Þjóðviljinn - 04.07.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.07.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. júli 1976 STJÖRNUBÍÓ Lögreglumaöurinn Sneed The Take Wm t&sSmÉmMS?Æá ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og viftburftarík ný amerisk sakamálakvik- mynd I litum um lögregiu- manninn Sneed. Aöalhlutverk: Billy Dee Willi- ams. Eddi Albert, Frankie Avalon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Flaklypa Grand Prix Alfhóll Missi5 ekki af þessari brá6- skemmtilegu norsku úrvals- kvikmynd. Sýnd kl. 2 og 4. | Mi6asala frá kl. 1. NÝJA BÍÓ 1-15-44 Sameinumst bræður Together Brothers ISLENSKUR TEXTI. Spennandi ný bandarfsk lit-í mynd, um flokk unglinga, sem tekur a6 sér aö upplýsa morö á lögregluþjöni. Tónlist eftir Barry White.flutt af Love Un- limited. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur og kappar hans. Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með Is- lenskum texta. Barnasýning kl. 3. 5 ! 3-20-75 Forsíðan Front Page JACKLEMMON ' WAUER MATTHAU THE _________ ,ÆM Wm- ÍCCUNICOlOR® PANAVISON*'* UNMRSAl PICIUW Bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Bur- nett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Barnasýning kl. 3 Litli Prinsinn HAFNARBÍÓ 16-444 I ánauð hjá indiánum Hin stórbrotna og spennandi Panavision-litmynd um enska aðaismanninn, sem var5 indi- ánakappi. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Þame Judith Anderson. Leikstjóri: Elliot Silverstein. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 tSLENSKUR TEXTI. Júlía og karlmennirnir Bráöfjörug og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel (lék aðalhlutverkið I Emmanuelle), Jean Claude Boullon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 HÁSKOLABÍÓ 2-21-40 Myndin sem beðið hefur verið eftir. Heimsfræg amerlsk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. iAöalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 1 GAMLA BI0 Slml 11475 Endireða upphaf? THEEND ■ORTHE BEGINNING? * FiDAL PROGRAIiimE Spennandi og óvenjuleg, ný ensk kvikmynd. Jon Finch Jenny Runacre Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsins mesti iþrótta inaöur Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ 3-11-82 Busting INý skemmtileg og spennandi jamerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er' svifast einskis I starfi sinu: Leikstjóri: Peler Hyams. ,Aðalhiutverk: Elliott Gould. |Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. dagDék apótek slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabíiar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30 — 19.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.39—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvttabandiö'. Mánud, —föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæðingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud— föstud. ki. 18.30— 19.30. Lhugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæðingarheimili Reykjavlk- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19'19.30 alla daga. læknar krossgáta Kvöld-og næturvarsla i lyfja- búöum vikuna 25. júni—1. júlí: Lyfjabúöin Iöunn og Garös Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsiuna á sunnudögum helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kiukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga kl. 9—12 og sunnudaga lokaÖ. Ilafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. bridge Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — sími 5 11 66 félagslíf Tannlæknavakt I Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspftalans Simi 81200. Siminn er opinn 'alian sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barönsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. Helgason. Verð kr. 800 gr. v/bilinn Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag lslands. UTlVISTARFERÐIH Sunnud. 4/7 kl. 13 Heigafell — Valahnúkar, einnig létt ganga kringum felliö. