Þjóðviljinn - 06.11.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 6. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Kennaraháskólanemar greiöa atkvæöi I skólanum i gærmorgun.
Um400námsmönniim
neitað um haustlán
I gærmorgun neituöu allir
nemendur Kennaraháskólans
og einnig nemendur i aöfara-
námi (gamli Kennaraskólinn)
aö þiggja kennslu af lærifeörum
sinum. Sátu nemendur i sam-
komusal skólans, sungu, fluttu
ræöur, prjónuöu sokka og geröu
sér margt fleira til dundurs.
barna var um aö ræöa eitt af
verkföllum nemenda sem boöuö
hafa veriö vegna óánægju meö
námslánin. Nemendur ailra
skóla á höfuöborgarsvæðinu,
sem rétt eiga á námslánum hafa
nú samræmt aðgeröir sinar til
að knýja fram leiðréttingu og er
útifundur á Austurvelli einn lið-
ur baráttunnar auk þess sem
setuverkföll verða i öllum skól-
unum.
Þegar blm. Þjv. sótti Kenn-
araháskólann heim i gær var
samkomusalurinn þéttsetinn.
Jón Baldvin Hannesson var tek-
inn tali og spurður hver væri
aðaltilgangur aðgeröanna.
— Höfuöbaráttan hjá okkur
beinist um þessar mundir að
sjálfum úthlutunarreglunum,
en við erum lika óánægö með
lögin sjálf, visitölubindinguna
og margt fleira. Við áttum aö fá
haustlániö greitt út 15. nóvem-
ber. en greinilegt er aö það
verður mikill misbrestur á þvi.
Hins vegar hikuöu ráöamenn
ekki viö það að neita öllum þeim
um lán, sem sóttu um degi eftir
aö fresturinn rann út, en það
voru samtals um 400 manns.
Auðvitað er erfitt aö sætta sig
við þaö, aö á meöan sjóösstjórn-
in býr til einhverja dagsetningu
og hendir frá sér öllum sem
koma eftir þann tima, skuli hún
búa sér til aðra dagsetningu um
úthlutun lánanna og siöan ekk-
ert gera til þess aö standa viö
gefin loforð á tilskildum tima...
Jón sagöi að aðgerðir þeirra i
Kennaraháskólanum væru ein-
göngu einn liður i samræmdri
baráttu framhaldsskólanema.
Aö setuverkfallinu loknu myndu
nemendur skipta sér niöur á á-
kveöin hverfi og dreifa bréfi til
ibúa, þar sem sjónarmiö skóla-
nema eru kynnt.
Jón sagði aö núverandi út-
hlutunarreglur heföu valdiö
nemendum miklum vonbrigö-
um og enda þótt gömlu reglurn-
ar hefðu ekki verið góöar heföu
þær veriö snöggtum skárri en
þær sem nú gilda. Væri þaö ein-
dreginn vilji nemenda að úthlut-
að yröi eftir gömlu reglunum i
haust, en siðan tekið til viö
gagngerar endurbætur á nýju
reglunum, sem t.d. taka ekkert
tillit til barnafjölda á framfæri
skólanema i sambúö og væru á
margan hátt óviðunandi. gsp
Misræmi í samvinnu
Alþýöubandalagiö í Reykjavík
Fræðslu- og
umræðufundir
Seinni áfanga fræöslu- og málfundanámskeiðs Al-
þýðubandalagsins í Reykjavik verður haldið áfram
á mánudagskvöld. Þá verður rættum áróður og pól-
itíska baráttu. Fimmtudaginn 11. nóv. er staða
verkalýðshreyfingarinnar á dagskrá og námskeið-
inu lýkur mánudaginn 15. nóv. með umræðu um
herinn. Þeir sem vilja koma inn í námskeiðið nú
geta látið skrá sig á skrifstofu félagsins að Grettis-
götu 3. Síminn er 28655. Þátltaka er öllum heimil.
Svavar Guömundur Svava
Svavar Gests- Guömundur Svava Jakobs-
son. Hilmarsson. dóttir.
Mánud. 8. nóv. Fimmtud. 11. M á nud. 15.
Aróöur og póli- nóv.: nóv.:
tisk barátta. Staöa verka- Er hægt aö
lýöshreyfingar- losna viö her-
innar. inn?
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík:
Kvisthaga, Melhaga,
Fossvog innan Óslands
Vesturberg, Miklabraut,
Brúnir
Strætisvagnar Kópavogs og
Strætisvagnar Reykjavikur hafa
tekið upp samvinnu milli sin
þannig að skiptimiöar gilda gagn-
kvæmt i vagnana. En i lesenda-
bréfi sem birtist i málgagni
Alþýðubandalagsins I Kópavogi
er bent á ákveöið misræmi i þess-
ari samvinnu. Þar segir ma.:
„Litum fyrst á SVK. Þar eru til
sölu spjöld meö 21 miöa og kosta
þau 1000 kr. eöa meö öörum 'orö-
um hvert far kostar 47.60 kr.
