Þjóðviljinn - 31.10.1976, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — 1>JÓÐVILJINN Sunnudagur 31. október 1976
Launþegar
Berið saman reikningsyfirlit
og launaskekkjur.
Gætið þess að gefa upp
rétt nafnnúmer.
PÓSTGÍRÓSTOFAN
Orlofsdeild
Suðurnesjamenn
Félagsmenn Kaupfélags
Suðurnesja voru um síðustu
áramót 2.755.
Eflum eigið félag.
Verslið í eigin búðum.
Kaupfélag Suðurnesja
Keflavík — Njarðvík
Grindavík — Sandgerði
TILBUNAR A 3 III.!
OFICB I HABiEGINU
Ljósmyndastofa AMATÓR
LAUGAVEGl 55 2 27 18
Nótur í miklu úrvali
NOTUR OG SKÓLAR f. gitar, fiölu, lág-
fiölu, selló, kontra-bassa, pianó, orgel,
harmoniku, óbó, fagott, klarinett, horn,
trompet, básúnu, flautu, túbu og jazz-
trommer. Nótur Albúm eftir gömlu meist-
arana i miklu úrvali. Mjög hagstætt verö.
Erlend timarit, fiverfisgata 50 v/Vatns
Stig 2 hæö s. 28035.
Blikkiðjan Garðahreppi
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu —ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð.
SÍMI 53468
Dularbúningur:
Jónas sökk Hermann flaut
i eftirfarandi klausu sem birtist
hér i Þjóöviljanum haustið 1937
eru sagðar „fréttir frá Eyrar-
bakka” að þvi er segir i inngangi
Fyrstu ár Þjóðviljans voru ár
æskunnar i margvislegri merk-
ingu. Blaðið var ungt, starfslið
þess var ungt, sú hreyfing sem
bar blaðið uppi var ung á íslandi
og kjarni liðsmannanna var á
æskuskeiði. Þetta sést vel þegar
litið er á afmælisgreinar I blað-
inu. Litið er um það að getið sé
timamóta á siðari hluta ævi-
skeiðsins, en aftur á móti er þeim
mun oftar haldið upp á afmæli
hinna fyrri aldurstuga.
Ekki er tiltökumál að skrifuð sé
afmælisgrein um forseta Alþýðu-
sambandsins, fimmtugan, elleg-
ar þótt ágætur stuðningsmaður
blaðsins austur á Stokkseyri fái
birt eftirfarandi þakkarávarp
sumarið’37: „Hugheilar hjartans
þakkir fyrir gleði, skeyti, gjafir
ogblóm á fimmtugsafmæli minu.
Guð blessi ykkur öll”. En allar
forsiðugreinarnar um fertugsaf-
mæli forystumannanna kitla
óneitanlega hláturtaugarnar,
þegar á þetta er litið úr 35-40 ára
fjarlægð.
Þarna raða sér upp afmælis-
greinar og afmælisviðtöl fyrstu
árin um forystumennina fertuga:
Brynjólfur Bjarnason, Björn
hennar. Glöggir lesendur sjá ef-
laust að hér er eitthvað málum
blandað, og annar hvor hefur ver-
ið nokkuð uppáfinningasamur,
Bjarnason, Jóhannes úr Kötlum,
Einar Olgeirsson, Aðalbjörn
Pétursson.... Og um annjn ágæt-
an mann er sagt á forsiðu i nafn-
lausri ritstjórnargrein: Hann er
„enn fullur af fjöri og starfsþreki
i baráttunni fyrir sósialisman-
um.”
Sannarlega voru hér viðhorf
æskunnar á ferð!
fréttaritarinn austanfjalls ellegar
blaðamaðurinn i Reykjavlk:
„Kaupfélag Arnesinga á 3 báta
með nöfnunum „Framsókn”,
„Jónas ráðherra” og „Her-
mann”. — 1 sláturtiðinni i haust
var „Jónas” notaður til að slefa
(bátum) og vildi það þá til einn
daginn, að „Jónas” varð tregur i
gangi og stansaði loks alveg — en
þó var vélin i fullum gangi. Var
þá farið að athuga hverju þetta
sætti og kom þá i ljós að það var
laus i honum skrúfan. Var þa
„Hermann” látinn taka við.
t ofviðrinu rétt fyrir útvarps-
umræðurnar frá alþingi varð það
slys, að „Jónas” sökk en „Fram-
sókn” og „Hermann” flutu.
Manntjón varð ekkert”.
........ “S
Mikiö úrval bóka
Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk-
ur, skáldsögur, iistaverkabækur, einnig
nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum,
Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja-
landi.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi
28035.
Blaö æskunnar
Nú getn allir
eignazt fullkomna stereo eða 4 rása samstœðu frá
TOSHIBA
{/oshíha
stœrstir í heimi i framleiðslu electroniskra tœkja
Þessi glæsilega samstæða er búin útvarpstæki og magnara, cassettu segulbandstækl, plötuspil-
ara og 2 hátölurum og kostar aðeins kr. 141.970,- með öliu.
Gtvarpstækið er með langbylgju, miðbylgju,
FM bylgju og FM stereo. Innbyggt Ferritcore
loftnet tryggir mikla næmi.
Magnarinn er 16w með bassa, diskant og jafn-
vægisstillum. Stereo eða 4 rása MRX-kerfi.
Plötuspilarinn er reimdrifinn með stórum
disk. Armurinn er vökvalyftur. sjálfvirkt
stopp og færsla á armi.
Cassettusegulbandstækið er bæði fyrir upp-
töku eða afspilari í stereo.2 upptökumælar og 3
stafa teljari. Sjálfvirk upptaka.
Hátalararnir eru tveir stórir, mál 31x37x14,6
sm.
í hvoru boxi eru 2 hátalarar. 16 sm bassahátal-
ari og 5 sm hátónahátalari.
Þetta er tœki fyrir alla í fjölskyldunni.
Góðir greiðsluskilmólar.
Árs ábyrgð.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Viðtækjaverzlun —
Bergstáðastræti 10 A — Simi 1-09-1)5