Þjóðviljinn - 31.10.1976, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 31. oktdber 1976
E
Sólblómaaskjan sómir sér vel
á matarborðinu. En askjan má
aöeins vera á matarborðinu meöan
veriö er aö nota hana. Sannleikurinn
er sá, aö Sólblóma er viökvæm vara,
sem veröur aö geymast á köldum
staö.
smjörlíki hf.
Vinsamlegast hafiö í huga, aö
Sólblóma þjónar því hlutverki aö
styrkja heilsufar yöar. Sem heilsu-
gjafi á Sólblóma aöeins skiliö rétta
meðferð. Gevmiö bví Sólblóma ávallt
á köldum staó.
Guðmundur
Framhald af bls. 11.
bregðast margar vonir, hafi
þeir einhverjar átt, að minnsta
kosti hvað snerti rilmri og betri
markaði fyrir fslenska fram-
leiðslu. Lántökur hafa hins veg-
ar farið fram margar og stórar,
enda vitað af þeim er lán veitir,
að sá gerist æ háðari sem tekur.
A stýrjaldarárunum fluttum
við fisk til Bretlands við ærna
áhættu og miklar fórnir. Þar
þótti þá sá fiskur fagur. Strax er
við reyndum aðrýmka landhelgi
okkar um eina litla milu, til^
bjargar fiskimiðunum uppi við*
strendurnar, var sett löndunar-
bann á islenzkan fisk i Bret-
landi. Okkur varð það til lifs að
Rússar opnuðu fyrir honum
markaði sina, og höfðum vér þó
hugsað um skeið að láta þá
komast hér að öðru keyptu.
Þegar við færðum landhelgina
út i hinar langþráðu og okkur
lifsnauðsynlegu tólf milur, tók
með öllu steininn úr, þvi þá
gerðust þau undur og býsn að
bandamenn vorir og fóstbræður
fóru til með langskipum og tóku
að herja á oss uppi undir land-
inu.
En þar sem viö höfðum leyft
Bandarikjamönnum, sem voru
Bretum sterkari, að búa hér um
sinn her, og þar sem sá her hét
Varnarlið samkvæmt lögum, og
skyldi svo sannarlega vera oss
til trausts og halds, að þvi er oss
var tjáð, þá varð það nú mörg-
um að renna þangað bljúgum
vonaraugum i þessum þreng-
ingum. Æ, það er ekki
sársaukalaust að rifja þaö unp
hvað stóri bróðir brást okkur
hremmilega i þessari hriö.
Hann hreyfði hvorki hönd né fót,
heldur horfði á glottandi þegar
hinn fóstbróðir okkar óð á okkur
grenjandi og hótaði að drepa
okkur ef við ekki létum hann
óáreittan við að stela frá okkur
fiskinum. — Þetta er mikil
sorgarsaga um ágætt hernaðar-
bandalag.
Þvi fyrr sem við komum for-
ráðamönnum okkar, hverjir
sem það eru og á hvaða tima
sem það verður, i skilning um
það að við erum ósvinnir orðnir
og hvers manns athlægi, fyrir
að láta lokkast, alls ómegnugir,
inn i striðssamsæri stórvelda,
þvi fyrr megum við eiga þess
nokkrar vonir að endurheimta
þá virðingu sem við nú höfum
glatað. Fyrsta og sjálfsagðasta
sporið i þá átt er að tsland segi
sig úr Atlantzhafsbandalaginu,
þar sem það stendur eins og
spétittur, og biðji Banda-
rikjamenn að verða á burt með
sinn her, sem hefur reynzt okk-
ur til engra þarfa, og til
þjóðþrifa likrar ættar og minkur
og karakúlþest.
NÝKOMIÐ GLÆSILEGT ÚRVAL AF
íslenskum alullargólfteppum
Mesta litaúrval sem sést hefur af íslenskum gólfteppum.
Teppi, sem eru hentug á íbúöir, skrifstofur og stigaganga.
Einnig þríþættur plötulopi á verksmiðjuveröi
VERKSMIÐJUSALAN
SELJUM í HEILUM RÚLLUM TEPPI HF
A LÆGRA VERÐI
Súðavogi 4, simar 36630 — 30581.