Þjóðviljinn - 04.07.1976, Blaðsíða 5
Sumiudagur 4. júli 1976 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 5
Wmk
WiÆ
mm
VOLAÐI VILLI
MYNDIR & TEXTI VALDIS
Einn dag hrökk Volaöi-Villi upp við vondan draum, hann
hafði ckki borðað i 465 daga. Nú var illt i efni þvi Volaði-
Villi var gjörsamlega búinn að gleyma, hvernig ætti að
búa til hafragraut og hafragrautur var það eina sem
hann át. Allt i einu
mundi hann eftir kokkabókinni sem Lalli iangafi bafði
átl: Hérna einhvers staðar á hún að vera, hugsaði
Volaði-Villi. Já einmitt — akkúrat. Þetta er hún, stenun-
ir. Blessaður veri langafi, akkúrat — einmitt.
Ha haf hafra hafragrautut, .auiaði hann, fletti og leitaði
— leitaði og fletti. Eftir 5 tlma stimabrak fann hann loks
hafragrautinn: Einmitt og akkúrat þetta er hann —
stemmir. Akkúrat — einmitt. \'ið skulum nú sjá.
Ilaframjöl og vatn, getur ekki verið einfaldara. Einmitt
og akkúrat. Vatn og haframjöl og pott. Nauðsynlegt að
hafa pott,annars fer allt útum allt, hugsaði Volaöi-Villi
með sér.
og hrærði vandlega i pottinum. Reyndar hafði hann
aldrei hrært i potti — hvað þá eldað hafragraut, það
haföi Lalli langafi gert. Lalli langafi hafði eldað hafra-
graut sama dag og hann dó. Siðan hafði Volaði-Villi ekki
étið.
Jahá einmitt — akkúrat. þetta er i áttina. hugsaði
Volaði-Villi og kikti i grautarpottinn: Nokkrir timar i
viðbót og grauturinn verður sallaflnn eins og nýfallin
ntjöll. Einmitt og akkúrat.nú ætti Lalli langafi að vera
kominn.
Ilann ryndi ofani pottinn og þefaði. Hann fann enga lykt
— reyndar hafði hann aldrei haft neitt lyktarskyn. llann
hræröi og hrærði. frant og aftur þvers og kruss en ekki
breyttist liturinn á grautnum — hann var alltaf jafn
kolsvartur.
Meöan grauturinn var að sjóða lagði hann á borð: Disk-
inn, skeiðina og kertið. Volaði-Villi vissi ekki hvaða til-
gangi kertið þjónaði en Lalli langafi hafði aldrei borðað
hafragraut öðruvisi en að hafa kertið uppivið.
Ilvað hefur gerst. hugsaöi Volaði-Villi. Þaö er ég viss um
að grauturinn hjá I.alla langafa var ekki svona á litinn —
mikið skrýtiö. Einmitt og akkúrat ekki svona á litinn.
Það þýðir ekki að fást um orðinn hlut. Hafragrautur er
hafragrautur og hafragrautur er hollur hsernig sem
hann er á iitinn, hugsaöi Volaði-Villi og heilti grautnum
á diskinn.
aldrei haft bragðskyn,en smámunir höfðn aldrei vafist
fyrir Volaða-Villa : Éina fyrir afa og eina fyrir mig. Eina
fyrir báða og eina fyrir hvorugan, eina fyrir I.alla og
eina fyrir Villa, tautaði hann um leiö og hann át graut-
Hann bragðaði meö varúð á grautnum. smjattaöi, fékk
sér siðan aöra skeið og smjattaði lengi vel: Enginn mun-
ur — alveg eins —sama bragð. Akkúrat og einmitt eins
og hjá langafa, hugsaöi Volaði-Villi. Að vlsu liafði hann
Vaahaáh — þ\ ilikur lia haf hafra hafgragrautur, stundi
Volaði-Villi þegar hann liafði lokið grautnum. Þennan
graut liefði l.alli langafi átt aö hragða. Mikið góður
grautur — mikið góður.
Hann hallaði sér aftur á bak i stólnum, strauk á sér mag
ann og ropaði tvisvar: Einmitt og akkúrat —stemmir
sagði Volaði-Villi 0
■■ . lliW'fli
■
"v, í HHBBHHHBH^Bhkv