Glæsilegur afsláttur finnst ykkur
ekki? En þetta er bara byrjunin,
litum nú á SVR. Þar eru til sölu
spjöld meö 58 miöum á 2000 kr.
sem þýöir aö hvert far kostar 34.41
kr. Þannig er sem sagt rúmlega
13 kr. munur á fargjöldum. í
sjálfu sér viröist þetta e.t.v. ekki
svo mikiö en þegar menn þurfa aö
feröast tvisvar á dag meö strætis-
vögnum alla vikuna fer upphæðin
að veröa alldrjúg. Og hver verður
þá afleiöingin? Hún hlýtur að
liggja i augum uppi. Fólk sem
statt er i Reykjavik og ætlar i
Kópavog mun i stórauknum mæli
taka Reykjavikurstrætisvagn, þó
ekki sé nema milli tveggja
biðstööva, eingöngu til aö fá
skiptimiöa og Kópavogsfarið þar
af leiöandi mörgum sinnum ódýr-
ara. Hinir sprækustu munu jafn-
vel leika þaö aö fara aftur úr
Reykjavikurvagni um leiö og þeir
hafa fengið skiptimiöa. Hagnaöur
farþeganna er augljós þeir fá
hvorki meira né minna en 16 ferð-
ir ókeypis ef þeir nota Reykja-
vikurkort og skiptimiöa.”
Kaffidagur Eyfirð
ingafélagsins
Samkvæmt árlegri venju eínir
kvennadeild Eyfirðingafélagsins
i Reykjavik til siödegiskaffis aö
Hótel Sögu á morgun, sunnu-
daginn 7. nóv. n.k., en sú hefð
hefur skapast á undanförnum
árumaðefna tilslikrarsamkomu
þar sem akureyringar og eyfirö-
ingar búsettir sunnanlands hafa
komið saman við þetta tækifæri
og hafa samkomur þessar jafnan
verið mjög fjölsóttar. Eins og
áöur er öllum eyfiröingum, 67
ára og eldri sérstaklega boöiö i
þetta siðdegiskaffi þeim að
kostnaöarlausu, og er það von
deildarinnar, aö sem allra flestir
sjái sér fært aö koma á Hótel Sögu
(Súlnasalinn) á sunnudaginn og
njóta góðra veitinga og til aö hitta
vini og kunningja að norðan.
Húsið verður opnað kl. 2, létt
hljómlist verður leikin og eins og
á fyrri samkomum efna kvenna-
deildarkonur til basars þar sem
ýmsir eigulegir munir veröa til
sölu. öllum hugsanlegum ágóöa
af kaffideginum veröur aö vanda
variö til liknarmála á Norður-
landi.
Svo hljóðaði bréf kópavogsbú-
ans. Þetta mál hefur komið til
umræöu i bæjarstjórn Kópavogs
og krafðist Helga Sigurjónsdóttir,
bæjarfulltrúi Alþýöubandalags-
ins, aö einnig yröu seld 2000 króna
kort I Kópavogi eins og i Reykja-
vik en fékk litlar undirtektir.
Borgaryfirvöld Reykjavikur
munu að sjálfsögöu ekki hafa tek-
ið upp sölu á 2000 króna kortunum
til þjónustu við borgarbúa heldur
veriðþvinguð til þess af verðlags-
yfirvöldum. __GFr
Kópavogur:
Skjólbraut
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
Síðumúla 6 — sími 81333
ÞJÓÐVILJINN
í Þinghóli,
Kópavogi 6-7.
nóv. 1976
Viðfangsefni:
1. Fræðslustarfssemi
Alþýöubandalagsins. Þjóð-
viljinn og ungt fólk.
2. Skipulag æskulýðsstarf-
semi innan Alþýöubanda-
lagsins.
3. Starfshættir Alþýöubanda-
lagsins.----Akvörðunar-
taka og stefnumótun innan
flokksins.
4. Tengsl við önnur félaga-
samtök, t.d. Samtök her-
stöðvarandstæöinga, verka-
lýðshrey finguna náms-
mannasamtök. Tengsl viö
innlend og erlend félög er
berjast fyrir sósialisma.
Frummælendur:
Ragnar Arnalds
Sigurður Magnússon.
Þorsteinn Magnússon
Dagskrá:
Laugardagur
13.00 Ráöstefnan
sett.
Tildrög og dagskrá kynnt og
kosnir fundarstjórar.
13.10 Ragnar Arnalds, for-
maður Alþýðubandalagsins,
flytur ávarp.
13.45 Framsöguerindi:
Þorsteinn Magnússon og
Sigurður Magnússon.
14.30 Uræður um framsögu-
erindi. Kynning starfshópa.
Skipt i starfshópa.
18.30 Hlé.
20.30 Félagsvaka.
Sunnudagur
10.00 Starfshópar koma saman.
12.00 Hádegisverður
14.00 Alit starfshópa lögö fram.
Umræöur. Kosningar.
18.00 Ráöstefnuslit.
Væntanlegir þátttakendur
geta enn látiö skrá sig á skrif-
stofu Alþýöubandalagsins aö
Grettisgötu 3, simi 2 86 55.