúar fyrir „þá, sem ráðast á” og hina „sem ráðist er á”. Eng- um getum skal að þvi leitt, um hvaða land er að ræða, en trú- lega hefur höfundur i huga inn- rás nasista i eitthvert af rikjum Evrópu i seinni heimsstyrjöld- inni. En leikritið er þrungið mikilli spennu, ekki sist vegna þess að konan og hermaðurinn eru sú þungamiðja sem allt snýst um. Pal Sundvor er l'æddur i Sævareid á llörðalandi árið 1920. Fyrsta bók hans. barna- bókin „Ola l'ra garden". kom út 1947. en siðan hefur hann sent frá sér allmargar skáldsögur. ljóðasafnið „Loffarens vise" (1962) og svo leikrit. Hann helur hlotið ýmsa viðurkenningu fyrir verk sin. Ævar K. Kvaran 6—11. 12 13.-14 15.-29. 30—39 40—59. 60.-500 BIFREIOAR EFTIR VALI, 1 MILLJ. KR. BIFREIDAR EFTIR VALI. 500 RÚS KR. UTANLANDSFERÐ EFTIR VALI UTANLANDSFERÐIR EFTIR VALI. 150 t>ÚS KR. UTANLANDSFEROIR EFTIR VALI. 100 ÞÚS. KR. HÚSBÚNAÐUR EFTIR VALI. 50 ÞÚS. KR HÚSBÚNAÐUR EFTIR VALI. 25 ÞÚS. KR. HÚSBÚNAÐUR EFTIR VALI. 10 ÞÚS. KR. KR KR. KR. KR KR KR KR. KR. 2.000.000.00 3.600 OOO OO 250.000.00 300.000 00 1.500.000 00 500.000.00 500.000 00 4.410.000.00 Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 29. april kl. 20.30. Stjórnandi PÁLL P. PÁLSSON Einleikari RHONDA GILLESPIE Efnisskrá : Rossini — William Tell forleikur George Gershwin — Rhapsody in Blue Edward McDowell — Pianókonsert nr. 2 Benjamin Britten — Young Persons Guide to the Orch- estra. (framsögn Þorsteinn Hannesson). Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18. SI.XFÖNílilLK).MS\ EII iSLANOS KiKisr iwrimd ■ ;-V Sumaráætlun Akraborgar Frá ojí með 1. maí Frá Akranesi kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 — 13.00 — 16.00 19.00 Aí'greiðslan i Reykjavik, simi 16420, afgreiðslan á Akranesi, simi 93-2275. Framkvæmdastjóri Akranesi, simi 93- 1996. Talstöðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og i FR-bylgju, rás 2. Reykjavik á Afgreiðsla Akraborgar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.