Þjóðviljinn - 04.07.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.07.1976, Blaðsíða 1
Sunnudagur4. iúlí 1976 — 41. árg. —144. tbl. SUNNU- 24 DAGIJR síður Nefndin sem tilnefnd var til þess að fjalla um Sjálfstæðisyfir- lýsingu Bandarikjanna, frá vinstri Benjamin Franklin, Thomas Jefferson, John Adams, John Livingston og Roger Sherman. Nefndin fól Jefferson að gera uppkast að yfirlýs- ingunni, sem siðan var samþykkt 4. júli 1776. í dag eru 200 ár liðin frá stofnun Bandarikjanna, og er þess minnst i nokkrum greinum i Þjóðviljanum i dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.