Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Kimmtudagur 29. aprfl 1976 Stórfundur hjá Rauðsokku- hreyfingunni i kvöld kl. 8.30. 1. Útkoma blaðsins og dreifing 2. Annað þing Rauðsokkuhreyfingarinnar Mætið vel og stundvislega. - Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð. Grænlandsvika í Norræna húsinu, dagskrá 29. og 30. april Fimmtudagur 29. april kl. 15:00 Kvikmyndasýning: En fangerfamilie I Thuledistriktet kl. 17:15 Sr. Kolbeinn Þorleifsson, fyrirlestur: „Missionær EgiII Thorhallesen og vækkelsen i Pisugfik” (á dönsku) kl. 20:30 Karl Elias Olsen, lýöháskólastjóri, fyrir- lestur: „Andelsbevægelsen i Grönland” kl. 22:00 Kvikmyndasýning: Udflytterne Föstudagur 30. april kl. 15:00 Kvikmyndasýning: „Da myndigheterne sagde stop” kl 17:15 Ingemar Egede, kennaraskólastjóri, fyrirlestur: „Ud- dannelse i to kulturer”. kl. 20:30 Kvikmyndasýning: „Paios Brudefærd” Verið velkomin. NORRÆNA húsið er opið kl. 9:00—22:00 HUSIÐ ATVINNA ATVINNA kennarastöður við Gagnfræðaskóla Garðabæjar, „Garðaskóla”, verða lausar til umsóknar nú i vor. Aðalkennslugreinar eru: DANSKA — ÍSLENSKA — SMÍÐAR — í- ÞRÓTTIR STÚLKNA. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir skólastjóri, simi 52193. Skólanefnd Garðabæjar. T1 wmmgmm 1 L Ti J Þaö er ekki oft I vetur sem séð hefur til sólar I höfuöborginni, en nú er voriö komiö meö birtu og yl, og unglingarnir I Breiöholtinu tylla sér undir búöarvegginn meö þjóðarréttinn kók og prinspóló. Erum ekki að berja á fátœkum einyrkja Segir Jón Isberg sýslumaður Jón ísberg sýslumaður haföi samband viö Þjóöviljann i fyrr- adag vegna bööunarmálsins aö Löngumýri. Jón Isberg sagði að honum gengi þaö eitt til aö tryggja að fylgt væri settum regl- um. Einum manni á ekki aö haldast uppi að brjóta lög þó að hann sé bæði auðugur og áhrifamikill og þekki áhrifamikla menn eins og landbúnaðarráð- herra og dómsmálaráðherra. Þetta kemur fram þannig i fréttum sumra blaða og útvarps, eins og ég sé að berja á fátækum einyrkja, en það er nú aldeilis eitthvað annað. Þessi böðunarmál eru ekkert gamanmál að mati okkar hér nyrðra, þó að sumir fréttamenn virðist lita þannig á. Öhagstæður um 4,9 miljarða Vöruskiptajöfnuðurinn á fyrstu þremur mánuðum ársins var óhagstæður um 4,9 miljarða króna. A sama timabili I fyrra var vöruskiptajöfnuður óhag- stæður um 7,4 miljarða. Þetta kemur fram i fréttatil- kynningu frá Hagstofu Islands. Hér fara á eftir útflutnings- og innflutningstölur fyrsta árs- fjórðungsins, i svigum sami timi sl. ár. Ctflutningur 11,1 miljarður (6,9 miljarðar) Innflutningur 16,0 miljarðar (14,3 miljarðar) I útfluningstölunni er ál og álmelmi fyrir liðlega 1 miljarð, en innflutt vegna álverk- smiðjunnar er nokkurn veginn sama talan, þannig að að raun- verulegur vöruskiptajöfnuður is- lendinga er óhagstæður um 4,9 miljarða sem fyrr segir. . r Nýr Islandsmeist- — nýr forseti ari 6. Bd3 7. Ra3 S. dxc 9. Rc4 10. fxe 11. Rd(i 12. ()-() 13. Rxf7 14. Khli Umsjón: Jón Briem I upphafi þessa þáttar vil ég óska nýorðnum Islandsmeist- ara i skák, Hauki Angantýssyni, til hamingju með titilinn. Þó Haukur sé ekki gamall hefur hann verið einn af sterkustu skákmönnum landsins i meira en áratug. Haukur hefur litið teflt hérlendis siðustu ár, en tók sig til i fyrra og tefldi þá i lands- liðsflokki. Árangurinn lét ekki á sér standa. Hann varð i 1.—4. sæti. Haukur tefldi ekki til úrslita, en sem kunnugt er vann Björn Þorsteinsson titilinn þá. Það kom mönnum þvi ekki á óvart, þótt Haukur sigraði nú. Hann er þekktur fyrir fádæma sigurvilja og hörku við skák- borðið. Ég held að allir skák- unnendur fagni þvi, að Haukur skuli hafa bæst i hóp íslands- meistaranna. Með þessum árangri hefur hann tryggt sér þátttökurétt i Reykjavikurskák- mótinu 1976 sem hefst i ágúst n.k. En það urðu fleiri breytingar um páskana en Islands- meistaraskipti. Gunnar Gunn- arsson gaf ekki lengur kost á sér sem forseti skáksambands lslands. Nýr forseti var kosinn á stormasömum aðalfundi skák- sambandsins. Það var Einar S. Einarsson bankastarfsmaður. Hann var gjaldkeri i fyrri stjórn og mun hafa bætt verulega hag sambandsins með dugnaði i starfi. Ég óska honum góðs gengis. Þá er komið að skákinni. Að þessu sinni er valin skák sem tefld var á ungiingaskákmóti austur i Tallinn. Ilvitt: Taborov Svart: Sturpua I. C4 g6 2. d4 Bg7 3. c3 (16 4. f4 Rd7 5. Rf3 c6 e5 Pe7 dxe Rc5. Bg4 Kf8 Bxe5 Bf6 Hd8 15. Itxg4 Hxd3 16. Dc2 Ke8 17. Rxf6 Rxf6 18. Bg5 h(i 19. Bxf6 Dxf6 20. Itcl DdO 21. Rxd3 Rxd3 22. e5 Rxe5 23. Ilael IIf8 24. De2 Ilxfl 25. Kxfl gefið. Jón G. Briem Haukur Angantýsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.