Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.04.1976, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. aprn 1976 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 7 Reynir ólafsson. (Ljósm. ek.) Ingólfur Falsson, vigtarmaður i Keflavlk. (Ljósm. ek.) Inni á vigtinni i Keflavik hittum viö fyrir bryggjuvörðinn. Karl Sigurbergsson, bæjar- fuiltrúa og varaalþingismann. (Ljósm. ek.) MEÐ MEIRSER HER RÆTT Útafhinum margfræga slipp I Kefiavik, þar sem örlagarikir atburðir I svonefndu Geirfinnsmáli áttu sér stað, var bátur I reiðuleysi þegar ek. smellti áf. Mun hann hafa veriö nýkominn niður úr slippnum, og stuttu eftir að myndin var tekin tók hann stimiö I átt til Keflavikur- hafnar. 'ijmígí Ef rétt er munað og eftir tekið mun þetta vera Erlingur frá Keflavik, sein lengi hefur gengið undir gælunafninu Erlingur eitt tonn, þrátt fyrir það, að á hann hafi fiskast ótalin tonn (Ljósm. ek.) Rœtt um nýtt sölu- kerfi á ingi Félag islenskra bókaútgefenda liélt aðalfund sinn og efndi til Kókaþings á Akureyri dagana 22. og 22. april. Formaður félagsins, Örlygur Hálfdánarson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins og gerði grein fyrir helstu málum, sem komið liefðu til úrlausnar á árinu. Merk- ust þeirra taldi hanu ramma- samning, sem gerður var við Rit- höfundasamband islands og fjallar um höfundalaun og önnur samskipti höfunda og útgefenda, og ráðning framkvæmdastjóra til félagsins, en til þessa starfs var ráðinn Gisli Ólafsson. örlygur Hálfdánarson var endurkjörinn formaður félagsins. Úr stjórn áttu að ganga Arnbjörn Kristinsson, Böðvar Pétursson og Baldvin Tryggvason. Arnbjörn og Böðvar voru endurkjörnir, en i stað Baldvins, sem látið hefur af starfi sem framkvæmdastjóri Al- menna bókafélagsins, var kosinn Hjörtur bórðarson. Að loknum aðalfundi var Bóka- þing sett og var Geir S. Björnsson kjörinn forseti þingsins, en þing- ritarar Gisli Ólafsson og Lúðvik Jónsson. Aðalmál þingsins var breyting á sölukerfi félagsins. Böðvar Pétursson hafði framsögu um málið og gerði grein fyrir til- lögu til breytinga, sem hann hafði samið og rædd hafði verið innan stjórnarinnar. Tillaga Böðvars gerir ráð fyrir allróttækum breytingum á sölu- kerfinu. sem miöa aö þvi að aðlaga það breyttum timum. gera það sveigjanlegra og meira sölu- hvetjandi en núverandi kerfi, sem haldist hefur litt breytt a)lt frá upphafi. Miklar umræður urðu um þetta mái og var tillaga Böðvars að lokum san.þykkt einróma með smávægilegum breytingum sem stefnumarkandi grundvöllur i þessu máli. bá var á þinginu mikið rætt um bókamarkaði á vegum félags- ins og um sölu bóka til einstak- linga beint frá forlögum. Sam- þykkti þingið að hvetja bókaút- gefendur til samræmdra aðgerða á þessum sviðum. Fjármál lélagsins voru einnig rædd og gerðar ályktanir um þau. i lok þingsins flutti Sleindór Steindórsson. fyrrverandi skóla- meistari. Iróðlegt erindi um bókaútgáfu á Akureyri. Kom þar m.a. fram. að i ár eru liðin 125 ár siðan grundvöllur var lagður að slofnun fyrstu prentsmiðju á Akureyri. Að þingi loknu sátu fulltrúar boð bæjarstjórnar Akurevrar. Bæjarstjórinn. Bjarni Einarsson. ávarpaði þingfulltrúa og ræddi m.a. uin mikiívægi bókaútgáfu i islensku samfélagi. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eítir ki. 7 á kvöidin). .Verjum gggróöur] verndunv landOTT/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.