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. tJtivist Lárétt: 2”kauptún 6 tæöa 7 kústur9 utan 10 kyn 11 fiskur 12 eins 13 rændi 14 sáld 15 nýtir Lóðrétt: 1 stólarnir 2 fjötur 3 stafur 4 tónn 5 skrýtin 8 titt 9 kona 11 verkfæri 13 sindur 14 i röð Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 dilkar 5 ólm 7 já 9 ólar 11 Ulf 13 art 14 plús 16 fi 17 gil 19 vaninn Lóðrétt: 1 drjúpa 2 ló 3 kló 4 amla 6 ertinn 8 áll 10 arf 12 fúga 15 sin 18 li bókabíllinn Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. minningaspjöld Hér er skemmtilegt spil Ur 9. umferð Olympfumótsins i Monte Carlo. Við skulum sjá hvað gerðist i leik Argentinu og Nýja Sjálands. . Norður: 2 AD9 ” D1082 ♦ 863 ♦ 864 ♦ 763 4 — ¥ A763 y G54 «4 A ADG1095 *AD753 x G1092 Suður: ♦ KG108542 V K9 0 K72 *K Vestur NorðurAustur Suður Pass Pass 3T 3S Pass 4S Pass Pass Pass Svo sem sjá má, er hægt að vinna 6 lauf 1 Austur-Vestur, svo aö Argentlnumennirnir I A-V hafa sjálfsagt verið sár- ir. En sagnhafi sem var Dr. Kerr, læknir frá Nýja Sjá- landi haföi greiniiega gleymt læknaeiðnum, þvi að hann nuddaöi salti i sárin. Vestur spilaöi Ut tfgul- fjarka, sem sagnhafi sá aö mundi vera einspil, og hann mundi þvi tapa slögum á þrjá ása og einni trompun. Þegar Austur tók slaginn með ásnum, lét læknirinn kónginn i slaginn. Austur gleypti beituna og lét Ut laufagosa, og nú var ekki lengur hægt aö hnekkja spilinu. Vestur lét áfram lauf, sagnhafi trompaði, fór inn í blindan á tromp og svln- aöi hjartaniu. Enn kom lauf, trompað, hjartakóngur tek- inn, trompin tekin og endaö I blindum, og siðan fleygði sagnhafi tveimur tíglum I hjartadrottningu og hjarta- tiu. Læknameðul geta verið vond á bragðið. Minningarkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégarði og i Rekjavlk i Versluninni Hof, Þingholtsstræti Minningarkort úháöa safn- aðarins Kortin fást á eftirtöldunv stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlands- braut 95, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og GuðrUnu Sveinbjörnsdóttur, Fáika- götu 9, s. 10246. tilkynningar Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl, 17-19 i Suðurgötu 10, bakhUsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samtökum. Fótaaðgeröir fyrir eldra fólk I Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánu- daga, Simapantanir og upp- lýsingar gefnar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja KópavogsbUa til að notfæra sér þjónustu þess. tslensk Grafik — Happdrætti. Dregið hefur verið i happdrætti Islenskrar graflk og komu vinningar á eftir- farandi númer: 3923, 436, 3761,3347, 3288, 1013, 40, 2464, 1799, 1937. borgarbókasafn Sunnudagur 4. júli. 1, kl. 9.30. Gönguferð á Hengil og i Marardal, Farar- stjóri: Hjálmar Guömunds- son. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00 Gönguferð um Innstadal og nágrenni. Fararstjóri: Valdemar Borgarbókasafn Reykja vfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnu 'dag kl. 14 - 18. Bókin Heim, Sólhcimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjón dapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsu hæla, stofnana o.fl Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. KALLI KLUNNI Ifál SkrsB frá Eining gengisskraning Nr. 121 - 1. júlf 1976. Kl. 12.00 Kaup Sala 22/6 1976 , Banda ríkjadolla r 183.90 184. 30 1/7 - 1 Sterlingapund 328.00 129.00 * . 1 XanadHdollar 180.65 190.15 * 100 Danakar krónur 2997.60 1005. 80 * 100 Norakar krónur 3309. 20 3318. 20 * 100 Sænakar krónur 4133. 75 4145.05 * 100 Finnak mörk 4733. 50 4746. 40 * 100 Franaktr frankar 3 880. 30 1890.90 * . 100 Belg. írankar 463. 90 465.20 * 100 Sviaan. frankar 7456.90 7477.20 * 100 Gyllini 6769.15 6787. 55 * 100 V. - Þýzk mörk 7144. 25 7163.65 * 100 Lfrur 21.93 21.99 * 100 Auaturr. Sch. 999.75 1002. 45 * 100 Eacudoa 584. 85 586.45 * 30/6 - 100 Peaeta r 270. 80 27l.50 1/7 - 100 Yen 61. 89 62. 06 * 100 Reikningakrónur - 22/6 - Vftruakiptalönd 99. 86 100. 14 1 Reiknlngadollar - Vöruakiptalftnd 1 83. 90 184.30 Það var heitt í veðri og ég þreyttist f Ijóttá göngunni svo ég lagði mig til svefns inn í fallbyssu sem stóð á hafnarbakkanum við Tower. Þetta var um hádegisbil 6. ágúst, afmælisdag kóngsins. Á slaginu eitt var skofið úr öllum fallbyssunum til heiðurs kónginum. Þær höfðu verið hlaðnar um morguninn. Og þar sem enginn vissi af mér var mér skotið hátt í loft upp, ofar hús- þökum og yfir Thamesá... " Mfl ■ ,t'> | » |kt P, I, B Bo» 6 Coþenkogen . ...uns ég hafnaði í heystakk. Ég rumskaði ekki og svaf þarna ótruf I- aður í þrjá mánuði. ...þar til bóndinn og húskarl hans fóru að hirða heyið og vöktu mig. Ég þakkaði næturgreiðann og kvaddi. Fjölin er aldeilis föst, þið hafið ekki viljað að hún losnaði. /E, æ, Kalli, þú verður að fyrirgefa mér, en þetta hlýtur að vera kjörviður fyrst fjölin fór ekki í sund- — Sjáðu, Kalli, svona eiga fjalirnar að vera. — Ég skil, Palli, þú ert bú- inn að berja það inn i haus- inn á mér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.